Fleiri fréttir Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24.10.2016 12:00 Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:37 Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:23 Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Konur eru að koma á fleygiferð inn í skotveiðina. 24.10.2016 11:14 Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. 24.10.2016 11:14 Spennan mikil á toppnum í enska boltanum | Sjáið öll tilþrif helgarinnar Þetta var afar viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik um helgina eru nú aðgengileg hér inn á Vísi. 24.10.2016 10:30 Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. 24.10.2016 10:04 Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. 24.10.2016 09:37 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24.10.2016 09:00 Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. 24.10.2016 08:40 Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. 24.10.2016 08:27 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24.10.2016 08:00 Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 24.10.2016 07:30 France Football tilnefnir bestu fótboltamenn heims í allan dag France Football ætlar að velja besta knattspyrnumann ársins og afhenda honum Gullboltann þrátt fyrir að samstarfinu við FIFA sé nú lokið. 24.10.2016 07:00 Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun. 24.10.2016 06:00 Ronaldinho með þrjú tilboð á borðinu Brasilíska goðsögnin Ronaldinho er nú með þrjú tilboð á borðinu frá knattspyrnuliðum um að snúa til baka í atvinnumennskuna. 23.10.2016 22:30 Bayern Munchen vill fá Lukaku Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern Munchen vilja fá framherjann Romelu Lukaku til liðsins en hann er leikmaður Everton í dag. 23.10.2016 22:00 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23.10.2016 21:45 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23.10.2016 20:39 Afmælisstrákurinn afgreiddi Bilbao Real Madrid vann góðan sigur á Athletic Bilbao, 2-1, á Santiago Bernabeu í kvöld. 23.10.2016 20:30 „Lélegasti dómur Íslandssögunnar“ Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og var þá farið yfir þriðju umferð deildarkeppninnar. 23.10.2016 19:45 Selfoss skellti ÍBV og Fram slapp með skrekkinn Þrír leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í dag. ÍBV er úr leik eftir dramatískan leik á Selfossi. 23.10.2016 19:12 Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð. 23.10.2016 19:08 Frábær sigur hjá Fylkisstúlkum | Myndir Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna er liðið skellti Íslandsmeisturum Gróttu á Nesinu, 18-21. 23.10.2016 18:23 Valur rúllaði yfir Grindavík | Myndir Valur slátraði Grindavík, 103-63, í Dominos-deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Valsheimilinu í dag. 23.10.2016 17:42 Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit "Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2016 17:30 Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23.10.2016 17:19 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23.10.2016 16:49 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2016 16:45 Eiður fljótari en Pedro að skora Nú stendur yfir leikur Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Staðan er 2-0 og skoraði Chelsea fyrsta mark leiksins eftir aðeins 29 sekúndna leik. 23.10.2016 15:32 City náði aðeins í stig gegn Southampton | Sjáðu mörkin Manchester City og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Etihad-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2016 14:15 Kjartan Henry hafði betur gegn Óla Kristjáns og Hannesi Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Horsens unnu góðan, 1-0, sigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2016 12:58 Sjáðu öll laugardagsmörkin úr enska boltanum Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var ekki skorað mark í þremur af þeim. Í hinum fimm létu þau ekki standa á sér. 23.10.2016 12:30 Iniesta líklega meiddur út árið Knattspyrnufélagið Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Andres Iniesta er meiddur en hann skaddaðist á liðböndum í hné í leiknum gegn Valencia sem fram fór í gær. 23.10.2016 12:00 „Konurnar skila minna í kassann fyrir félögin“ Þriðja umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík. 23.10.2016 11:00 Suarez vill enda ferilinn hjá Barcelona Luis Suarez segist vera kominn í samningaviðræður við forráðamenn Barcelona um langtímasamning við klúbbinn. 23.10.2016 10:00 Ofursunnudagur í enska boltanum Það er sannkallaður ofursunnudagur í enska boltanum í dag en tveir flottir leikir fara fram í deildinni. 23.10.2016 09:00 Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23.10.2016 06:00 Insigne hefur áhuga á því að spila fyrir Liverpool Lorenzo Insigne, framherji Napoli, hefur að sögn erlendra miðla áhuga á því að gang til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 22.10.2016 23:00 Ronaldo vill fimm ára samning, Real Madrid býður aðeins fjögur ár Samningaviðræður Cristiano Ronaldo við forráðamenn Real Madrid eru að sögn erlendra miðla komnar í strand þar sem deilt er um lengd samningsins. 22.10.2016 22:15 Kornungar í aðalhlutverkunum hjá Keflavík Ungu stelpurnar í liði Keflavíkur í Dominos-deild kvenna hafa verið ótrúlegar á tímabilinu. 22.10.2016 21:30 Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur. 22.10.2016 20:45 Dominos-körfuboltakvöld: Er Pétur með of stórt hlutverk í liði Tindastóls? Pétur Rúnar Birgisson var frábær í liði Tindastóls sem vann ÍR í síðustu umferð Dominos-deildarinnar. 22.10.2016 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22.10.2016 19:30 Aron og félagar réðu ekki við Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Veszprém, 26-23, í stórleik helgarinnar í Meistaradeild Evrópu. 22.10.2016 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24.10.2016 12:00
Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:37
Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:23
Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Konur eru að koma á fleygiferð inn í skotveiðina. 24.10.2016 11:14
Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. 24.10.2016 11:14
Spennan mikil á toppnum í enska boltanum | Sjáið öll tilþrif helgarinnar Þetta var afar viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik um helgina eru nú aðgengileg hér inn á Vísi. 24.10.2016 10:30
Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. 24.10.2016 10:04
Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. 24.10.2016 09:37
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24.10.2016 09:00
Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. 24.10.2016 08:40
Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. 24.10.2016 08:27
Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24.10.2016 08:00
Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 24.10.2016 07:30
France Football tilnefnir bestu fótboltamenn heims í allan dag France Football ætlar að velja besta knattspyrnumann ársins og afhenda honum Gullboltann þrátt fyrir að samstarfinu við FIFA sé nú lokið. 24.10.2016 07:00
Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun. 24.10.2016 06:00
Ronaldinho með þrjú tilboð á borðinu Brasilíska goðsögnin Ronaldinho er nú með þrjú tilboð á borðinu frá knattspyrnuliðum um að snúa til baka í atvinnumennskuna. 23.10.2016 22:30
Bayern Munchen vill fá Lukaku Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern Munchen vilja fá framherjann Romelu Lukaku til liðsins en hann er leikmaður Everton í dag. 23.10.2016 22:00
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23.10.2016 21:45
Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23.10.2016 20:39
Afmælisstrákurinn afgreiddi Bilbao Real Madrid vann góðan sigur á Athletic Bilbao, 2-1, á Santiago Bernabeu í kvöld. 23.10.2016 20:30
„Lélegasti dómur Íslandssögunnar“ Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og var þá farið yfir þriðju umferð deildarkeppninnar. 23.10.2016 19:45
Selfoss skellti ÍBV og Fram slapp með skrekkinn Þrír leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í dag. ÍBV er úr leik eftir dramatískan leik á Selfossi. 23.10.2016 19:12
Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð. 23.10.2016 19:08
Frábær sigur hjá Fylkisstúlkum | Myndir Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna er liðið skellti Íslandsmeisturum Gróttu á Nesinu, 18-21. 23.10.2016 18:23
Valur rúllaði yfir Grindavík | Myndir Valur slátraði Grindavík, 103-63, í Dominos-deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Valsheimilinu í dag. 23.10.2016 17:42
Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit "Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2016 17:30
Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23.10.2016 17:19
Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23.10.2016 16:49
Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2016 16:45
Eiður fljótari en Pedro að skora Nú stendur yfir leikur Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Staðan er 2-0 og skoraði Chelsea fyrsta mark leiksins eftir aðeins 29 sekúndna leik. 23.10.2016 15:32
City náði aðeins í stig gegn Southampton | Sjáðu mörkin Manchester City og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Etihad-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2016 14:15
Kjartan Henry hafði betur gegn Óla Kristjáns og Hannesi Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Horsens unnu góðan, 1-0, sigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2016 12:58
Sjáðu öll laugardagsmörkin úr enska boltanum Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var ekki skorað mark í þremur af þeim. Í hinum fimm létu þau ekki standa á sér. 23.10.2016 12:30
Iniesta líklega meiddur út árið Knattspyrnufélagið Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Andres Iniesta er meiddur en hann skaddaðist á liðböndum í hné í leiknum gegn Valencia sem fram fór í gær. 23.10.2016 12:00
„Konurnar skila minna í kassann fyrir félögin“ Þriðja umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík. 23.10.2016 11:00
Suarez vill enda ferilinn hjá Barcelona Luis Suarez segist vera kominn í samningaviðræður við forráðamenn Barcelona um langtímasamning við klúbbinn. 23.10.2016 10:00
Ofursunnudagur í enska boltanum Það er sannkallaður ofursunnudagur í enska boltanum í dag en tveir flottir leikir fara fram í deildinni. 23.10.2016 09:00
Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23.10.2016 06:00
Insigne hefur áhuga á því að spila fyrir Liverpool Lorenzo Insigne, framherji Napoli, hefur að sögn erlendra miðla áhuga á því að gang til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 22.10.2016 23:00
Ronaldo vill fimm ára samning, Real Madrid býður aðeins fjögur ár Samningaviðræður Cristiano Ronaldo við forráðamenn Real Madrid eru að sögn erlendra miðla komnar í strand þar sem deilt er um lengd samningsins. 22.10.2016 22:15
Kornungar í aðalhlutverkunum hjá Keflavík Ungu stelpurnar í liði Keflavíkur í Dominos-deild kvenna hafa verið ótrúlegar á tímabilinu. 22.10.2016 21:30
Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur. 22.10.2016 20:45
Dominos-körfuboltakvöld: Er Pétur með of stórt hlutverk í liði Tindastóls? Pétur Rúnar Birgisson var frábær í liði Tindastóls sem vann ÍR í síðustu umferð Dominos-deildarinnar. 22.10.2016 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22.10.2016 19:30
Aron og félagar réðu ekki við Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Veszprém, 26-23, í stórleik helgarinnar í Meistaradeild Evrópu. 22.10.2016 19:15