Fleiri fréttir

Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins

Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag.

Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag.

Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu.

Guðmunda samdi við Stjörnuna

Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins.

Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka.

Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu

Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun.

Bayern Munchen vill fá Lukaku

Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern Munchen vilja fá framherjann Romelu Lukaku til liðsins en hann er leikmaður Everton í dag.

Lewis Hamilton vann í Texas

Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce

Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð.

Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit

"Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur

Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010.

Eiður fljótari en Pedro að skora

Nú stendur yfir leikur Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Staðan er 2-0 og skoraði Chelsea fyrsta mark leiksins eftir aðeins 29 sekúndna leik.

Iniesta líklega meiddur út árið

Knattspyrnufélagið Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Andres Iniesta er meiddur en hann skaddaðist á liðböndum í hné í leiknum gegn Valencia sem fram fór í gær.

Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu

Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur.

Sjá næstu 50 fréttir