Fleiri fréttir 900 miðar á Tyrklandsleikinn í sölu á morgun Níuhundruð miðar á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 fara í sölu á hádegi á morgun. 3.10.2016 17:34 Aumingja Rickie Fowler Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega. 3.10.2016 17:30 West Ham fer illa með kvennaliðið sitt Stelpurnar borga búningana sjálfar, fá ekki að leita að styktaraðilum og hafa hvorki efni á rútu né sjúkraþjálfara. 3.10.2016 16:45 Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. 3.10.2016 16:26 Townsend inn fyrir Raheem Sterling Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum. 3.10.2016 16:20 Betri árangur hjá Van Gaal í fyrra en hjá Mourinho í ár Þrátt fyrir miklar breytingar á liði Man. Utd og jákvæðni margra stuðningsmanna þá var byrjun félagsins á síðustu leiktíð undir stjórn Louis van Gaal betri en byrjun liðsins í vetur undir stjórn Jose Mourinho. 3.10.2016 15:15 Refirnir hans Erlings áfram á sigurbrautinni Füchse Berlin hélt sigurgöngu sinni áfram í þýska handboltanum í dag þegar liðið sótti tvö stig til Hannover. 3.10.2016 14:50 LeBron styður Hillary Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum. 3.10.2016 14:00 Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað "Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. 3.10.2016 13:00 Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3.10.2016 12:38 Liverpool-goðsagnir senda fyrrum liðsfélaga sínum batakveðjur Robbie Fowler, Jamie Carragher og Patrik Berger eru meðal þeirra sem hafa sent kveðjur til Rigobert Song á Twitter en leikjahæsti landsliðsmaður Kamerún varð fyrir miklu áfalli á dögunum. 3.10.2016 11:45 Stjóri Gylfa rekinn og Bandaríkjamaður tekur við Gylfi Þór Sigurðsson verður kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Swansea City þegar hann snýr til baka til Wales eftir landsleikjahléið. 3.10.2016 11:28 NBA-leikmaður missir milljónir eftir að hann beitti eiginkonuna ofbeldi NBA-leikmaðurinn Darren Collison fær ekki byrja komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og ástæðuna má rekja til framkomu hans innan veggja heimilisins. 3.10.2016 11:15 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3.10.2016 10:44 Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3.10.2016 10:00 Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. 3.10.2016 09:33 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 3.10.2016 09:30 Rekinn eftir 124 daga í starfi Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo. 3.10.2016 09:00 Balotelli skoraði og var svo rekinn af velli Mario Balotelli var hetja Nice í franska boltanum í gær en tókst samt líka að láta reka sig af velli. 3.10.2016 08:30 Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3.10.2016 08:00 Dramatík og áhorfendamet þegar Dagný og félagar biðu lægri hlut Portland Thorns féll úr keppni í undanúrslitum NWSL eftir 4-3 tap í æsispennandi leik gegn Western New York Flash. 2.10.2016 23:45 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2.10.2016 23:30 Snorri Steinn í úrvalsliði annarrar umferðar Snorri Steinn Guðjónsson var valinn í úrvalsliðið í annarri umferð frönsku deildarinnar í handbolta en valið var kynnt í dag. 2.10.2016 22:30 Óvænt val hjá Southgate | Johnson og Lingard inn í landsliðið Gareth Southgate valdi áhugaverðann leikmannahóp fyrir fyrstu leiki sína sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta en hann inniheldur m.a. Glen Johnson og Jesse Lingard. 2.10.2016 21:45 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2.10.2016 21:45 Þór Þorlákshöfn meistari meistaranna í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna í körfubolta í karlaflokki í fyrsta skiptið eftir 74-69 sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld í Meistarakeppni KKÍ. 2.10.2016 21:15 Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. 2.10.2016 21:00 Stjörnukonur fyrstar til að sigra Val í vetur Stjarnan tók stigin tvö er liðið mætti Val í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í dag en leiknum lauk með þriggja marka sigri Stjörnunnar 29-26 að Hlíðarenda. 2.10.2016 20:13 Ómögulegt að æfa fyrir HM í karate og handbolta á sama tíma Guðjón Guðmundsson ræddi við Thelmu Rut Frímannsdóttir, fyrirliða Aftureldingar í handbolta en hún æfir af kappi fyrir Heimsmeistaramótið í karate. 2.10.2016 19:30 Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar. 2.10.2016 19:15 Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2.10.2016 19:00 Lærisveinar Ólafs björguðu stigi gegn Bröndby | Fjórði sigur Álasund í röð Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers nældu í stig á útivelli gegn Bröndby með 2-2 jafntefli eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 2.10.2016 18:15 Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. 2.10.2016 17:30 Leikmaður Þróttar sakaður um að áreita stúlku undir lögaldri Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild. 2.10.2016 17:13 Anna Björk og stöllur náðu jafntefli gegn toppliðinu Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur í Örebro nældu í stig gegn toppliði Linkopings í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag en Örebro er nú sjö stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. 2.10.2016 16:30 Rúnar á skotskónum í naumum sigri Grasshoppers komst aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í 3-2 sigri á Luzern á heimavelli í svissnesku deildinni í fótbolta í dag en Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn og skoraði eitt marka Grasshoppers. 2.10.2016 15:53 Guardiola: Tottenham betra liðið í dag Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola. 2.10.2016 15:35 Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. 2.10.2016 15:00 Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. 2.10.2016 15:00 Börsungurinn ekki með Tyrkjum gegn Íslandi Besti fótboltamaður tyrkneska landsliðsins er enn þá úti í kuldanum hjá þjálfarnaum. 2.10.2016 14:15 Mourinho: Besta frammistaða tímabilsins hjá mínum mönnum Portúgalski knattspyrnustjórinn var nokkuð brattur í viðtöl eftir leik þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2.10.2016 13:30 Celta með óvæntan sigur á Barcelona Celta hafði betur á heimavelli gegn stórliði Barcelona í sjö marka spennutrylli sem lauk með 4-3 sigri Celta. 2.10.2016 12:54 Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð. 2.10.2016 12:53 Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2.10.2016 12:45 Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. 2.10.2016 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
900 miðar á Tyrklandsleikinn í sölu á morgun Níuhundruð miðar á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 fara í sölu á hádegi á morgun. 3.10.2016 17:34
Aumingja Rickie Fowler Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega. 3.10.2016 17:30
West Ham fer illa með kvennaliðið sitt Stelpurnar borga búningana sjálfar, fá ekki að leita að styktaraðilum og hafa hvorki efni á rútu né sjúkraþjálfara. 3.10.2016 16:45
Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. 3.10.2016 16:26
Townsend inn fyrir Raheem Sterling Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum. 3.10.2016 16:20
Betri árangur hjá Van Gaal í fyrra en hjá Mourinho í ár Þrátt fyrir miklar breytingar á liði Man. Utd og jákvæðni margra stuðningsmanna þá var byrjun félagsins á síðustu leiktíð undir stjórn Louis van Gaal betri en byrjun liðsins í vetur undir stjórn Jose Mourinho. 3.10.2016 15:15
Refirnir hans Erlings áfram á sigurbrautinni Füchse Berlin hélt sigurgöngu sinni áfram í þýska handboltanum í dag þegar liðið sótti tvö stig til Hannover. 3.10.2016 14:50
LeBron styður Hillary Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum. 3.10.2016 14:00
Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað "Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. 3.10.2016 13:00
Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3.10.2016 12:38
Liverpool-goðsagnir senda fyrrum liðsfélaga sínum batakveðjur Robbie Fowler, Jamie Carragher og Patrik Berger eru meðal þeirra sem hafa sent kveðjur til Rigobert Song á Twitter en leikjahæsti landsliðsmaður Kamerún varð fyrir miklu áfalli á dögunum. 3.10.2016 11:45
Stjóri Gylfa rekinn og Bandaríkjamaður tekur við Gylfi Þór Sigurðsson verður kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Swansea City þegar hann snýr til baka til Wales eftir landsleikjahléið. 3.10.2016 11:28
NBA-leikmaður missir milljónir eftir að hann beitti eiginkonuna ofbeldi NBA-leikmaðurinn Darren Collison fær ekki byrja komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og ástæðuna má rekja til framkomu hans innan veggja heimilisins. 3.10.2016 11:15
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3.10.2016 10:44
Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3.10.2016 10:00
Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. 3.10.2016 09:33
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 3.10.2016 09:30
Rekinn eftir 124 daga í starfi Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo. 3.10.2016 09:00
Balotelli skoraði og var svo rekinn af velli Mario Balotelli var hetja Nice í franska boltanum í gær en tókst samt líka að láta reka sig af velli. 3.10.2016 08:30
Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3.10.2016 08:00
Dramatík og áhorfendamet þegar Dagný og félagar biðu lægri hlut Portland Thorns féll úr keppni í undanúrslitum NWSL eftir 4-3 tap í æsispennandi leik gegn Western New York Flash. 2.10.2016 23:45
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2.10.2016 23:30
Snorri Steinn í úrvalsliði annarrar umferðar Snorri Steinn Guðjónsson var valinn í úrvalsliðið í annarri umferð frönsku deildarinnar í handbolta en valið var kynnt í dag. 2.10.2016 22:30
Óvænt val hjá Southgate | Johnson og Lingard inn í landsliðið Gareth Southgate valdi áhugaverðann leikmannahóp fyrir fyrstu leiki sína sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta en hann inniheldur m.a. Glen Johnson og Jesse Lingard. 2.10.2016 21:45
Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2.10.2016 21:45
Þór Þorlákshöfn meistari meistaranna í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna í körfubolta í karlaflokki í fyrsta skiptið eftir 74-69 sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld í Meistarakeppni KKÍ. 2.10.2016 21:15
Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. 2.10.2016 21:00
Stjörnukonur fyrstar til að sigra Val í vetur Stjarnan tók stigin tvö er liðið mætti Val í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í dag en leiknum lauk með þriggja marka sigri Stjörnunnar 29-26 að Hlíðarenda. 2.10.2016 20:13
Ómögulegt að æfa fyrir HM í karate og handbolta á sama tíma Guðjón Guðmundsson ræddi við Thelmu Rut Frímannsdóttir, fyrirliða Aftureldingar í handbolta en hún æfir af kappi fyrir Heimsmeistaramótið í karate. 2.10.2016 19:30
Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar. 2.10.2016 19:15
Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2.10.2016 19:00
Lærisveinar Ólafs björguðu stigi gegn Bröndby | Fjórði sigur Álasund í röð Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers nældu í stig á útivelli gegn Bröndby með 2-2 jafntefli eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 2.10.2016 18:15
Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. 2.10.2016 17:30
Leikmaður Þróttar sakaður um að áreita stúlku undir lögaldri Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild. 2.10.2016 17:13
Anna Björk og stöllur náðu jafntefli gegn toppliðinu Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur í Örebro nældu í stig gegn toppliði Linkopings í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag en Örebro er nú sjö stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. 2.10.2016 16:30
Rúnar á skotskónum í naumum sigri Grasshoppers komst aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í 3-2 sigri á Luzern á heimavelli í svissnesku deildinni í fótbolta í dag en Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn og skoraði eitt marka Grasshoppers. 2.10.2016 15:53
Guardiola: Tottenham betra liðið í dag Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola. 2.10.2016 15:35
Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. 2.10.2016 15:00
Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. 2.10.2016 15:00
Börsungurinn ekki með Tyrkjum gegn Íslandi Besti fótboltamaður tyrkneska landsliðsins er enn þá úti í kuldanum hjá þjálfarnaum. 2.10.2016 14:15
Mourinho: Besta frammistaða tímabilsins hjá mínum mönnum Portúgalski knattspyrnustjórinn var nokkuð brattur í viðtöl eftir leik þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2.10.2016 13:30
Celta með óvæntan sigur á Barcelona Celta hafði betur á heimavelli gegn stórliði Barcelona í sjö marka spennutrylli sem lauk með 4-3 sigri Celta. 2.10.2016 12:54
Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð. 2.10.2016 12:53
Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2.10.2016 12:45
Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. 2.10.2016 12:26