Fleiri fréttir

Aumingja Rickie Fowler

Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega.

Townsend inn fyrir Raheem Sterling

Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum.

LeBron styður Hillary

Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum.

Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað

"Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla.

Rekinn eftir 124 daga í starfi

Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo.

Bróðir minn hafði rétt fyrir sér

Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins.

Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn

Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið.

Anna Björk og stöllur náðu jafntefli gegn toppliðinu

Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur í Örebro nældu í stig gegn toppliði Linkopings í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag en Örebro er nú sjö stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir.

Rúnar á skotskónum í naumum sigri

Grasshoppers komst aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í 3-2 sigri á Luzern á heimavelli í svissnesku deildinni í fótbolta í dag en Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn og skoraði eitt marka Grasshoppers.

Guardiola: Tottenham betra liðið í dag

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola.

Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu

Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð.

Stoke krækti í stig á Old Trafford

Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum.

Sjá næstu 50 fréttir