Fleiri fréttir

Modric missir af landsleikjunum vegna meiðsla

Luka Modric missir af leikjum Króata gegn Finnlandi og Kósovó í undankeppni HM en hann ætti að vera klár í slaginn þegar Króatar taka á móti Íslandi í nóvember.

Jóhann hættur með Þór/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur störfum sem þjálfari Þór/KA í Pepsi-deild kvenna en hann tilkynnti leikmönnum og forráðamönnum liðsins þetta í gær.

Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra

Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir.

Kristinn: Hélt þetta myndi koma

Kristinn Freyr Sigurðsson varð að játa sig sigraðan í baráttunni við Garðar Gunnlaugsson um gullskóinn þegar þeim mistókst báðum að skora í dag þegar Valur lagði ÍA 1-0 í lokaumferð Pepsi-deildar karla.

Garðar fékk gullskóinn

Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans.

Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki

Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni en í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki.

Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg.

Conte kallar eftir þolinmæði

Knattspyrnustjóri Chelsea segist ekki vera með töfralausnir við vandamálum Chelsea og að stuðningsmenn liðsins verði að vera þolinmóðir.

Lokaorrustan er í dag

Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma.

Stjörnurnar í Garðabænum

Stjarnan úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn á síðustu sex tímabilum. Stjarnan vann öruggan sigur á FH í gær, 4-0.

Sjá næstu 50 fréttir