Fleiri fréttir

Kristján hættur með Leikni

Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari Leiknis en Inkasso-deildinni lauk í dag og gerði liðið markalaust jafntefli við Keflavík í lokaumferðinni.

Barcelona rúllaði yfir Gijon

Barcelona gjörsamlega valtaði yfir Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á EL Molinon-vellinum sem er heimavöllur Gijon og fór hann 5-0 fyrir Barca.

ÍBV valtaði yfir Fylki

ÍBV vann auðveldan sigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 33-18 og fór hann fram í Vestmannaeyjum.

Leiknismenn héldu sér uppi á ótrúlegan hátt

Ótrúlegir hlutir gerðust í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Leiknir Fárskrúðsfjörður náði að bjarga sæti sínu í deildinni á lygilegan hátt.

Dortmund náði Bayern að stigum

Borussia Dortmund lagði Freiburg 3-1 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund var 1-0 yfir í hálfleik.

Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð

Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28.

Rooney: Hlusta ekki á þetta kjaftæði

Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, segir að mikið af þeirri gagnrýni sem hann fái sé algjört kjaftæði. Hann mun leggja sig fram hvar sem hann þarf að spila.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum.

Sigurvegari stígur frá borði

Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe.

Áfall fyrir Real Madrid

Casemiro, leikmaður Real Madrid, fótbrotnaði í leiknum gegn Espanyol um helgina og verður frá keppni næstu vikurnar.

Enn eitt tapið hjá Akureyri

Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir