Fleiri fréttir

Freyr: Hættulegasti leikurinn í riðlinum

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur lagt mikið í undirbúninginn fyrir leik Íslands gegn Slóveníu í kvöld en það er hans starf að halda leikmönnum liðsins á jörðinni.

Búið að opna mál Neymar upp á nýtt

Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu.

Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega

Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía­ kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir.

Vissi Knicks af nauðgunarkæru Rose?

Ein af stóru skiptunum í NBA-deildinni var þegar NY Knicks fékk Derrick Rose frá Chicago Bulls. Viku síðar var hann ákærður fyrir nauðgun.

Óvænt úrslit í Safamýrinni

Sextán ára markvörður átti frábæran dag í marki Fram sem náði óvæntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni.

Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr

Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku.

Ejub: Markið verður minna

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., kvaðst þokkalega sáttur með stigið sem hans menn fengu gegn nöfnum sínum frá Reykjavík.

Ferðast með Uber undir dulnefni

Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, ferðast mikið með Uber-leigubílunum en gerir það þó undir dulnefni.

Fyrirliðinn í liði vikunnar

Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, átti stórleik gegn Kýpur í Höllinni í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir