Fleiri fréttir

Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum

Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fullkomin frumraun Leicester

Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu.

Sjö mörk Arnórs Þórs dugðu ekki til

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði sjö mörk úr 11 skotum í leiknum.

Stjarnan búin að finna Kana

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Devon Andre Austin um að leika með liðinu í Domino's deildinni í vetur.

"Messi pakkaði okkar saman aðeins 16 ára“

Leikmenn Barcelona fengu snemma að kynnast því hversu góður í fótbolta Lionel Messi er. Hann var aðeins gutti er hann var farinn að pakka strákunum í aðalliðinu saman.

Hummels ekki alvarlega meiddur

Stuðningsmönnum FC Bayern leist ekkert á blikuna í gær er varnarmaðurinn Mats Hummels fór af velli með höfuðmeiðsli.

Pirlo fær rauðvínsskó

Nike er búið að framleiða takkaskó í rauðvínslit. Það er gert til þess að heiðra Ítalann Andrea Pirlo.

Ceferin er nýr forseti UEFA

Slóveninn Aleksander Ceferin var nú í morgun kjörinn nýr forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA.

Sjá næstu 50 fréttir