Fleiri fréttir

Fyrsta tapið kom gegn heimaliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 88-72, fyrir Bosníu í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo í dag.

Helena missir af næsta tímabili

Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni.

Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Það er svakaleg veiði í Ytri Rangá þessa dagana og nokkuð ljóst að það þarf mikið til að skáka henni við í sumar.

85 laxa holl í Laxá í Dölum

Það fer vonandi að sjá fyrir endann á tökuleysinu á vesturlandi og nýjar fréttir úr dölunum vonandi styrkja þá von.

Tevez vill ekki fara til Chelsea

Argentínski framherjinn Carlos Tevez ætlar ekki að snúa aftur til Evrópu þrátt fyrir áhuga liða á borð við Chelsea og Napoli.

Martínez líklegur til að taka við Hull

Roberto Martínez er efstur á lista forráðamanna Hull City yfir mögulega arftaka Steve Bruce sem sagði upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins á föstudaginn.

Stoke kaupir Allen

Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool.

Lítil veiði á Þingvöllum

Þetta er einn skemmtilegasti tíminn til að veiða við Þingvallavatn því suma daga má sjá litlar torfur af bleikju alveg uppí harða landi.

Maradona í sárum

Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Sjá næstu 50 fréttir