Fleiri fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25.7.2016 08:57 Messi búinn að aflita á sér háríð Argentínumaðurinn Lionel Messi er talinn vera einn besti fótboltamaður sögunnar. 25.7.2016 08:00 Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi. 25.7.2016 07:00 PSG með þægilegan sigur á Inter Paris Saint Germain vann þægilegan sigur, 3-1, á Inter Milan í Internationa Champions Cup mótinu í Oregon í Bandaríkjunum í kvöld. 24.7.2016 23:16 Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. 24.7.2016 23:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Hilmar Árni með tvö mörk í lokin Stjörnumenn héldu öðru sætinu eftir dramatískan 2-1 endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 24.7.2016 23:00 Hermann: Takk dómari fyrir að eyðileggja leikinn Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var brjálaður í leikslok eftir tap síns liðs gegn Stjörnunni. 24.7.2016 22:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-2 | Seiglusigur Blika Breiðablik hélt sér í toppbaráttunni með torsóttum seiglusigri gegn Ólsurum á útivelli. 24.7.2016 22:15 Heimir Guðjónsson: Kemur örugglega gámur fyrir 31. júlí Þjálfari FH telur að styrkja þurfi liðið áður en félagaskiptaglugginn lokar. 24.7.2016 21:57 Árni: Sexí að koma heim og berjast um titilinn Stuðningsmenn Ólsara hefðu betur látið framherjann í friði í leiknum í kvöld. 24.7.2016 21:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24.7.2016 21:45 City færist nær Aubameyang Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag. 24.7.2016 21:30 Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24.7.2016 21:27 Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. 24.7.2016 20:43 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24.7.2016 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-0 | Fimmti sigur Skagamanna í röð | Sjáðu draumamark Garðars ÍA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi-deild karla þegar Eyjmenn komu í heimsókn. Lokatölur 2-0, Skagamönnum í vil en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar. 24.7.2016 20:00 Sjáðu stórkostlegt mark Garðars Gunnlaugssonar Garðar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark þegar ÍA bar sigurorð, 2-0, af ÍBV á Norðurálsvellinum í dag. 24.7.2016 19:44 Garðar um glæsimarkið: Þetta er ofarlega á listanum Garðar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark þegar ÍA bar sigurorð af ÍBV á Norðurálsvellinum í dag. 24.7.2016 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH 2 - Þróttur R. 0 | Þægilegur sigur FH á botnliði Þróttar Efsta og neðsta lið Pepsi-deildar karla í fótbolta mætast í Kaplakrikanum. 24.7.2016 18:15 Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. 24.7.2016 17:05 Moyes hugsanlega að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann Nú greina erlendir miðlar frá því að David Moyes ætli sér að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann hjá Sunderland. 24.7.2016 17:00 Birgir Leifur: Unaðsleg tilfinning Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í golfi með frábærum lokahring á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 16:55 Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 16:45 Birgir Leifur Íslandsmeistari í sjöunda sinn | Nú sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari í golfi í sjöunda skipti á ferlinum og setti þar með nýtt met en Íslandsmótið í ár fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 16:33 Nú verður hægt að lenda á Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo er langvinsælasti íþróttamaðurinn í Portúgal eftir framgöngu hans með Real Madrid og portúgalska landsliðinu á síðustu mánuðum en vinsældir hans á eyjunni Madeira eru alveg sér á báti. 24.7.2016 16:30 Strákarnir hans Dags unnu síðasta leikinn fyrir ÓL í Ríó Þýska landsliðið í handbolta tryggði sér þriðja sætinu á æfingamótinu í Strassborg í Frakklandi með þriggja marka sigri á Egyptalandi, 30-27. 24.7.2016 15:43 Haukur skoraði í góðum útisigri AIK Haukur Heiðar Hauksson skoraði fyrsta mark AIK í stórsigri gegn Hammarby, 3-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.7.2016 15:05 Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24.7.2016 15:00 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24.7.2016 14:33 Rúnar Már með stoðsendingu og þrjú stig í fyrsta deildarleiknum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Grasshopper Club byrja vel í svissnesku deildinni en liðið vann 2-0 sigur á FC Lausanne-Sport í fyrstu umferðinni í dag. 24.7.2016 14:10 Hamilton vann og tekur forystuna í heimsmeistaramótinu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð ananr og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 24.7.2016 13:40 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24.7.2016 13:00 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24.7.2016 12:30 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24.7.2016 12:00 Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 11:30 United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24.7.2016 11:15 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24.7.2016 10:45 Ronaldo mun hefja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest að hann ætli sér að byrja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni. 24.7.2016 09:00 Brendan Rodgers að sækja Toure til Liverpool Varnarmaðurinn Kolo Toure er líklega á leiðinni í læknisskoðun hjá skoska liðinu Celtic og mun ganga til liðs við félagið. 24.7.2016 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 24.7.2016 18:30 Guardiola kom sjö ára stuðningsmanni City heldur betur á óvart - Myndband Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kom sjö ára stuðningsmanni liðsins á óvart þegar hann tók á móti honum í leigubíl og fór á rúntinn með drengnum. 23.7.2016 23:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23.7.2016 22:15 De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn. 23.7.2016 21:30 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23.7.2016 21:27 Conte vill fimm leikmenn til viðbótar Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið. 23.7.2016 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25.7.2016 08:57
Messi búinn að aflita á sér háríð Argentínumaðurinn Lionel Messi er talinn vera einn besti fótboltamaður sögunnar. 25.7.2016 08:00
Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi. 25.7.2016 07:00
PSG með þægilegan sigur á Inter Paris Saint Germain vann þægilegan sigur, 3-1, á Inter Milan í Internationa Champions Cup mótinu í Oregon í Bandaríkjunum í kvöld. 24.7.2016 23:16
Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. 24.7.2016 23:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Hilmar Árni með tvö mörk í lokin Stjörnumenn héldu öðru sætinu eftir dramatískan 2-1 endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 24.7.2016 23:00
Hermann: Takk dómari fyrir að eyðileggja leikinn Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var brjálaður í leikslok eftir tap síns liðs gegn Stjörnunni. 24.7.2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-2 | Seiglusigur Blika Breiðablik hélt sér í toppbaráttunni með torsóttum seiglusigri gegn Ólsurum á útivelli. 24.7.2016 22:15
Heimir Guðjónsson: Kemur örugglega gámur fyrir 31. júlí Þjálfari FH telur að styrkja þurfi liðið áður en félagaskiptaglugginn lokar. 24.7.2016 21:57
Árni: Sexí að koma heim og berjast um titilinn Stuðningsmenn Ólsara hefðu betur látið framherjann í friði í leiknum í kvöld. 24.7.2016 21:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24.7.2016 21:45
City færist nær Aubameyang Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag. 24.7.2016 21:30
Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24.7.2016 21:27
Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. 24.7.2016 20:43
Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24.7.2016 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-0 | Fimmti sigur Skagamanna í röð | Sjáðu draumamark Garðars ÍA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi-deild karla þegar Eyjmenn komu í heimsókn. Lokatölur 2-0, Skagamönnum í vil en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar. 24.7.2016 20:00
Sjáðu stórkostlegt mark Garðars Gunnlaugssonar Garðar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark þegar ÍA bar sigurorð, 2-0, af ÍBV á Norðurálsvellinum í dag. 24.7.2016 19:44
Garðar um glæsimarkið: Þetta er ofarlega á listanum Garðar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark þegar ÍA bar sigurorð af ÍBV á Norðurálsvellinum í dag. 24.7.2016 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH 2 - Þróttur R. 0 | Þægilegur sigur FH á botnliði Þróttar Efsta og neðsta lið Pepsi-deildar karla í fótbolta mætast í Kaplakrikanum. 24.7.2016 18:15
Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. 24.7.2016 17:05
Moyes hugsanlega að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann Nú greina erlendir miðlar frá því að David Moyes ætli sér að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann hjá Sunderland. 24.7.2016 17:00
Birgir Leifur: Unaðsleg tilfinning Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í golfi með frábærum lokahring á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 16:55
Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 16:45
Birgir Leifur Íslandsmeistari í sjöunda sinn | Nú sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar varð í dag Íslandsmeistari í golfi í sjöunda skipti á ferlinum og setti þar með nýtt met en Íslandsmótið í ár fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 16:33
Nú verður hægt að lenda á Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo er langvinsælasti íþróttamaðurinn í Portúgal eftir framgöngu hans með Real Madrid og portúgalska landsliðinu á síðustu mánuðum en vinsældir hans á eyjunni Madeira eru alveg sér á báti. 24.7.2016 16:30
Strákarnir hans Dags unnu síðasta leikinn fyrir ÓL í Ríó Þýska landsliðið í handbolta tryggði sér þriðja sætinu á æfingamótinu í Strassborg í Frakklandi með þriggja marka sigri á Egyptalandi, 30-27. 24.7.2016 15:43
Haukur skoraði í góðum útisigri AIK Haukur Heiðar Hauksson skoraði fyrsta mark AIK í stórsigri gegn Hammarby, 3-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.7.2016 15:05
Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24.7.2016 15:00
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24.7.2016 14:33
Rúnar Már með stoðsendingu og þrjú stig í fyrsta deildarleiknum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Grasshopper Club byrja vel í svissnesku deildinni en liðið vann 2-0 sigur á FC Lausanne-Sport í fyrstu umferðinni í dag. 24.7.2016 14:10
Hamilton vann og tekur forystuna í heimsmeistaramótinu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð ananr og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 24.7.2016 13:40
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24.7.2016 13:00
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24.7.2016 12:30
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24.7.2016 12:00
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 11:30
United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24.7.2016 11:15
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24.7.2016 10:45
Ronaldo mun hefja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest að hann ætli sér að byrja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni. 24.7.2016 09:00
Brendan Rodgers að sækja Toure til Liverpool Varnarmaðurinn Kolo Toure er líklega á leiðinni í læknisskoðun hjá skoska liðinu Celtic og mun ganga til liðs við félagið. 24.7.2016 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 24.7.2016 18:30
Guardiola kom sjö ára stuðningsmanni City heldur betur á óvart - Myndband Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kom sjö ára stuðningsmanni liðsins á óvart þegar hann tók á móti honum í leigubíl og fór á rúntinn með drengnum. 23.7.2016 23:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23.7.2016 22:15
De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn. 23.7.2016 21:30
Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23.7.2016 21:27
Conte vill fimm leikmenn til viðbótar Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið. 23.7.2016 21:00