Fleiri fréttir

Manchester-slagnum í Peking aflýst

Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag.

Stelpurnar með betra skor en strákarnir í fyrsta sinn

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi settu bæði met á Jaðarsvelli í gær. Birgir Leifur Hafþórsson varð fyrstur til að vinna sjö Íslandsmeistaratitla og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði langbesta skori konu frá upphafi.

PSG með þægilegan sigur á Inter

Paris Saint Germain vann þægilegan sigur, 3-1, á Inter Milan í Internationa Champions Cup mótinu í Oregon í Bandaríkjunum í kvöld.

City færist nær Aubameyang

Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag.

Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun.

Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari.

Birgir Leifur: Unaðsleg tilfinning

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í golfi með frábærum lokahring á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli á Akureyri.

Nú verður hægt að lenda á Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo er langvinsælasti íþróttamaðurinn í Portúgal eftir framgöngu hans með Real Madrid og portúgalska landsliðinu á síðustu mánuðum en vinsældir hans á eyjunni Madeira eru alveg sér á báti.

Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu

Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik.

Mourinho: Við stefnum beint á titilinn

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg.

De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City

David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn.

Conte vill fimm leikmenn til viðbótar

Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið.

Sjá næstu 50 fréttir