Fleiri fréttir

Bruce ræddi við enska knattspyrnusambandið

Svo virðist sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull City, komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands en hann ræddi við enska knattspyrnusambandið í gær.

Mertesacker: Fullkomin kaup fyrir Arsenal

Per Mertesacker er ánægður með nýja liðsfélaga sinn Granit Xhaka en Arsenal keypti hann frá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach fyrir 30 milljónir punda í sumar.

KSÍ má ekki blása of mikið út

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar.

Zlatan svarar Cantona: Ég verð ekki kóngur heldur guð

Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes

Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega.

Ólafur geymdi Hannes á bekknum í jafnteflisleik

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sat allan tímann á bekknum í kvöld þegar nýja lið hans, Randers, gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Midtjylland í sveiflukenndum leik.

Reynir hættur hjá HK

Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf.

Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16.

Ekki þennan Ragnar, Klopp

Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum.

Haukadalsá er komin í 350 laxa

Haukadalsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði undanfarið og þeir veiðimenn sem eru að koma úr henni segja mikið af fiski á flestum stöðum.

Árni: Gaman að spila fótbolta

Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir