Fleiri fréttir

Spieth lauk loksins hring á stórmóti undir pari

Einn besti kylfingur heims sýndi loksins sitt rétta andlit á lokadegi Opna breska meistaramótsins en hann var búinn að leika tíu hringi í röð yfir pari á stórmótum fyrir hring dagsins.

Ekkert tilboð borist í Higuain

Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana.

Staðfestir viðræður við Dortmund um Götze

Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, staðfesti í samtali við þýska miðla um helgina að félagið hefði hafið viðræður við Dortmund um félagsskipti Mario Götze.

Atli rifbeinsbrotnaði í gær

Atli Guðnason staðfesti í samtali við mbl.is í dag að hann hefði rifbeinsbrotnað eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiks FH og ÍBV í gær.

Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn

Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu.

Þýsku meistararnir með augastað á Koscielny

Carlo Ancelotti hefur áhuga á að bæta við sig varnarmanni eftir að hafa horft á eftir Medhi Benatia til Juventus en Bæjarar eru orðaðir við miðvörð Arsenal, Laurent Koscielny í breskum miðlum í dag.

Mahrez hafnar nýjum samning og vill yfirgefa Leicester

Alsírski kantmaðurinn Riyad Mahrez hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni hafna nýjum samningi hjá félaginu og að hann vilji yfirgefa félagið aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa hampað enska titlinum með liðinu.

Tap í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Conte

Stjóratíð Antonio Conte sem knattspyrnuþjálfari Chelsea byrjaði ekki vel en liðið þurfti að sætta sig við óvænt 0-2 tap gegn Rapid Vín í æfingarleik í dag.

Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót.

Axel leiðir fyrir lokahringinn

Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan.

Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho

Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik.

Chelsea staðfestir kaupin á Kante

Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn.

Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford

Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014.

Sjá næstu 50 fréttir