Fleiri fréttir

Þeir dýrustu berjast í Lyon

Tveir af fremstu fótboltamönnum heims og samherjar hjá Real Madrid, Cristiano Ronaldo og Gareth Bale, mætast í undanúrslitum á EM 2016 í kvöld.

Burnley hefur áhuga á Jóhanni Berg

Charlton Athletic hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Burnley í íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki

Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi.

Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM

Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn.

Tomkins seldur til Palace

Crystal Palace opnaði veskið ansi vel í dag til þess að fá James Tomkins frá West Ham.

Nani til Valencia

Portúgalski landsliðsmaðurinn Nani hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valencia á Spáni.

Müller: Mörkin skipta mig ekki máli

Þýski framherjinn Thomas Müller hefur ekki verið á skotskónum á EM í Frakklandi en það truflar hann ekki á meðan þýska liðinu gengur vel.

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Eftir að hafa leitað að réttum eigendum lengi er Silvio Berlusconi loksins búinn að selja ítalska knattspyrnufélagið AC Milan.

Mourinho: Ég er í starfinu sem allir vilja

Jose Mourinho mætti á sinn fyrsta blaðamannafund í morgun sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þar ræddi hann meðal annars um Ryan Giggs, Wayne Rooney og Pep Guardiola.

Ronaldo fann til með Messi

Cristiano Ronaldo segir að það hafi verið erfitt að horfa upp á Lionel Messi gráta eftir úrslitaleik Copa America.

Það er allt of gott veður

Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra.

San Antonio nælir í Gasol

Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum er Spánverjinn Pau Gasol á förum til San Antonio Spurs eftir tveggja ára dvöl hjá Chicago Bulls.

Khedira missir af Frakkaleiknum

Sami Khedira verður ekki með Þýskalandi í leiknum gegn Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille á fimmtudaginn vegna meiðsla.

Stoðsending Arons Elísar dugði ekki til

Unglingalandsliðsmennirnir Aron Elís Þrándarson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliði Aalesund sem beið lægri hlut fyrir Strømsgodset, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sandra skaut Þór/KA í undanúrslitin

Sandra Stephany Mayor Gutiérrez tryggði Þór/KA sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Fylki á Þórsvelli í kvöld.

EM kvenna sett í kvöld

Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld.

Rondo á leiðinni til Bulls

Rajon Rondo hefur náð samkomulagi við Chicago Bulls um tveggja ára samning. Fyrir hann fær hann 3,4 milljarða króna.

Kevin Durant fer til Golden State

Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder.

Lennon reynir að útskýra tístið

Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.

Sjá næstu 50 fréttir