Fleiri fréttir

Gott að hafa Beck í KR-liðinu

KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta.

Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars

Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt.

NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe

Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag.

Sverre framlengdi við Akureyri

Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Luis Suarez má loksins spila aftur með landsliðinu

Luis Suarez hefur verið óstöðvandi með Barcelona-liðinu á þessu tímabili en Úrúgvæmaðurinn er þegar kominn með 46 mörk í 47 leikjum í öllum keppnum og enn er fullt af leikjum eftir.

Helena og Ingi Þór best

Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera besti leikmaður og besti þjálfari seinni hluta Dominos-deildar kvenna.

Leik Belga og Portúgala aflýst

Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að búið væri að aflýsa vináttulandsleik Belga og Portúgala sem átti að fara fram á þriðjudag.

Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum

Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær.

Manchester-slagur í Kína

Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar.

Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar

Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár.

Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði.

Engir áhorfendur á EM?

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði.

Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ

Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ.

Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina

Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld.

Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu

Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir