Fleiri fréttir Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Er í fríi erlendis og baðst undan viðtali. Vissi ekki að Njarðvík ætlaði að funda um hans mál. 22.3.2016 14:30 Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22.3.2016 13:54 Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. 22.3.2016 13:45 Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. 22.3.2016 13:15 Fyrirliðinn hélt við eiginkonu liðsfélaga Það er allt í uppnámi hjá danska liðinu Randers eftir að upp komst um ástarsamband fyrirliða liðsins við eiginkonu annars leikmanns liðsins. 22.3.2016 12:45 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22.3.2016 12:15 Cannavaro mætir í Hörpu Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. 22.3.2016 11:45 Pétur: Stóru strákarnir geta náð langt Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. 22.3.2016 11:15 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22.3.2016 10:15 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22.3.2016 09:45 Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22.3.2016 09:15 Eiginkonur og kærustur ekki velkomnar á hótelið Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram. 22.3.2016 08:45 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22.3.2016 08:15 Úlfarnir náðu að glefsa í Stríðsmennina Golden State Warriors vann venju samkvæmt í NBA-deildinni í nótt en þurfti þó að hafa fyrir sigrinum að þessu sinni. Þetta var sigur númer 63 en töpin eru aðeins 7. 22.3.2016 07:14 Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22.3.2016 06:00 Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum Rúnar Arnórsson var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdag á móti í Bandaríkjunum. 21.3.2016 23:27 Úlnliðsbrotnaði eftir skot frá Messi | Myndband Áhorfandi á leik Barcelona og Villarreal varð fyrir skoti Lionel Messi. 21.3.2016 23:16 Sofa gestir á HM í Katar í tjöldum? Von á hálfri milljón stuðningsmanna liða á HM 2022 í Katar. 21.3.2016 23:08 De Boer sleit hásin í fótboltablaki | Myndband Ótrúlegt atvik á æfingu hjá hollenska stórliðinu Ajax í dag. 21.3.2016 22:53 Kvartar undar hegðun Mobley Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, ósáttur við framkomu Bandaríkjamanns Hauka. 21.3.2016 22:22 Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21.3.2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21.3.2016 21:44 Kanínurnar í basli | Sjáðu ótrúlegan flautuþrist sem felldi lið Arnars Tap á heimavelli í úrslitakeppninni og lið Arnars Guðjónssonar er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. 21.3.2016 20:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21.3.2016 19:48 Gleymdi tíu milljónum í leigubíl og missti landsliðssæti sitt Þetta hefur verið slæm vika fyrir framherjann Max Kruse. 21.3.2016 18:37 Stefán Ragnar baðst afsökunar í yfirlýsingu Skallaði leikmann KA í leik í Lengjubikarnum um helgina. 21.3.2016 17:34 Fátækleg frammistaða Manchester City á móti efstu liðunum Manchester City stimplaði sig endanlega út úr titilbaráttunni í gær með tapi á heimavelli á móti nágrönnum sínum í Manchester. 21.3.2016 17:00 Andlega hliðin er ekki í lagi Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. 21.3.2016 16:30 Acoff áfram í Laugardalnum „Hann á eftir að gera allt vitlaust í Pepsi-deildinni.“ 21.3.2016 16:06 Góður dagur fyrir Nótt í gær FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir. 21.3.2016 15:00 41 punda lax í net undan austurlandi Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra. 21.3.2016 14:52 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21.3.2016 14:00 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21.3.2016 13:30 Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21.3.2016 13:00 Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21.3.2016 12:30 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21.3.2016 12:07 Taka stöðuna á Kára í upphitun í kvöld Það er ekki útilokað að Kári Jónsson spili með Haukum gegn Þór í kvöld þó svo hann hafi fengið heilahristing og tognað í baki og hálsi á föstudag. 21.3.2016 11:54 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21.3.2016 11:30 Hélt markinu hreinu í næstum þúsund mínútur Það má horfa á allar Star Wars-myndirnar á þeim tíma sem Gianluigi Buffon lokaði markinu hjá Juventus. 21.3.2016 10:45 Hart og Sterling frá í mánuð Leikur Man. City og Man. Utd var dýr fyrir lið City á margan hátt. 21.3.2016 10:15 Garde verður líklega rekinn í dag Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Frakkinn Remi Garde sé á förum frá Aston Villa. 21.3.2016 09:30 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21.3.2016 09:00 Bale orðinn markahæsti Bretinn á Spáni Gareth Bale hrifsaði met af Gary Lineker í spænska boltanum í gær. 21.3.2016 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Er í fríi erlendis og baðst undan viðtali. Vissi ekki að Njarðvík ætlaði að funda um hans mál. 22.3.2016 14:30
Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22.3.2016 13:54
Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. 22.3.2016 13:45
Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. 22.3.2016 13:15
Fyrirliðinn hélt við eiginkonu liðsfélaga Það er allt í uppnámi hjá danska liðinu Randers eftir að upp komst um ástarsamband fyrirliða liðsins við eiginkonu annars leikmanns liðsins. 22.3.2016 12:45
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22.3.2016 12:15
Cannavaro mætir í Hörpu Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. 22.3.2016 11:45
Pétur: Stóru strákarnir geta náð langt Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. 22.3.2016 11:15
Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22.3.2016 10:15
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22.3.2016 09:45
Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22.3.2016 09:15
Eiginkonur og kærustur ekki velkomnar á hótelið Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram. 22.3.2016 08:45
Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22.3.2016 08:15
Úlfarnir náðu að glefsa í Stríðsmennina Golden State Warriors vann venju samkvæmt í NBA-deildinni í nótt en þurfti þó að hafa fyrir sigrinum að þessu sinni. Þetta var sigur númer 63 en töpin eru aðeins 7. 22.3.2016 07:14
Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22.3.2016 06:00
Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum Rúnar Arnórsson var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdag á móti í Bandaríkjunum. 21.3.2016 23:27
Úlnliðsbrotnaði eftir skot frá Messi | Myndband Áhorfandi á leik Barcelona og Villarreal varð fyrir skoti Lionel Messi. 21.3.2016 23:16
Sofa gestir á HM í Katar í tjöldum? Von á hálfri milljón stuðningsmanna liða á HM 2022 í Katar. 21.3.2016 23:08
De Boer sleit hásin í fótboltablaki | Myndband Ótrúlegt atvik á æfingu hjá hollenska stórliðinu Ajax í dag. 21.3.2016 22:53
Kvartar undar hegðun Mobley Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, ósáttur við framkomu Bandaríkjamanns Hauka. 21.3.2016 22:22
Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21.3.2016 21:45
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21.3.2016 21:44
Kanínurnar í basli | Sjáðu ótrúlegan flautuþrist sem felldi lið Arnars Tap á heimavelli í úrslitakeppninni og lið Arnars Guðjónssonar er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. 21.3.2016 20:30
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21.3.2016 19:48
Gleymdi tíu milljónum í leigubíl og missti landsliðssæti sitt Þetta hefur verið slæm vika fyrir framherjann Max Kruse. 21.3.2016 18:37
Stefán Ragnar baðst afsökunar í yfirlýsingu Skallaði leikmann KA í leik í Lengjubikarnum um helgina. 21.3.2016 17:34
Fátækleg frammistaða Manchester City á móti efstu liðunum Manchester City stimplaði sig endanlega út úr titilbaráttunni í gær með tapi á heimavelli á móti nágrönnum sínum í Manchester. 21.3.2016 17:00
Andlega hliðin er ekki í lagi Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. 21.3.2016 16:30
Góður dagur fyrir Nótt í gær FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir. 21.3.2016 15:00
41 punda lax í net undan austurlandi Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra. 21.3.2016 14:52
23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21.3.2016 14:00
Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21.3.2016 13:30
Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21.3.2016 13:00
Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21.3.2016 12:30
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21.3.2016 12:07
Taka stöðuna á Kára í upphitun í kvöld Það er ekki útilokað að Kári Jónsson spili með Haukum gegn Þór í kvöld þó svo hann hafi fengið heilahristing og tognað í baki og hálsi á föstudag. 21.3.2016 11:54
KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21.3.2016 11:30
Hélt markinu hreinu í næstum þúsund mínútur Það má horfa á allar Star Wars-myndirnar á þeim tíma sem Gianluigi Buffon lokaði markinu hjá Juventus. 21.3.2016 10:45
Hart og Sterling frá í mánuð Leikur Man. City og Man. Utd var dýr fyrir lið City á margan hátt. 21.3.2016 10:15
Garde verður líklega rekinn í dag Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Frakkinn Remi Garde sé á förum frá Aston Villa. 21.3.2016 09:30
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21.3.2016 09:00
Bale orðinn markahæsti Bretinn á Spáni Gareth Bale hrifsaði met af Gary Lineker í spænska boltanum í gær. 21.3.2016 08:15