Fleiri fréttir

Ekki fleiri útisigrar í sjö ár

Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli.

Cannavaro mætir í Hörpu

Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi.

Guardiola á enga útgönguleið

Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins.

Úlfarnir náðu að glefsa í Stríðsmennina

Golden State Warriors vann venju samkvæmt í NBA-deildinni í nótt en þurfti þó að hafa fyrir sigrinum að þessu sinni. Þetta var sigur númer 63 en töpin eru aðeins 7.

Kvartar undar hegðun Mobley

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, ósáttur við framkomu Bandaríkjamanns Hauka.

Góður dagur fyrir Nótt í gær

FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir.

41 punda lax í net undan austurlandi

Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra.

Taka stöðuna á Kára í upphitun í kvöld

Það er ekki útilokað að Kári Jónsson spili með Haukum gegn Þór í kvöld þó svo hann hafi fengið heilahristing og tognað í baki og hálsi á föstudag.

Sjá næstu 50 fréttir