Fleiri fréttir

Martin O'Neill: Þær ljótu eru ekki eins velkomnar

Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Íra, var spurður út í það á blaðamannafundi hvort hann hefði áhyggjur af því að eiginkonur leikmanna liðsins væru að koma með á Evrópumótið í Frakklandi.

Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“

„Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning.

Hrafn: Eigum að skammast okkar

Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld.

Byrjunarlið Íslands gegn Dönum

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar A landsliðs karla, hafa tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn gegn Danmörku í kvöld.

Obama reddaði ekki Messi

Aðdáendur knattspyrnunnar vilja eflaust allir fá tækifæri til að hitta Lionel Messi sem er líklega einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Sló Jerome Hill Helga Margeirs?

Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna.

Markalaust í Skopje

Íslenska U-21 landsliðið gerði markalaust jafntefli við Makedóníu í undankeppni EM í dag en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu.

Lars með sextíu milljónir í laun

Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er með sextíu milljónir í árslaun en þetta kemur fram á lista sem vefsíðan Finance Football birtir.

Johan Cruyff látinn

Hollenska knattspyrnugoðsögnin látin eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára.

Golden State með 51. heimasigurinn í röð

Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð.

Vilja Gotze aftur heim

Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen.

Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum

Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir