Fleiri fréttir

Dortmund valtaði yfir Tottenham

Dortmund er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir stórsigur, 3-0, á Tottenham í kvöld.

Markalaust hjá Birki og félögum

Birkir Bjarnason og félagar náðu ekki að skora á heimavelli í fyrri leiknum sínum gegn Evrópudeildarmeisturum Sevilla í kvöld.

Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird

Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta.

Klopp: Liverpool-Manchester United er móðir allra leikja

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallar eftir sérstökum stuðningi á Anfield í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Væri að ljúga ef ég segðist ekki vera pínu stressaður

Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson steig fram í opinskáu viðtali á Vísi síðastliðið sumar þar sem hann lýsti harkalegri framkomu stuðningsmanna Stjörnunnar í sinn garð. Hann mætir aftur í Garðabæinn í kvöld í fyrsta sinn eftir

Hvað er í húfi í kvöld?

Auk rimmu Stjörnunnar og Keflavíkur um annað sæti deildarinnar kemur í ljós í kvöld hvort Snæfell eða Grindavík verður síðasta liðið inn í úrslitakeppnina.

Við erum öll mjög meðvituð um mikilvægi leiksins

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í handbolta mæta Sviss ytra á morgun í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Svíþjóð í desember. Íslensku stelpurnar eru með bakið upp við vegg eftir töp gegn Frökkum og Þjóðverjum í fyrstu tveimur leikjunum, en vinni Ísland ekki Sviss úti á morgun og heima á sunnudaginn getur liðið sama og kvatt þriðja sætið. Þriðja sætið í einum riðli af sjö gefur sæti á Evrópumótinu sjálfu.

Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin

PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum.

Öruggt hjá Barcelona í bikarnum

Barcelona er komið með annan fótinn í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur, 27-34, á Granollers í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir