Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2016 14:30 Russell Westbrook og Kevin Durant. Vísir/Getty Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Russell Westbrook var með 25 stig, 20 stoðsendingar og 11 fráköst í leiknum en þetta var ellefta þrenna hans á tímabilinu. Kevin Durant bætti við 30 stigum, 12 fráköstum og 7 stoðsendingum og báðir hittu þeir úr meiri helmingi skota sinna. Þegar ESPN-menn fóru að grúska í sögunni kom ýmislegt skemmtilegt í ljós sem setti þessi frammistöðu liðsfélaganna í athyglisvert samhengi. Westbrook var aðeins sá fjórði í sögu NBA sem nær svona tröllaþrennu, það er yfir 20 í bæði stigum og stoðsendingum ásamt því að taka 10 fráköst. Hann var sá fyrsti til að ná svona þrennu síðan Magic Johnson afrekaði það árið 1988 en hinir tveir sem hafa náð slíkum risatölum í þrennuleik í NBA eru þeir Oscar Robertsson (3 sinnum) og Isiah Thomas (1 sinni). Magic náði þessu tvisvar sinnum. Westbrook var vissulega sá fyrsti síðan Magic en Kevin Durant var aftur á móti sá fyrsti síðan Larry Bird til að ná 25-10-5 í sjö leikjum í röð. Durant hefur nefnilega í undanförnum sjö leikjum verið með yfir 25 stig, yfir 10 fráköst og yfir 5 stoðsendingar. Hann jafnaði þar með met Larry Bird frá 1981-82 og gerði betur en Michael Jordan sem náði því mest í sex leikjum í röð tímabilið 1988-89.Russell Westbrook: 4th player in NBA history with 25 points, 20 assists and 10 rebounds in a game (@EliasSports) pic.twitter.com/i4N142VXs3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Since the merger, only Larry Bird and @KDTrey5 have had 7 straight games with 25 Pts, 10 Reb, 5 Ast (@EliasSports) pic.twitter.com/pVSkaVtsCz— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Russell Westbrook (20 assists) had more assists than the following teams on Wednesday:- Pistons (19)- Cavaliers (17)- Suns (16)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira
Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Russell Westbrook var með 25 stig, 20 stoðsendingar og 11 fráköst í leiknum en þetta var ellefta þrenna hans á tímabilinu. Kevin Durant bætti við 30 stigum, 12 fráköstum og 7 stoðsendingum og báðir hittu þeir úr meiri helmingi skota sinna. Þegar ESPN-menn fóru að grúska í sögunni kom ýmislegt skemmtilegt í ljós sem setti þessi frammistöðu liðsfélaganna í athyglisvert samhengi. Westbrook var aðeins sá fjórði í sögu NBA sem nær svona tröllaþrennu, það er yfir 20 í bæði stigum og stoðsendingum ásamt því að taka 10 fráköst. Hann var sá fyrsti til að ná svona þrennu síðan Magic Johnson afrekaði það árið 1988 en hinir tveir sem hafa náð slíkum risatölum í þrennuleik í NBA eru þeir Oscar Robertsson (3 sinnum) og Isiah Thomas (1 sinni). Magic náði þessu tvisvar sinnum. Westbrook var vissulega sá fyrsti síðan Magic en Kevin Durant var aftur á móti sá fyrsti síðan Larry Bird til að ná 25-10-5 í sjö leikjum í röð. Durant hefur nefnilega í undanförnum sjö leikjum verið með yfir 25 stig, yfir 10 fráköst og yfir 5 stoðsendingar. Hann jafnaði þar með met Larry Bird frá 1981-82 og gerði betur en Michael Jordan sem náði því mest í sex leikjum í röð tímabilið 1988-89.Russell Westbrook: 4th player in NBA history with 25 points, 20 assists and 10 rebounds in a game (@EliasSports) pic.twitter.com/i4N142VXs3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Since the merger, only Larry Bird and @KDTrey5 have had 7 straight games with 25 Pts, 10 Reb, 5 Ast (@EliasSports) pic.twitter.com/pVSkaVtsCz— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Russell Westbrook (20 assists) had more assists than the following teams on Wednesday:- Pistons (19)- Cavaliers (17)- Suns (16)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira