Fleiri fréttir

Vidic hættur í fótbolta

Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United og serbneska landsliðsins, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila fótbolta.

Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar

Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu.

Berger: Alonso er ekki lengur bestur

Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1.

Uppselt í Hrútafjarðará

Það hefur verið gífurlega mikið bókað í laxveiðiárnar fyrir komandi sumar og það er ekkert skrítið miðað við frábæra veiði í ánum sumarið 2015.

Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum

Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið.

Agnar Smári aftur til Eyja

Hættur hjá Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni og kominn aftur til ÍBV í Olís-deildinni.

Romario er fimmtugur í dag

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin og síðar stjórnmálamaðurinn Romario fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag en hann er fæddur 29. janúar 1966.

Aldrei fleiri mætt á leiki á EM

Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu.

Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring

Margir sterkir kylfingar eru meðal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gær. Phil Mickelson byrjaði vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum.

Van Gaal reiður við fjölmiðla

Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd.

Áttunda tap Lakers í röð

Kobe Bryant átti slakan leik er LA Lakers var kafsiglt af Chicago Bulls í Staples Center í nótt.

Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault

Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1.

Dagur, hvernig ferðu að þessu?

Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð

Lazarov markahæstur á EM

Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum.

Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð?

Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir