Fleiri fréttir

Duncan Ferguson gjaldþrota

Everton-goðsögnin Duncan Ferguson hefur verið dæmdur gjaldþrota af hæstarétti í London.

Ramires farinn til Kína

Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea.

Vil þakka Jesús vini mínum

Króatar eru eðlilega í skýjunum eftir sigurinn ótrúlega gegn Póllandi í gær sem skaut Króötum í undanúrslit á EM.

Ótrúlegur leikur hjá Martin

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Thompson með skotsýningu

Þar sem Stephen Curry ákvað að vera rólegur þá tók Klay Thompson við sem "maðurinn“ hjá Golden State og skoraði 45 stig í nótt.

Ellefu íslensk mörk í sigri Nice

Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir gera það gott í Frakklandi en Nice komst í kvöld í undanúrslit deildabikarsins.

„Guðmundur á að halda starfinu“

Sérfræðingur TV 2 segir að þrátt fyrir skelfilegan árangur á EM í Póllandi eigi Guðmundur Guðmundsson að fá tækifæri til að koma Dönum til Ríó.

City mætir Liverpool á Wembley

Lenti marki undir gegn Everton en skoraði þau þrjú mörk sem þurfti til að fara áfram í úrslit deildarbikarkeppninnar.

Spánn áfram á kostnað Dana

Spánn vann Rússland sem þýðir að Guðmundur Guðmundsson fer ekki í undanúrslit með lið sitt á EM í Póllandi.

Sjá næstu 50 fréttir