Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 14:45 Klay Thompson, Stephen Curry og Draymond Green. Vísir/Getty Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Stephen Curry var kosinn í byrjunarliðið og í gær bættust þeir Draymond Green og Klay Thompson við. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1976 sem Golden State Warriors á þrjá leikmenn í Stjörnuleiknum. Það kemur ekki á óvart að Golden State Warriors eigi flesta leikmenn en hafa NBA-meistararnir unnið 42 af fyrstu 46 leikjum sínum á tímabilinu og þeir Curry, Green og Thompson hafa allir spilað mjög vel. Þjálfarar í Austudeildarinnar annarsvegar og Vesturdeildinni hinsvegar, kusu sjö leikmenn úr sinni deild og það þurftu að vera tveir bakverður, þrír framherjar eða miðherjar og svo tveir leikmenn sem máttu spila í hvaða stöðu sem er. Þjálfarnir máttu þó ekki velja leikmenn úr eigin liði. Það vakti athygli að þjálfarar Austurdeildarinnar völdu ekki Kevin Love, leikmann Cleveland Cavaliers, í liðið heldur kusu það frekar að taka inn Andre Drummond hjá Detroit Pistons. Þrír leikmenn sem þjálfarnir völdu hafa ekki spilað Stjörnuleik áður en það eru umræddir Draymond Green og Andre Drummond auk Isaiah Thomas hjá Boston Celtics. Fjórði nýliðinn er síðan Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs sem var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Chris Bosh hjá Miami Heat mun spila sinn ellefta Stjörnuleik og Chris Paul hjá Los Angeles Clippers sinn níunda. Toronto Raptors er gestgjafi Stjörnuleiksins að þessu sinni og liðið á tvo leikmenn í liði Austudeildarinnar. Kyle Lowry var kosinn í byrjunarliðið og þjálfararnir völdu síðan DeMar DeRozan.Eastern Conference All-Star Reserves: A. Drummond P. Millsap C. Bosh J. Butler I. Thomas D. DeRozan J. Wall pic.twitter.com/VX4iUbbEcz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Liðin sem mætast í Stjörnuleiknum í Toronto 14. febrúar næstkomandi:Austudeildin - byrjunarlið Dwyane Wade, Miami Heat (Tólfta skipti) Kyle Lowry, Toronto Raptors (Annað skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (Tólfta skipti) Paul George, Indiana Pacers (Þriðja skipti) Carmelo Anthony, New York Knicks (Níunda skipti)Austudeildin - bekkur John Wall, Washington Wizards (Þriðja skipti) Jimmy Butler, Chicago Bulls (Annað skipti) Paul Millsap, Atlanta Hawks (Þriðja skipti) Andre Drummond, Detroit Pistons (Fyrsta skipti) Chris Bosh, Miami Heat (Ellefta skipti) DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Annað skipti) Isaiah Thomas, Boston Celtics (Annað skipti) Your Western Conference All-Star Reserves: J. Harden D. Green A. Davis D. Cousins C. Paul K. Thompson L. Aldridge pic.twitter.com/uBLuqmoUM8— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Vesturdeildin - byrjunarlið Stephen Curry, Golden State Warriors (Þriðja skipti) Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (Fimmta skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (Átjánda skipti) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Sjöunda skipti) Kawhi Leonard, San Antonio Spurs (Fyrsta skipti)Vesturdeildin - bekkur Chris Paul, Los Angeles Clippers (Níunda skipti) James Harden, Houston Rockets (Fjórða skipti) Draymond Green, Golden State Warriors (Fyrsta skipti) DeMarcus Cousins, Sacramento Kings (Annað skipti) Anthony Davis, New Orleans Pelicans (Þriðja skipti) Klay Thompson, Golden State Warriors (Annað skipti) LaMarcus Aldridge, San Antonio Spurs (Fimmta skipti) NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Stephen Curry var kosinn í byrjunarliðið og í gær bættust þeir Draymond Green og Klay Thompson við. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1976 sem Golden State Warriors á þrjá leikmenn í Stjörnuleiknum. Það kemur ekki á óvart að Golden State Warriors eigi flesta leikmenn en hafa NBA-meistararnir unnið 42 af fyrstu 46 leikjum sínum á tímabilinu og þeir Curry, Green og Thompson hafa allir spilað mjög vel. Þjálfarar í Austudeildarinnar annarsvegar og Vesturdeildinni hinsvegar, kusu sjö leikmenn úr sinni deild og það þurftu að vera tveir bakverður, þrír framherjar eða miðherjar og svo tveir leikmenn sem máttu spila í hvaða stöðu sem er. Þjálfarnir máttu þó ekki velja leikmenn úr eigin liði. Það vakti athygli að þjálfarar Austurdeildarinnar völdu ekki Kevin Love, leikmann Cleveland Cavaliers, í liðið heldur kusu það frekar að taka inn Andre Drummond hjá Detroit Pistons. Þrír leikmenn sem þjálfarnir völdu hafa ekki spilað Stjörnuleik áður en það eru umræddir Draymond Green og Andre Drummond auk Isaiah Thomas hjá Boston Celtics. Fjórði nýliðinn er síðan Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs sem var kosinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar. Chris Bosh hjá Miami Heat mun spila sinn ellefta Stjörnuleik og Chris Paul hjá Los Angeles Clippers sinn níunda. Toronto Raptors er gestgjafi Stjörnuleiksins að þessu sinni og liðið á tvo leikmenn í liði Austudeildarinnar. Kyle Lowry var kosinn í byrjunarliðið og þjálfararnir völdu síðan DeMar DeRozan.Eastern Conference All-Star Reserves: A. Drummond P. Millsap C. Bosh J. Butler I. Thomas D. DeRozan J. Wall pic.twitter.com/VX4iUbbEcz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Liðin sem mætast í Stjörnuleiknum í Toronto 14. febrúar næstkomandi:Austudeildin - byrjunarlið Dwyane Wade, Miami Heat (Tólfta skipti) Kyle Lowry, Toronto Raptors (Annað skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (Tólfta skipti) Paul George, Indiana Pacers (Þriðja skipti) Carmelo Anthony, New York Knicks (Níunda skipti)Austudeildin - bekkur John Wall, Washington Wizards (Þriðja skipti) Jimmy Butler, Chicago Bulls (Annað skipti) Paul Millsap, Atlanta Hawks (Þriðja skipti) Andre Drummond, Detroit Pistons (Fyrsta skipti) Chris Bosh, Miami Heat (Ellefta skipti) DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Annað skipti) Isaiah Thomas, Boston Celtics (Annað skipti) Your Western Conference All-Star Reserves: J. Harden D. Green A. Davis D. Cousins C. Paul K. Thompson L. Aldridge pic.twitter.com/uBLuqmoUM8— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 29, 2016 Vesturdeildin - byrjunarlið Stephen Curry, Golden State Warriors (Þriðja skipti) Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (Fimmta skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (Átjánda skipti) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Sjöunda skipti) Kawhi Leonard, San Antonio Spurs (Fyrsta skipti)Vesturdeildin - bekkur Chris Paul, Los Angeles Clippers (Níunda skipti) James Harden, Houston Rockets (Fjórða skipti) Draymond Green, Golden State Warriors (Fyrsta skipti) DeMarcus Cousins, Sacramento Kings (Annað skipti) Anthony Davis, New Orleans Pelicans (Þriðja skipti) Klay Thompson, Golden State Warriors (Annað skipti) LaMarcus Aldridge, San Antonio Spurs (Fimmta skipti)
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira