Fleiri fréttir

Zlatan hefur aldrei látið sjá sig

Íslenski landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson spilar handbolta með franska liðinu Paris Saint-Germain og fylgist vel með knattspyrnuliði félagsins sem er að gera góða hluti bæði heima og í Meistaradeildinni.

Keylor Navas setti nýtt Meistaradeildarmet í kvöld

Keylor Navas, markvörður Real Madrid, hélt hreinu í kvöld þegar lið hans Real Madrid vann 1-0 sigur á franska liðinu Paris Saint-Germain og tryggði sér um leið sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Henrikarnir ekki með til Osló

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, verður án tveggja fastamanna í Gulldeildinni sem fram fer í Osló um næstu helgi. Þá spila Danir við Ísland, Frakkland og Noreg.

Kanínurnar töpuðu aftur á heimavelli

Svendborg Rabbits, eina Íslendingaliðið í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta, tapaði í kvöld með 27 stigum á heimavelli, 100-73, í 6. umferð deildarinnar.

EM kvenna á Urriðavelli

Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ sumarið 2016. Þetta verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa.

Shevchenko stendur með Mourinho

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, á ekki bara óvini heldur líka vini sem standa nú með honum á erfiðum tímum.

Sakar Fjarðabyggð um vanvirðingu

Kile Kennedy fékk að vita í gegnum fjölmiðla að hann yrði ekki áfram hjá Fjarðabyggð í 1. deildinni eftir þriggja ára dvöl.

Ótrúlegur sigur meistaranna

Meistarar Golden State með Steph Curry í broddi fylkingar halda áfram að fara á kostum í NBA-deildinni og þeir skelltu Memphis með 50 stiga mun í nótt.

Íslensku strákarnir voru mínir björgunarkútar

Ragnar Nathanaelsson hefur komið inn í Dominoʼs-deild karla af miklum krafti eftir erfitt ár. Þessi 220 sentímetra miðherji hefur lært mikið af mótlætinu og nálgast leikinn á allt annan hátt en hann gerði.

Þessi lið verða í pottinum á morgun

32 liða úrslitum Poweradebikars karla í fótbolta fóru fram um helgina og lauk í kvöld með þremur leikjum þar sem Njarðvík, KR og Haukar voru þrjú síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir