Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. nóvember 2015 17:30 Stefán Rafn Sigurmannsson sýnir flott tilþrif. vísir/getty Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi á æfingu þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í dag að hann getur gert sömu hluti og þýski landsliðsmaðurinn Uwe Gensheimer. Gensheimer sýndi mögnuð tilþrif á æfingu toppliðsins í Þýskalandi um daginn þegar hann skrifaði boltann frábærlega yfir Mikael Appelgren. Gensheimer er af mörgum talinn besti hornamaður í heimi. Gensheimer-skrúfan: Stefán Rafn fær ekki mikið að spila hjá Rínarljónunum þar sem Gensheimer er á undan honum, en íslenski landliðsmaðurinn ætlar að bíða þolinmóður eftir sínu tækifæri á næsta tímabili. Gensheimer er nefnilega á leiðinni til Paris Saint-Germain. Ef marka má myndbandið sem Löwen setti inn á Youtube-síðu sína í dag af æfingu liðsins hefur Stefán Rafn fylgst grannt með Gensheimer og gert eins og Einar Bárðarson; lært öll trixin í bókinni. Stefán Rafn tók nefnilega afskaplega svipaða skrúfu og Gensheimer í dag, algjörlega óverjandi fyrir Appelgren sem virðist alltaf notaður í svona sprell, greyið. Sigurmannsson-skrúfan: Handbolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi á æfingu þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í dag að hann getur gert sömu hluti og þýski landsliðsmaðurinn Uwe Gensheimer. Gensheimer sýndi mögnuð tilþrif á æfingu toppliðsins í Þýskalandi um daginn þegar hann skrifaði boltann frábærlega yfir Mikael Appelgren. Gensheimer er af mörgum talinn besti hornamaður í heimi. Gensheimer-skrúfan: Stefán Rafn fær ekki mikið að spila hjá Rínarljónunum þar sem Gensheimer er á undan honum, en íslenski landliðsmaðurinn ætlar að bíða þolinmóður eftir sínu tækifæri á næsta tímabili. Gensheimer er nefnilega á leiðinni til Paris Saint-Germain. Ef marka má myndbandið sem Löwen setti inn á Youtube-síðu sína í dag af æfingu liðsins hefur Stefán Rafn fylgst grannt með Gensheimer og gert eins og Einar Bárðarson; lært öll trixin í bókinni. Stefán Rafn tók nefnilega afskaplega svipaða skrúfu og Gensheimer í dag, algjörlega óverjandi fyrir Appelgren sem virðist alltaf notaður í svona sprell, greyið. Sigurmannsson-skrúfan:
Handbolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira