Jón Arnór með fleiri stoðsendingar en stig í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 22:32 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/EPA Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu Valenica héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld. Valenica tók þá á móti ítalska liðinu Umana Reyer Venice og vann öruggan 29 stiga sigur, 88-59. Spænska liðið hefur verið á mikilli siglingu í upphafi tímabils og líklegt til afreka í vetur. Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson var rólegur í stigaskoruninni í kvöld og lét sér nægja tvö stig á þrettán mínútum. Jón Arnór var að auki með þrjár stoðsendingar, tvö fráköst og einn stolinn bolta. Hann hitti bara úr 1 af 5 skotum sínum þar af klikkaði hann á báðum þriggja stiga skotunum sínum. Rafa Martinez var stigahæstur hjá Valencia með 16 stig og Bojan Dublkevic skoraði 15 stig. Valencia varð þarna fyrsta liðið í Euro Cup Evrópukeppninni til að vinna fjóra sigri í riðlakeppninni. Liðið er nú eitt á toppi C-riðilsins. Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór stal boltanum þrisvar af gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket unnu öruggan 19 stiga sigur á CAI Zaragoza í Eurocup í kvöld í uppgjöri tveggja spænskra liða sem Jón Arnór þekkir mjög vel. 20. október 2015 22:19 Jón Arnór með átta stig í sigri Valencia Jón Arnór Stefánsson gerði átta stig fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en liðið hafði betur gegn Estudiantes, 81-73. 25. október 2015 14:12 Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5. október 2015 17:00 Jón Arnór og félagar lögðu Real Madrid í fyrsta leik Jón Arnór setti fimm stig í fyrsta leik sínum fyrir Valencia í spænska körfuboltanum í dag en Valencia vann stórveldið Real Madrid á útivelli. 11. október 2015 18:41 Sterkur varnarleikur skilaði Jóni Arnóri og félögum sigri Valencia vann öruggan sigur, 76-56, á Obradorio CAB í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 31. október 2015 21:16 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu Valenica héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld. Valenica tók þá á móti ítalska liðinu Umana Reyer Venice og vann öruggan 29 stiga sigur, 88-59. Spænska liðið hefur verið á mikilli siglingu í upphafi tímabils og líklegt til afreka í vetur. Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson var rólegur í stigaskoruninni í kvöld og lét sér nægja tvö stig á þrettán mínútum. Jón Arnór var að auki með þrjár stoðsendingar, tvö fráköst og einn stolinn bolta. Hann hitti bara úr 1 af 5 skotum sínum þar af klikkaði hann á báðum þriggja stiga skotunum sínum. Rafa Martinez var stigahæstur hjá Valencia með 16 stig og Bojan Dublkevic skoraði 15 stig. Valencia varð þarna fyrsta liðið í Euro Cup Evrópukeppninni til að vinna fjóra sigri í riðlakeppninni. Liðið er nú eitt á toppi C-riðilsins.
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór stal boltanum þrisvar af gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket unnu öruggan 19 stiga sigur á CAI Zaragoza í Eurocup í kvöld í uppgjöri tveggja spænskra liða sem Jón Arnór þekkir mjög vel. 20. október 2015 22:19 Jón Arnór með átta stig í sigri Valencia Jón Arnór Stefánsson gerði átta stig fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en liðið hafði betur gegn Estudiantes, 81-73. 25. október 2015 14:12 Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5. október 2015 17:00 Jón Arnór og félagar lögðu Real Madrid í fyrsta leik Jón Arnór setti fimm stig í fyrsta leik sínum fyrir Valencia í spænska körfuboltanum í dag en Valencia vann stórveldið Real Madrid á útivelli. 11. október 2015 18:41 Sterkur varnarleikur skilaði Jóni Arnóri og félögum sigri Valencia vann öruggan sigur, 76-56, á Obradorio CAB í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 31. október 2015 21:16 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Jón Arnór stal boltanum þrisvar af gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket unnu öruggan 19 stiga sigur á CAI Zaragoza í Eurocup í kvöld í uppgjöri tveggja spænskra liða sem Jón Arnór þekkir mjög vel. 20. október 2015 22:19
Jón Arnór með átta stig í sigri Valencia Jón Arnór Stefánsson gerði átta stig fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en liðið hafði betur gegn Estudiantes, 81-73. 25. október 2015 14:12
Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5. október 2015 17:00
Jón Arnór og félagar lögðu Real Madrid í fyrsta leik Jón Arnór setti fimm stig í fyrsta leik sínum fyrir Valencia í spænska körfuboltanum í dag en Valencia vann stórveldið Real Madrid á útivelli. 11. október 2015 18:41
Sterkur varnarleikur skilaði Jóni Arnóri og félögum sigri Valencia vann öruggan sigur, 76-56, á Obradorio CAB í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 31. október 2015 21:16