Fleiri fréttir Scott Piercy leiðir eftir 18 holur í Malasíu Bandarikjamaðurinn lék frábært golf á Kuala Lumpur vellinum og á þrjú högg á næstu menn. Á meðan berjast bestu kylfingar Evrópumótaraðarinnar um háar fjárhæðir í Tyrklandi. 29.10.2015 15:30 Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Verða þessar körfur eftirminnilegar eftir tíu ár þegar einhverjir af þessum strákum verða orðnir ofurstjörnur? 29.10.2015 15:00 Stjörnukonur í hverjum spennuleiknum á fætur öðrum Nýliðar Stjörnunnar hafa kannski bara unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta en Stjörnukonur hafa engu að síður komið með mikla spennu inn í deildina í byrjun tímabilsins. 29.10.2015 14:30 Hank Haney: Sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing heldur en Jason Day Fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods tjáir sig um bestu kylfinga heims. Telur að Jordan Spieth sé ekki nógu högglangur og að Rory McIlroy sé ekki nógu einbeittur en hefur miklar mætur á Jason Day. 29.10.2015 13:45 Pavel: Get varla hreyft mig Pavel Ermolinskij verður frá keppi í nokkrar vikur vegna meiðsla sem geta haldið mönnum frá í nokkra mánuði. Gaf Hauki Helga ráð við heimkomuna. 29.10.2015 13:00 Gazza viðurkennir að hafa áreitt fyrrum kærustu og lamið ljósmyndara Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í réttarsal í morgun vegna tveggja mála. 29.10.2015 12:30 Helena búin að ná Jóni Axel Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 29.10.2015 12:00 Jón Dagur spilaði 16 ára fyrir varalið Fulham Þjálfari U21 hrósaði Íslendingnum unga fyrir frammistöðuna í sigurleik gegn West Ham. 29.10.2015 11:30 Annar þjálfari hættir með Hamarskonur á stuttum tíma | Oddur sá yngsti Oddur Benediktsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Hamars í Domnino´s deild kvenna í körfubolta en þetta staðfesti Lárus Ingi Friðfinnsson formaður körfuknattleiksdeildar Hamars við karfan.is. 29.10.2015 11:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29.10.2015 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29.10.2015 10:01 Gerrard og félagar í Galaxy úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Fyrsta úrslitakeppni Steven Gerrard í bandarísku MLS-deildinni var stutt gaman því ríkjandi meistarar Los Angeles Galaxy féllu út í fyrstu umferð á móti Seattle Sounders. 29.10.2015 10:00 Eru þrjú ár í næsta Íslandsmeistaratitil hjá FH-ingum? Gunnar Nielsen, nýr markvörður Íslandsmeistara FH, gæti þurft að bíða aðeins eftir fyrsta Íslandsmeistaratitlinum með FH ef marka má þróun mála í Kaplakriknum undanfarin sex ár. 29.10.2015 09:30 Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. 29.10.2015 09:00 Bonneau ætlar að snúa aftur fyrir úrslitakeppnina Stefan Bonneau er harður á því að hann hafi meiðst eftir að hann kom til Íslands í haust. 29.10.2015 08:30 Haukur Helgi: Gott að hafa pressu á sér Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er maðurinn sem á að koma Njarðvíkingum alla leið í Domino's-deildinni í vetur. 29.10.2015 08:00 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29.10.2015 07:30 NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29.10.2015 07:00 Ragnar mætti líka Chris í síðasta Suðurlandsslag Fyrsti Suðurlands-slagurinn í úrvalsdeild karla í að verða sex ár og sjá sjöundi í sögu deildarinnar fer fram í Iðu á Selfossi í kvöld 29.10.2015 06:30 Gunnar: Samkeppni er öllum holl Gunnar Nielsen segist vera klár í samkeppni við Róbert Örn Óskarsson um markvarðarstöðuna hjá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og segist skilja við Stjörnuna í góðu. "Þetta var bara ákvörðun sem knattspyrn 29.10.2015 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með þremur af leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 29.10.2015 18:45 Blake Griffin æfði með UFC-kappa Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC. 28.10.2015 23:15 Southampton fær Klopp í heimsókn Búið er að draga í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar. 28.10.2015 22:47 United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á spyrnum sínum er Manchester United tapaði fyrir Middlesbrough. 28.10.2015 22:43 Klopp um fyrsta sigurinn: Betra en jafntefli Jürgen Klopp var ánægður með ungu leikmenn sína í sigurleik Liverpool á Bournemouth í enska deildabikarnum í kvöld. 28.10.2015 22:17 Efstu liðin unnu á Ítalíu | Juventus tapaði Emil Hallfreðsson var ekki með Verona sem er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. 28.10.2015 21:50 Barcelona skoraði ekki gegn C-deildarliði Markalaust jafntefli í fyrri viðureign Barcelona og Villanovense í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 28.10.2015 21:31 Fyrsti sigur Klopp hjá Liverpool | City og Southampton áfram Jürgen Klopp innbyrti sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Liverpool í kvöld. 28.10.2015 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 65-49 | Hafnfirðingar með fullt hús stiga Haukar báru sigurorð af Grindavík, 65-49, í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 28.10.2015 21:30 Dramatískur sigur Vals Hallveig Jónsdóttir var hetja Vals í framlengdum leik gegn Stjörnunni í kvöld. 28.10.2015 21:20 Arnór hafði betur gegn Ásgeiri og Snorra Landsliðsfélagarnir mættust í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2015 20:56 Leverkusen gæti neyðst til að selja Calhanoglu Tyrkneski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 28.10.2015 20:30 Ljónin slógu refina úr leik Alexander Petersson skoraði tvívegis fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 28.10.2015 20:05 Arsenal án lykilmanna næstu þrjá leikina | Costa vongóður Alex Oxlade-Chamberlain og Theo Walcott missa af næstu þremur leikjum Arsenal. 28.10.2015 20:01 Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28.10.2015 19:45 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28.10.2015 19:00 Þórður glímdi við áfengi og vímuefni: Mætti fullur á æfingu Markvörður Fjölnis segir frá baráttu sinni við vímuefni í ítarlegu viðtali á Fótbolti.net 28.10.2015 17:53 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28.10.2015 17:45 Hanskarnir á hilluna eftir 26 ára feril Hinn 44 ára gamli markvörður Kristján Finnbogason er búinn að leggja hanskana á hilluna. 28.10.2015 17:00 SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Uppskeruhátíð Veiðimannsins fer fram í Þróttaraheimilinu fimmtudaginn 29. október milli kl. 20-24. 28.10.2015 16:44 Friðrik Ingi: Haukur stórkostlegur | Reiknar ekki með Bonneau Þjálfari Njarðvíkur fagnar liðsstyrknum sem Ljónin fengu í dag. 28.10.2015 16:03 Notaði Guardiola leikkerfið 2-3-5 í gær? Pep Guardiola stýrði Bayern München til sigurs á Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni í gær en liðið hefur unnið tólf af þrettán bikarleikjum undir stjórn Spánverjans. 28.10.2015 16:00 Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Íslenski landsliðsmaðurinn samdi við Njarðvík út tímabilið en er ekki kominn heim til að vera. 28.10.2015 15:49 Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring. 28.10.2015 15:47 Besta sóknin og besta vörnin mætast í Eyjum á morgun Topplið Olís-deildar kvenna í handbolta mætast í Vestmannaeyjum annað kvöld þegar topplið ÍBV tekur á móti Íslandsmeisturum Gróttu í síðasta leik áttundu umferðar. 28.10.2015 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Scott Piercy leiðir eftir 18 holur í Malasíu Bandarikjamaðurinn lék frábært golf á Kuala Lumpur vellinum og á þrjú högg á næstu menn. Á meðan berjast bestu kylfingar Evrópumótaraðarinnar um háar fjárhæðir í Tyrklandi. 29.10.2015 15:30
Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Verða þessar körfur eftirminnilegar eftir tíu ár þegar einhverjir af þessum strákum verða orðnir ofurstjörnur? 29.10.2015 15:00
Stjörnukonur í hverjum spennuleiknum á fætur öðrum Nýliðar Stjörnunnar hafa kannski bara unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta en Stjörnukonur hafa engu að síður komið með mikla spennu inn í deildina í byrjun tímabilsins. 29.10.2015 14:30
Hank Haney: Sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing heldur en Jason Day Fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods tjáir sig um bestu kylfinga heims. Telur að Jordan Spieth sé ekki nógu högglangur og að Rory McIlroy sé ekki nógu einbeittur en hefur miklar mætur á Jason Day. 29.10.2015 13:45
Pavel: Get varla hreyft mig Pavel Ermolinskij verður frá keppi í nokkrar vikur vegna meiðsla sem geta haldið mönnum frá í nokkra mánuði. Gaf Hauki Helga ráð við heimkomuna. 29.10.2015 13:00
Gazza viðurkennir að hafa áreitt fyrrum kærustu og lamið ljósmyndara Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í réttarsal í morgun vegna tveggja mála. 29.10.2015 12:30
Helena búin að ná Jóni Axel Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 29.10.2015 12:00
Jón Dagur spilaði 16 ára fyrir varalið Fulham Þjálfari U21 hrósaði Íslendingnum unga fyrir frammistöðuna í sigurleik gegn West Ham. 29.10.2015 11:30
Annar þjálfari hættir með Hamarskonur á stuttum tíma | Oddur sá yngsti Oddur Benediktsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Hamars í Domnino´s deild kvenna í körfubolta en þetta staðfesti Lárus Ingi Friðfinnsson formaður körfuknattleiksdeildar Hamars við karfan.is. 29.10.2015 11:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29.10.2015 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29.10.2015 10:01
Gerrard og félagar í Galaxy úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Fyrsta úrslitakeppni Steven Gerrard í bandarísku MLS-deildinni var stutt gaman því ríkjandi meistarar Los Angeles Galaxy féllu út í fyrstu umferð á móti Seattle Sounders. 29.10.2015 10:00
Eru þrjú ár í næsta Íslandsmeistaratitil hjá FH-ingum? Gunnar Nielsen, nýr markvörður Íslandsmeistara FH, gæti þurft að bíða aðeins eftir fyrsta Íslandsmeistaratitlinum með FH ef marka má þróun mála í Kaplakriknum undanfarin sex ár. 29.10.2015 09:30
Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. 29.10.2015 09:00
Bonneau ætlar að snúa aftur fyrir úrslitakeppnina Stefan Bonneau er harður á því að hann hafi meiðst eftir að hann kom til Íslands í haust. 29.10.2015 08:30
Haukur Helgi: Gott að hafa pressu á sér Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er maðurinn sem á að koma Njarðvíkingum alla leið í Domino's-deildinni í vetur. 29.10.2015 08:00
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29.10.2015 07:30
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29.10.2015 07:00
Ragnar mætti líka Chris í síðasta Suðurlandsslag Fyrsti Suðurlands-slagurinn í úrvalsdeild karla í að verða sex ár og sjá sjöundi í sögu deildarinnar fer fram í Iðu á Selfossi í kvöld 29.10.2015 06:30
Gunnar: Samkeppni er öllum holl Gunnar Nielsen segist vera klár í samkeppni við Róbert Örn Óskarsson um markvarðarstöðuna hjá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og segist skilja við Stjörnuna í góðu. "Þetta var bara ákvörðun sem knattspyrn 29.10.2015 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með þremur af leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 29.10.2015 18:45
Blake Griffin æfði með UFC-kappa Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC. 28.10.2015 23:15
Southampton fær Klopp í heimsókn Búið er að draga í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar. 28.10.2015 22:47
United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á spyrnum sínum er Manchester United tapaði fyrir Middlesbrough. 28.10.2015 22:43
Klopp um fyrsta sigurinn: Betra en jafntefli Jürgen Klopp var ánægður með ungu leikmenn sína í sigurleik Liverpool á Bournemouth í enska deildabikarnum í kvöld. 28.10.2015 22:17
Efstu liðin unnu á Ítalíu | Juventus tapaði Emil Hallfreðsson var ekki með Verona sem er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. 28.10.2015 21:50
Barcelona skoraði ekki gegn C-deildarliði Markalaust jafntefli í fyrri viðureign Barcelona og Villanovense í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 28.10.2015 21:31
Fyrsti sigur Klopp hjá Liverpool | City og Southampton áfram Jürgen Klopp innbyrti sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Liverpool í kvöld. 28.10.2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 65-49 | Hafnfirðingar með fullt hús stiga Haukar báru sigurorð af Grindavík, 65-49, í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 28.10.2015 21:30
Dramatískur sigur Vals Hallveig Jónsdóttir var hetja Vals í framlengdum leik gegn Stjörnunni í kvöld. 28.10.2015 21:20
Arnór hafði betur gegn Ásgeiri og Snorra Landsliðsfélagarnir mættust í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2015 20:56
Leverkusen gæti neyðst til að selja Calhanoglu Tyrkneski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 28.10.2015 20:30
Ljónin slógu refina úr leik Alexander Petersson skoraði tvívegis fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 28.10.2015 20:05
Arsenal án lykilmanna næstu þrjá leikina | Costa vongóður Alex Oxlade-Chamberlain og Theo Walcott missa af næstu þremur leikjum Arsenal. 28.10.2015 20:01
Aron fór undir hnífinn í dag Aron Jóhannsson verður frá næstu vikurnar á meðan hann jafnar sig á aðgerð vegna meiðsla í mjöðm. 28.10.2015 19:45
Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28.10.2015 19:00
Þórður glímdi við áfengi og vímuefni: Mætti fullur á æfingu Markvörður Fjölnis segir frá baráttu sinni við vímuefni í ítarlegu viðtali á Fótbolti.net 28.10.2015 17:53
Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28.10.2015 17:45
Hanskarnir á hilluna eftir 26 ára feril Hinn 44 ára gamli markvörður Kristján Finnbogason er búinn að leggja hanskana á hilluna. 28.10.2015 17:00
SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Uppskeruhátíð Veiðimannsins fer fram í Þróttaraheimilinu fimmtudaginn 29. október milli kl. 20-24. 28.10.2015 16:44
Friðrik Ingi: Haukur stórkostlegur | Reiknar ekki með Bonneau Þjálfari Njarðvíkur fagnar liðsstyrknum sem Ljónin fengu í dag. 28.10.2015 16:03
Notaði Guardiola leikkerfið 2-3-5 í gær? Pep Guardiola stýrði Bayern München til sigurs á Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni í gær en liðið hefur unnið tólf af þrettán bikarleikjum undir stjórn Spánverjans. 28.10.2015 16:00
Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Íslenski landsliðsmaðurinn samdi við Njarðvík út tímabilið en er ekki kominn heim til að vera. 28.10.2015 15:49
Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring. 28.10.2015 15:47
Besta sóknin og besta vörnin mætast í Eyjum á morgun Topplið Olís-deildar kvenna í handbolta mætast í Vestmannaeyjum annað kvöld þegar topplið ÍBV tekur á móti Íslandsmeisturum Gróttu í síðasta leik áttundu umferðar. 28.10.2015 15:30