Helena búin að ná Jóni Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 12:00 Helena Sverrisdóttir og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Stefán Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00
Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23
Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45