Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10.10.2015 18:00 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10.10.2015 18:00 Ítalir komnir á lokakeppni EM | Úrslit dagsins Ítalska landsliðið komst í dag á lokakeppni EM 2016 sem fer fram í Frakklandi næsta sumar með 3-1 sigri á Azerbaídjan í Baku. 10.10.2015 17:56 Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Sönderjyske og Aalborg unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós. 10.10.2015 17:09 Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10.10.2015 16:45 Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10.10.2015 16:30 Hólmfríður á skotskónum í sigri Hólmfríður kom Avaldsnes yfir í 3-0 sigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í dag. 10.10.2015 15:14 Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi | Alfreð og Emil koma inn Alfreð Finnbogason tekur sæti Jóns Daða Böðvarssonar í fremstu víglínu við hlið Kolbeins Sigþórssonar í leik Íslands og Lettlands sem hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. 10.10.2015 15:03 Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi. 10.10.2015 14:18 Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. 10.10.2015 14:05 Karen: Þurfum ekki að sigra heiminn í hverri sókn Karen Knútsdóttir segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta þurfi að vera rólegri á bolta og að bæta sóknarleik sinn gegn Þýskalandi á morgun. 10.10.2015 14:00 Aron Einar: Mun berjast fyrir sæti mínu Aron Einar Gunnarsson segist vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu hjá Cardiff en að hann þurfi að líta í kringum sig í janúar fái hann engin tækifæri hjá félaginu. 10.10.2015 13:30 Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10.10.2015 13:00 Rosberg á ráspól í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í tímatökunni á Sochi brautinni í dag. Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 10.10.2015 12:32 David Silva fór meiddur af velli í gær Spænski miðjumaður Manchester City, David Silva, fór meiddur af velli í leik með spænska landsliðinu í gær, sólarhring eftir að Sergio Aguero, framherji liðsins var borinn af velli í landsleik með Argentínu. 10.10.2015 12:30 100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. 10.10.2015 12:00 Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10.10.2015 11:45 Þorvaldur samdi við Keflavík til tveggja ára Þorvaldur Örlygsson var kynntur fyrir leikmönnum Keflavíkur sem nýr þjálfari liðsins í morgun. 10.10.2015 11:10 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10.10.2015 11:00 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. 10.10.2015 10:45 Fólkið á skilið að fá góðan leik frá okkur Kolbeinn Sigþórsson mun bera fyrirliðabandið í dag í forföllum Arons Einars Gunnarssonar en hann segir strákana enn eiga eftir að ná fleiri markmiðum. 10.10.2015 10:00 Uppáhaldsparið ekki í boði Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson geta ekki teflt fram aðalframherjapari sínu í dag þegar Íslands mætir Lettum í Laugardalnum í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2016. 10.10.2015 09:00 Fyrirliðinn er íslenska liðinu afar mikilvægur Íslenska landsliðið verður án fyrirliða síns á móti Lettum í Laugardalnum í kvöld þegar liðið spilar síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2016. Aron Einar Gunnarsson fékk rauða spjaldið í lok síðasta leik liðsins á móti Kasakstan og tekur út leikbann í dag. 10.10.2015 08:00 Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10.10.2015 07:00 Birkir Bjarnason: Veit ekki hvað gerðist í seinni hálfleik Birkir Bjarnason átti ekki skýringu á því hvað hefði gerst hjá íslenska landsliðinu í stöðunni 2-0 gegn Lettlandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. 10.10.2015 00:00 Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. 9.10.2015 23:02 Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 9.10.2015 23:00 Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9.10.2015 22:30 Jörundur hættur hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson er hættur sem þjálfari Fylkis. 9.10.2015 22:29 Stefán Logi áfram hjá KR til 2017 Stefán Logi Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KR. 9.10.2015 22:11 Bestu klobbarnir í Pepsi-deildinni | Myndband Klobbar ársins í Pepsi-deild karla 2015. 9.10.2015 22:00 Kjartan Henry gulltryggði sigur Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði seinna mark Horsens sem vann 0-2 sigur á Skive í dönsku B-deildinni í kvöld. 9.10.2015 21:27 Spánverjar komnir á EM | Vonir Svartfellinga úr sögunni Evrópumeistarar Spánverja tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2016 með öruggum 4-0 sigri á Lúxemborg í C-riðli undankeppninnar í kvöld. 9.10.2015 21:03 Englendingar enn með fullt hús stiga | Sjáðu mörkin Theo Walcott og Raheem Sterling voru á skotskónum þegar England vann 2-0 sigur á Eistlandi á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016 í kvöld. 9.10.2015 20:45 Bjarki tryggði Berlínarrefunum stig Magdeburg og Füchse Berlin skildu jöfn, 24-24, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2015 19:52 Helgi Kolviðs: Klopp var líka froðufellandi sem leikmaður Helgi Kolviðsson og Jürgen Klopp léku saman með Mainz 05 á sínum tíma. 9.10.2015 19:32 Hlynur mikilvægur í frábærum endaspretti Sundsvall Hlynur Bæringsson reyndist Sundsvall Dragons vel á lokasprettinum gegn ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 9.10.2015 19:04 Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9.10.2015 18:24 Allardyce ráðinn stjóri Sunderland Sam Allardyce var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 9.10.2015 17:46 Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. 9.10.2015 17:30 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9.10.2015 16:31 Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. 9.10.2015 16:28 Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. 9.10.2015 16:24 Mikkel Hansen skaut Snorra Stein af toppnum með stæl Danska stórskyttan Mikkel Hansen skoraði fjórtán mörk fyrir Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær og er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. 9.10.2015 16:15 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9.10.2015 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10.10.2015 18:00
Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10.10.2015 18:00
Ítalir komnir á lokakeppni EM | Úrslit dagsins Ítalska landsliðið komst í dag á lokakeppni EM 2016 sem fer fram í Frakklandi næsta sumar með 3-1 sigri á Azerbaídjan í Baku. 10.10.2015 17:56
Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Sönderjyske og Aalborg unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós. 10.10.2015 17:09
Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10.10.2015 16:45
Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. 10.10.2015 16:30
Hólmfríður á skotskónum í sigri Hólmfríður kom Avaldsnes yfir í 3-0 sigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í dag. 10.10.2015 15:14
Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi | Alfreð og Emil koma inn Alfreð Finnbogason tekur sæti Jóns Daða Böðvarssonar í fremstu víglínu við hlið Kolbeins Sigþórssonar í leik Íslands og Lettlands sem hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. 10.10.2015 15:03
Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi. 10.10.2015 14:18
Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. 10.10.2015 14:05
Karen: Þurfum ekki að sigra heiminn í hverri sókn Karen Knútsdóttir segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta þurfi að vera rólegri á bolta og að bæta sóknarleik sinn gegn Þýskalandi á morgun. 10.10.2015 14:00
Aron Einar: Mun berjast fyrir sæti mínu Aron Einar Gunnarsson segist vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu hjá Cardiff en að hann þurfi að líta í kringum sig í janúar fái hann engin tækifæri hjá félaginu. 10.10.2015 13:30
Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10.10.2015 13:00
Rosberg á ráspól í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í tímatökunni á Sochi brautinni í dag. Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 10.10.2015 12:32
David Silva fór meiddur af velli í gær Spænski miðjumaður Manchester City, David Silva, fór meiddur af velli í leik með spænska landsliðinu í gær, sólarhring eftir að Sergio Aguero, framherji liðsins var borinn af velli í landsleik með Argentínu. 10.10.2015 12:30
100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. 10.10.2015 12:00
Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10.10.2015 11:45
Þorvaldur samdi við Keflavík til tveggja ára Þorvaldur Örlygsson var kynntur fyrir leikmönnum Keflavíkur sem nýr þjálfari liðsins í morgun. 10.10.2015 11:10
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10.10.2015 11:00
8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. 10.10.2015 10:45
Fólkið á skilið að fá góðan leik frá okkur Kolbeinn Sigþórsson mun bera fyrirliðabandið í dag í forföllum Arons Einars Gunnarssonar en hann segir strákana enn eiga eftir að ná fleiri markmiðum. 10.10.2015 10:00
Uppáhaldsparið ekki í boði Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson geta ekki teflt fram aðalframherjapari sínu í dag þegar Íslands mætir Lettum í Laugardalnum í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2016. 10.10.2015 09:00
Fyrirliðinn er íslenska liðinu afar mikilvægur Íslenska landsliðið verður án fyrirliða síns á móti Lettum í Laugardalnum í kvöld þegar liðið spilar síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2016. Aron Einar Gunnarsson fékk rauða spjaldið í lok síðasta leik liðsins á móti Kasakstan og tekur út leikbann í dag. 10.10.2015 08:00
Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10.10.2015 07:00
Birkir Bjarnason: Veit ekki hvað gerðist í seinni hálfleik Birkir Bjarnason átti ekki skýringu á því hvað hefði gerst hjá íslenska landsliðinu í stöðunni 2-0 gegn Lettlandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. 10.10.2015 00:00
Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. 9.10.2015 23:02
Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 9.10.2015 23:00
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9.10.2015 22:30
Stefán Logi áfram hjá KR til 2017 Stefán Logi Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KR. 9.10.2015 22:11
Bestu klobbarnir í Pepsi-deildinni | Myndband Klobbar ársins í Pepsi-deild karla 2015. 9.10.2015 22:00
Kjartan Henry gulltryggði sigur Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði seinna mark Horsens sem vann 0-2 sigur á Skive í dönsku B-deildinni í kvöld. 9.10.2015 21:27
Spánverjar komnir á EM | Vonir Svartfellinga úr sögunni Evrópumeistarar Spánverja tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2016 með öruggum 4-0 sigri á Lúxemborg í C-riðli undankeppninnar í kvöld. 9.10.2015 21:03
Englendingar enn með fullt hús stiga | Sjáðu mörkin Theo Walcott og Raheem Sterling voru á skotskónum þegar England vann 2-0 sigur á Eistlandi á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016 í kvöld. 9.10.2015 20:45
Bjarki tryggði Berlínarrefunum stig Magdeburg og Füchse Berlin skildu jöfn, 24-24, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.10.2015 19:52
Helgi Kolviðs: Klopp var líka froðufellandi sem leikmaður Helgi Kolviðsson og Jürgen Klopp léku saman með Mainz 05 á sínum tíma. 9.10.2015 19:32
Hlynur mikilvægur í frábærum endaspretti Sundsvall Hlynur Bæringsson reyndist Sundsvall Dragons vel á lokasprettinum gegn ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 9.10.2015 19:04
Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9.10.2015 18:24
Allardyce ráðinn stjóri Sunderland Sam Allardyce var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 9.10.2015 17:46
Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. 9.10.2015 17:30
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9.10.2015 16:31
Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. 9.10.2015 16:28
Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. 9.10.2015 16:24
Mikkel Hansen skaut Snorra Stein af toppnum með stæl Danska stórskyttan Mikkel Hansen skoraði fjórtán mörk fyrir Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær og er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. 9.10.2015 16:15
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9.10.2015 15:48