Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2015 17:30 Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson er markahæstur í Olís-deild karla. Vísir/Ernir Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Eyjamenn eru að taka þátt í Evrópukeppninni og spila tvo leiki við ísraelska liðið Hapoel Ramat helgina 16. til 18. október næstkomandi. ÍBV keypti heimaleikinn af Hapoel Ramat og fer þessi svokallaði útileikur fram í Eyjum föstudagskvöldið 16. október. Heimaleikur ÍBV fer síðan fram á sama stað á sunnudeginum. Leikur ÍBV og Akureyrar átti að fara fram laugardaginn 17. október en hefur nú verið færður aftur um 51 dag og nýr leikdagur er núna mánudaginn 7. desember klukkan 18.00. Það verður nóg að gera hjá ÍBV-liðinu þessa daga í desember því þeir munu af þessum sökum spila þrjá leiki á einni viku. Þeir mæta FH á útivelli 4. desember, spila við Akureyri á mánudeginum og fá síðan Víkinga í heimsókn föstudagskvöldið 11. desember. Nú er bara að vona að veðrið verði hagstætt þessa daga í jólamánuðinum. Akureyringar spila fimmtudaginn 3. desember á heimavelli á móti Víkingi, mánudaginn 7. desember á móti ÍBV í Eyjum og svo laugardaginn 12. desember á útivelli á móti Gróttu. Þessi breyting þýðir jafnframt að Eyjamenn og Akureyringar mætast tvisvar á stuttum tíma því liðin spila í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 19. desember sem er síðasti leikur Olís-deildarinnar fyrir jóla- og EM-frí. Það verða því bara tólf dagar á milli leikja liðanna. Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Eyjamenn eru að taka þátt í Evrópukeppninni og spila tvo leiki við ísraelska liðið Hapoel Ramat helgina 16. til 18. október næstkomandi. ÍBV keypti heimaleikinn af Hapoel Ramat og fer þessi svokallaði útileikur fram í Eyjum föstudagskvöldið 16. október. Heimaleikur ÍBV fer síðan fram á sama stað á sunnudeginum. Leikur ÍBV og Akureyrar átti að fara fram laugardaginn 17. október en hefur nú verið færður aftur um 51 dag og nýr leikdagur er núna mánudaginn 7. desember klukkan 18.00. Það verður nóg að gera hjá ÍBV-liðinu þessa daga í desember því þeir munu af þessum sökum spila þrjá leiki á einni viku. Þeir mæta FH á útivelli 4. desember, spila við Akureyri á mánudeginum og fá síðan Víkinga í heimsókn föstudagskvöldið 11. desember. Nú er bara að vona að veðrið verði hagstætt þessa daga í jólamánuðinum. Akureyringar spila fimmtudaginn 3. desember á heimavelli á móti Víkingi, mánudaginn 7. desember á móti ÍBV í Eyjum og svo laugardaginn 12. desember á útivelli á móti Gróttu. Þessi breyting þýðir jafnframt að Eyjamenn og Akureyringar mætast tvisvar á stuttum tíma því liðin spila í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 19. desember sem er síðasti leikur Olís-deildarinnar fyrir jóla- og EM-frí. Það verða því bara tólf dagar á milli leikja liðanna.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00