Fleiri fréttir

Bjarni tekur við ÍBV

Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum.

Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu

Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála.

Bach fékk nóg af FIFA

Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar segir að það sé löngu tímabært að FIFA taki til hjá sér.

Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti.

Klopp drakk í sig söguna á Anfield | Myndir

Jürgen Klopp var kynntur í dag sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool en hann tók á móti blaðamönnum og ljósmyndurum á Anfield í dag.

Messi segist saklaus

Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni.

Bakvörður efstur í fyrsta sinn

Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson.

Katrín til Stjörnunnar

Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar.

Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi

Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina.

Hansen með 14 mörk í enn einum sigri PSG

Paris Saint Germain hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram með átta marka sigri, 35-27, á Chambéry á heimavelli í kvöld.

Klopp nýr stjóri Liverpool

Jürgen Klopp skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool.

Tíu marka tap í Frakklandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag.

Angling IQ komið út

Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið.

Sjá næstu 50 fréttir