Fleiri fréttir Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. 9.10.2015 14:30 Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Robert Lewandowski raðar inn mörkunum með félagsliði sínu og landsliði. 9.10.2015 14:00 Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. 9.10.2015 13:43 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9.10.2015 13:28 Bach fékk nóg af FIFA Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar segir að það sé löngu tímabært að FIFA taki til hjá sér. 9.10.2015 13:00 Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9.10.2015 12:34 Þegar Jürgen Klopp kom til Íslands og vann sögulegan sigur Jürgen Klopp tók í dag við knattspyrnustjórastöðu Liverpool en hann tók eitt af mörgum stórum skrefum á flottum þjálfaraferli sínum á Íslandi. 9.10.2015 12:30 Klopp drakk í sig söguna á Anfield | Myndir Jürgen Klopp var kynntur í dag sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool en hann tók á móti blaðamönnum og ljósmyndurum á Anfield í dag. 9.10.2015 12:00 Rúrik um Nürnberg: Eins og að vera kominn aftur í grunnskóla Rúrik Gíslason ræðir um lífið hjá Nürnberg, þar sem hann má ekki sitja með krosslagða fætur á fundum. Fótboltinn er ekki eins og hann reiknaði með. 9.10.2015 11:30 „Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. 9.10.2015 10:45 Þetta er ástríðan sem stuðningsmenn Liverpool eiga von á frá Klopp | Myndband Fáir þjálfarar í heiminum eru jafn litríkir á hliðarlínunni og sýna jafn mikla ástríðu og Jürgen Klopp. 9.10.2015 10:15 Klopp sló í gegn á blaðamannafundi | Ég er sá venjulegi Eins og búast mátti við var fyrsti blaðamannafundur Jürgen Klopp hjá Liverpool líflegur og skemmtilegur. 9.10.2015 09:42 Blind: Pabbi rétti maðurinn fyrir landsliðið Holland á það á hættu að missa af EM 2016 en Daily Blind segir að Danny, faðir hans, eigi ekki að missa starf sitt sem landsliðsþjálfari ef það gerist. 9.10.2015 09:15 Costa: Ég var of þungur í sumar Viðurkennir að hafa ekki verið í góðu formi þegar hann hóf undirbúningstímabilið hjá Chelsea í sumar. 9.10.2015 08:45 Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. 9.10.2015 08:15 Allardyce í viðræður við Sunderland Sunderland hefur enn ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni. 9.10.2015 07:45 Fréttamaðurinn fékk bjórsturtu | Myndband Norður-Írland tryggði sér sæti á sínu fyrsta stórmóti síðan 1986 og gleðin leyndi sér ekki. 9.10.2015 07:15 Argentína og Brasilía töpuðu bæði | Agüero meiddist Undankeppni HM 2018 hófst í Suður-Ameríku í nótt með óvæntum úrslitum. 9.10.2015 07:00 Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. 9.10.2015 06:30 Lars: Þurfum að gera betur en gegn Kasakstan Landsliðsþjálfarinn telur strákana okkar þurfa að vinna næstu tvo leiki til að vera í þriðja styrkleikaflokki. 8.10.2015 23:30 Markvörslur ársins | Myndband Bestu markvörslur ársins í Pepsi-deild karla 2015. 8.10.2015 23:00 Katrín til Stjörnunnar Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar. 8.10.2015 22:14 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8.10.2015 22:00 Hansen með 14 mörk í enn einum sigri PSG Paris Saint Germain hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram með átta marka sigri, 35-27, á Chambéry á heimavelli í kvöld. 8.10.2015 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 25-22 | Fjórði sigur Valsmanna í röð Valsmenn unnu fjórða leikinn í röð og komust á topp Olís-deildarinnar með þriggja marka sigri á Aftureldingu í kvöld en það var hart barist í Vodafone-höllinni. 8.10.2015 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 23-22 | Ótrúlegt sigurmark Fram Fram var næstum búið að missa unninn leik úr höndunum en skoraði sigurmark þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. 8.10.2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8.10.2015 21:00 Long hetja Íra gegn heimsmeisturunum | Sjáðu mörkin Shane Long tryggði Írlandi frækinn 1-0 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í D-riðli undankeppni EM 2016 í Dublin í kvöld. 8.10.2015 21:00 Golfarinn glæfralegi segist vera lofthræddur Sigurður Hauksson vakti heimsathygli fyrir golfhögg sitt sem hann segir að verði erfitt að toppa. 8.10.2015 20:50 Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. 8.10.2015 20:45 Klopp nýr stjóri Liverpool Jürgen Klopp skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 8.10.2015 20:11 Örn Ingi með þrjú mörk í stórsigri Hammarby Örn Ingi Bjarkason skoraði þrjú mörk fyrir Hammarby sem rúllaði yfir Skövde, 19-32, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 8.10.2015 19:57 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8.10.2015 19:34 De Gea: Erfið en þroskandi reynsla Mikil dramatík á lokadegi félagsskiptagluggans var erfið reynsla fyrir markvörðinn David De Gea. 8.10.2015 18:30 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8.10.2015 18:20 Árni kom af bekknum og tryggði íslensku strákunum sigurinn Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppni EM 2017 eftir 0-1 sigur á útivelli á Úkraínu í dag. 8.10.2015 18:01 Angling IQ komið út Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið. 8.10.2015 17:41 69 ára Kamerúnmaður verður æðsti maður FIFA næstu 90 dagana Sepp Blatter, foreti FIFA, má ekki koma nálægt knattspyrnumálum næstu 90 daga eftir að Siðanefnd sambandsins leysti hann tímabundið frá störfum í dag. 8.10.2015 17:30 Veszprém vill fá Patrek Ungverska stórliðið búið að setja sig í samband við Patrek Jóhannesson. 8.10.2015 16:32 Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8.10.2015 16:00 Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8.10.2015 15:44 Fangelsisdómur vofir yfir Messi Dómari hafnaði beiðni saksóknara um að falla frá kæru á Lionel Messi. 8.10.2015 15:35 Jóhann Berg: Sé ekki eftir að hafa samið við Charlton Landsliðsmaðurinn hefur ekki áhyggjur af slæmu gengi liðsins í ensku B-deildinni síðustu vikurnar og segir hlutina geta breyst fljótt. 8.10.2015 15:15 Ragnar: Tekur mig hálftíma að lesa eina grein í rússnesku blöðunum Miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir mikinn mun á því að spila fyrir Krasnodar og landsliðið. 8.10.2015 14:30 Klopp hefur samþykkt tilboð Liverpool og flýgur til Englands í kvöld Jürgen Klopp verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool en Sky hefur heimildir fyrir því að þessi fyrrum stjóri Borussia Dortmund hafi samþykkt tilboð Liverpool um að verða stjóri enska félagsins. 8.10.2015 14:03 Sjá næstu 50 fréttir
Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. 9.10.2015 14:30
Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Robert Lewandowski raðar inn mörkunum með félagsliði sínu og landsliði. 9.10.2015 14:00
Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. 9.10.2015 13:43
Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9.10.2015 13:28
Bach fékk nóg af FIFA Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar segir að það sé löngu tímabært að FIFA taki til hjá sér. 9.10.2015 13:00
Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9.10.2015 12:34
Þegar Jürgen Klopp kom til Íslands og vann sögulegan sigur Jürgen Klopp tók í dag við knattspyrnustjórastöðu Liverpool en hann tók eitt af mörgum stórum skrefum á flottum þjálfaraferli sínum á Íslandi. 9.10.2015 12:30
Klopp drakk í sig söguna á Anfield | Myndir Jürgen Klopp var kynntur í dag sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool en hann tók á móti blaðamönnum og ljósmyndurum á Anfield í dag. 9.10.2015 12:00
Rúrik um Nürnberg: Eins og að vera kominn aftur í grunnskóla Rúrik Gíslason ræðir um lífið hjá Nürnberg, þar sem hann má ekki sitja með krosslagða fætur á fundum. Fótboltinn er ekki eins og hann reiknaði með. 9.10.2015 11:30
„Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. 9.10.2015 10:45
Þetta er ástríðan sem stuðningsmenn Liverpool eiga von á frá Klopp | Myndband Fáir þjálfarar í heiminum eru jafn litríkir á hliðarlínunni og sýna jafn mikla ástríðu og Jürgen Klopp. 9.10.2015 10:15
Klopp sló í gegn á blaðamannafundi | Ég er sá venjulegi Eins og búast mátti við var fyrsti blaðamannafundur Jürgen Klopp hjá Liverpool líflegur og skemmtilegur. 9.10.2015 09:42
Blind: Pabbi rétti maðurinn fyrir landsliðið Holland á það á hættu að missa af EM 2016 en Daily Blind segir að Danny, faðir hans, eigi ekki að missa starf sitt sem landsliðsþjálfari ef það gerist. 9.10.2015 09:15
Costa: Ég var of þungur í sumar Viðurkennir að hafa ekki verið í góðu formi þegar hann hóf undirbúningstímabilið hjá Chelsea í sumar. 9.10.2015 08:45
Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. 9.10.2015 08:15
Allardyce í viðræður við Sunderland Sunderland hefur enn ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni. 9.10.2015 07:45
Fréttamaðurinn fékk bjórsturtu | Myndband Norður-Írland tryggði sér sæti á sínu fyrsta stórmóti síðan 1986 og gleðin leyndi sér ekki. 9.10.2015 07:15
Argentína og Brasilía töpuðu bæði | Agüero meiddist Undankeppni HM 2018 hófst í Suður-Ameríku í nótt með óvæntum úrslitum. 9.10.2015 07:00
Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. 9.10.2015 06:30
Lars: Þurfum að gera betur en gegn Kasakstan Landsliðsþjálfarinn telur strákana okkar þurfa að vinna næstu tvo leiki til að vera í þriðja styrkleikaflokki. 8.10.2015 23:30
Katrín til Stjörnunnar Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar. 8.10.2015 22:14
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8.10.2015 22:00
Hansen með 14 mörk í enn einum sigri PSG Paris Saint Germain hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram með átta marka sigri, 35-27, á Chambéry á heimavelli í kvöld. 8.10.2015 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 25-22 | Fjórði sigur Valsmanna í röð Valsmenn unnu fjórða leikinn í röð og komust á topp Olís-deildarinnar með þriggja marka sigri á Aftureldingu í kvöld en það var hart barist í Vodafone-höllinni. 8.10.2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 23-22 | Ótrúlegt sigurmark Fram Fram var næstum búið að missa unninn leik úr höndunum en skoraði sigurmark þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. 8.10.2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8.10.2015 21:00
Long hetja Íra gegn heimsmeisturunum | Sjáðu mörkin Shane Long tryggði Írlandi frækinn 1-0 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í D-riðli undankeppni EM 2016 í Dublin í kvöld. 8.10.2015 21:00
Golfarinn glæfralegi segist vera lofthræddur Sigurður Hauksson vakti heimsathygli fyrir golfhögg sitt sem hann segir að verði erfitt að toppa. 8.10.2015 20:50
Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. 8.10.2015 20:45
Klopp nýr stjóri Liverpool Jürgen Klopp skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 8.10.2015 20:11
Örn Ingi með þrjú mörk í stórsigri Hammarby Örn Ingi Bjarkason skoraði þrjú mörk fyrir Hammarby sem rúllaði yfir Skövde, 19-32, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 8.10.2015 19:57
Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8.10.2015 19:34
De Gea: Erfið en þroskandi reynsla Mikil dramatík á lokadegi félagsskiptagluggans var erfið reynsla fyrir markvörðinn David De Gea. 8.10.2015 18:30
Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8.10.2015 18:20
Árni kom af bekknum og tryggði íslensku strákunum sigurinn Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppni EM 2017 eftir 0-1 sigur á útivelli á Úkraínu í dag. 8.10.2015 18:01
Angling IQ komið út Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið. 8.10.2015 17:41
69 ára Kamerúnmaður verður æðsti maður FIFA næstu 90 dagana Sepp Blatter, foreti FIFA, má ekki koma nálægt knattspyrnumálum næstu 90 daga eftir að Siðanefnd sambandsins leysti hann tímabundið frá störfum í dag. 8.10.2015 17:30
Veszprém vill fá Patrek Ungverska stórliðið búið að setja sig í samband við Patrek Jóhannesson. 8.10.2015 16:32
Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8.10.2015 16:00
Aron með slæma taug í mjöðm Vonast til þess að Aron Jóhannsson verði fljótt aftur klár í slaginn með Werder Bremen. 8.10.2015 15:44
Fangelsisdómur vofir yfir Messi Dómari hafnaði beiðni saksóknara um að falla frá kæru á Lionel Messi. 8.10.2015 15:35
Jóhann Berg: Sé ekki eftir að hafa samið við Charlton Landsliðsmaðurinn hefur ekki áhyggjur af slæmu gengi liðsins í ensku B-deildinni síðustu vikurnar og segir hlutina geta breyst fljótt. 8.10.2015 15:15
Ragnar: Tekur mig hálftíma að lesa eina grein í rússnesku blöðunum Miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir mikinn mun á því að spila fyrir Krasnodar og landsliðið. 8.10.2015 14:30
Klopp hefur samþykkt tilboð Liverpool og flýgur til Englands í kvöld Jürgen Klopp verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool en Sky hefur heimildir fyrir því að þessi fyrrum stjóri Borussia Dortmund hafi samþykkt tilboð Liverpool um að verða stjóri enska félagsins. 8.10.2015 14:03