Fleiri fréttir

Kolbeinn sá rautt í tapleik

Kolbeinn Sigþórsson fékk beint rautt spjald í 0-2 tapi Nantes gegn Rennes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Luku leikmenn Nantes leiknum með 9 leikmenn inn á vellinum en Adryan fékk rautt skömmu á undan Kolbeini.

Sverrir Ingi lagði upp sigurmark Lokeren

Miðvörðurinn lagði upp sigurmark Lokeren á 86. mínútu í 1-0 sigri á St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í dag en félagið lyfti sér upp í 10. sæti

Viðar bjargaði stigi fyrir Jiangsu Sainty

Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty í 1-1 jafntefli gegn Tianjin Tedia í dag en Viðar Örn skoraði jöfnunarmarkið um miðbik seinni hálfleiks. Viðar, Sölvi og Eiður léku allir 90 mínútur í dag.

Huginn og Leiknir F. upp í fyrstu deild

Leiknir frá Fáskrúðsfirði og Huginn frá Seyðisfirði tryggðu sér í gær sæti í fyrst deild karla á næstu leiktíð. Huginn vann sigur á ÍR, en Leiknir lagði Ægi að velli.

Fanndís fékk gullskóinn

Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur.

Dybala bjargaði stigi fyrir Juventus

Juventus er með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en meistararnir hafa verið í vandræðum.

Gasol magnaður í sigri Spánverja

Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, Eurobasket, í dag.

Messi kom af bekknum og skoraði sigurmarkið

Lionel Messi reyndist hetja Barcelona einu sinni sem oftar í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni.

Haukar í erfiðri stöðu á Ítalíu

Haukar eru í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn SSV Bozen Loacker í EHF-keppninni, en Haukar töpuðu fyrri leiknum 30-24 á Ítalíu í dag.

Sigurganga Basel heldur áfram

Birkir Bjarnason og félagar í Basel halda áfram sigurgöngu sinni í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel vann 2-1 sigur á St. Gallan í kvöld.

Stórsigur hjá Füchse

Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28.

Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins

Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en mörkin úr sex leikjum af sjö má í sjónvarpsglugganum hér að ofan.

Grótta hefur titilvörnina á sigri

Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Breiðablik taplaust á tímabilinu

Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Lítil sem engin spenna var - þar sem ljóst var hvaða lið myndu falla og hvaða lið yrði meistari.

Lilleström og Avaldsnes í úrslit

Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag.

Mikilvægur sigur Nordsjælland

Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg.

Haukur Heiðar og félagar á toppinn

Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag.

Ronaldo með fimm í sigri Real Madrid

Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 6-0 sigri Real Madrid á Espanyol í spæsnku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fyrsta tap Swansea

Nýliðar Norwich halda áfram að gera það gott í ensku úrvalsdeildinni, en þeir lögðu aðra nýliða af velli, Bournemouth, í dag. Lokatölur 3-1.

Auðvelt hjá Arsenal

Arsenal átti í litlum sem engum vandræðum með að leggja Stoke að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Theo Walcott og Oliver Giroud gerðu mörkin.

Bayern og Dortmund með fullt hús stiga

Bayern München og Dortmund unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Thomas Muller tryggði Bayern sigur með marki í uppbótartíma.

Þróttur í kjörstöðu | Grótta fallið

Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir