Fleiri fréttir

Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur

Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni.

Bacca hetja Milan

AC Milan vann góðan 3-2 sigur á Palermo í dag, en Carlos Bacca reyndist hetja Milan í síðari hálfleik. Annar sigur Milan á tímabilinu.

Sverrir Ingi skoraði sjálfsmark í tapi

Sverrir Ingi Ingason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 tapi Lokeren gegn Mouscron-Peruwelz í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak

Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna.

Mikilvægur sigur Bergischer

Bergischer vann mikilvægan sigur á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tveggja marka sigur Bergischer, 30-28.

Stórsigrar hjá ÍBV og Val | Öll úrslit dagsins

Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra.

Benzema hetjan gegn Granada

Real Madrid vann torsóttan sigur á Granada í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur 1-0.

Þróttur í Pepsi-deildina

Þróttur tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 1-0 sigri á Selfossi í lokaumferð fyrstu deildar karla í dag.

Markalaust í Wales

Swansea og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Wales.

Aron byrjaði hjá Bremen í tapi

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði Werder Bremen sem tapaði 1-0 gegn Ingolstadt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nokkrir risar úr Affallinu

Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum.

Ferguson hætti með United vegna konunnar

Sir Alex Ferguson, einn besti knattspyrnustjóri sögunnar, hefur gefið út hvers vegna hann hætti með Mancheter United sumarið 2013 eftir þrettánda Englandsmeistaratitil sinn með félaginu.

Henderson brotinn og líklega frá í tvo mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpool næstu vikurnar en hann braut bein í fæti. Þetta er mikið áfall fyrir Liverpool sem hefur ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni.

Tíundi titilleikurinn hjá FH-ingum

FH getur tryggt sér sjöunda Íslandsmeistaratitil félagsins á Kópavogsvellinum á morgun og þarf ekki einu sinni öll þrjú stigin.

Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju

Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt.

Var ekkert í boði úti

Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi.

Sakho framlengir við Liverpool

Franski varnarmaðurinn hefur ekki komið mikið við sögu á tímabilinu en verður í fimm ár til viðbótar hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir