Fleiri fréttir

Zlatan bókaði heilt torg í Malmö

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni.

IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi

Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks.

Grindvíkingar í felum fram að móti?

Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum.

Wenger vill ekkert segja

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Southampton ætlar að halda Koeman

Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror.

Ólafur frá keppni næstu vikurnar

Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla.

Stelpurnar á pari í Dalnum

Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd.

Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr

Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir.

Guðbjörg: Jákvætt að það sé pressa á liðinu

Markvörður íslenska landsliðsins segir að það sé jákvætt að það sé pressa á liðinu en hún segir að mikilvægt er að þær standi undir þeirri pressu. Þá ræddi hún undirbúninginn fyrir leikina og stemminguna í landsliðshópnum.

Forseti Real Madrid staðfestir klásúlu í samningi Morata

Forseti spænska félagsins Real Madrid staðfesti að félagið myndi líklegast notfæra sér klásúlu í samningi Alvaro Morata sem gerði það að verkum að spænska félagið gæti fengið hann aftur frá Juventus fyrir 30 milljónir evra.

Haukur Helgi einnig í viðræðum við Estudiantes

Haukur staðfesti að hann væri einnig í viðræðum við spænska liðið Estudiantes en hann greindi frá því á dögunum að hann væri í viðræðum við Charleroi í belgísku deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir