Fleiri fréttir Wayne Rooney verður aftur með United um helgina Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, er orðinn leikfær og klár í leik liðsins á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.9.2015 17:30 Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18.9.2015 16:45 Ein af stjörnum Juventus segir að Genoa verði erfiðari mótherji en Man. City Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu vel í Meistaradeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester City. Það gengur ekki eins vel í titilvörninni heima fyrir. 18.9.2015 16:00 Rodgers: Þurfum bara eina góða frammistöðu til að komast á skrið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki búinn að loka fyrir það að Jordan Henderson og Daniel Sturridge verði með liðinu á móti Norwich á sunnudaginn. Þetta kom fram á blaðamannfundi í dag. 18.9.2015 15:15 Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. 18.9.2015 14:30 1. deildin klárast á morgun | Þrír leikir í beinni Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun. 18.9.2015 13:40 Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. 18.9.2015 13:00 Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. 18.9.2015 12:30 Íslenskir dómarar á faraldsfæti Íslenskir dómarar verða á faraldsfæti næstu daga að því er fram kemur á heimasíðu KSÍ. 18.9.2015 12:00 IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks. 18.9.2015 11:30 Stórleikur Gasol gegn Frökkum | Myndband Spánverjinn Pau Gasol hefur spilað manna best á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, sem lýkur nú um helgina. 18.9.2015 11:00 Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. 18.9.2015 10:30 Wenger vill ekkert segja Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2015 10:00 Southampton ætlar að halda Koeman Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror. 18.9.2015 09:27 Ólafur frá keppni næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. 18.9.2015 08:56 Kraftaverka-Clough | Myndband Það styttist í að heimildarmyndin I Believe in Miracles verði frumsýnd í Bretlandi. 18.9.2015 08:39 Sigurbergur tryggði Holstebro sigurinn Sigurbergur Sveinsson tryggði Team Tvis Holstebro sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 18.9.2015 08:00 Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18.9.2015 07:28 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18.9.2015 06:00 Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu Er á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdag og leiðir með fjórum. Jordan Spieth fór holu í höggi og er einnig ofarlega á skortöflunni. 18.9.2015 02:32 Chelsea leitar að eftirmanni Ivanovic Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Chelsea hafið leit að arftaka Branislav Ivanovic. 17.9.2015 23:15 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17.9.2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 19-26 | Íslandsmeistararnir sannfærandi Haukar skelltu í lás í síðari hálfleik og unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum. 17.9.2015 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-37 | ÍR með fullt hús stiga ÍR vann sinn þriðja leik í Olís-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af FH í Kaplakrika, en lokatölur urðu 37-33. ÍR því með fullt hús stiga, en staðan í hálfleik var 19-17, ÍR í vil. 17.9.2015 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17.9.2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17.9.2015 21:45 Gasol fór hamförum í framlengdum sigri Spánar Spænski miðherjinn skoraði 40 stig er Spánn skellti heimamönnum í Frakklandi og komst í úrslit EM. 17.9.2015 21:23 Birkir Bjarnason skoraði í útisigri Basel | Sjáðu markið Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni þar sem Tottenham byrjaði á sigri. 17.9.2015 21:00 Rosenborg náði í stig í Frakklandi Norðmennirnir komust yfir undir lok leiks en þeim tókst ekki að innbyrða útisigur gegn St. Étienne. 17.9.2015 21:00 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17.9.2015 20:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-25 | Nielsen frábær en það dugði ekki til Framarar sóttu frábær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís-deild karla í kvöld. 17.9.2015 20:15 Framkvæmdastjóri FIFA sendur í leyfi vegna ásakana um spillingu Jérome Valcke sagður hafa reynt að græða persónulega á miðasölu á HM. 17.9.2015 19:42 Grátlegt tap hjá Ragnari og félögum í Dortmund Kóreumaðurinn Joo-Ho Park skoraði sigurmark heimamanna á 90. mínútu. 17.9.2015 18:45 Liverpool komst yfir í Frakklandi en fékk bara stig | Sjáðu mörkin Fallegt mark Adams Lallana dugði ekki til sigurs gegn Bordeaux. 17.9.2015 18:45 Kiel fékk skell í Króatíu HC Zagreb vann þýsku meistarana annað árið í röð í fyrstu leikviku Meistaradeildar Evrópu. 17.9.2015 18:43 Gaupi um Ísak Rafnsson: Drengurinn var eins og slytti gegn Gróttu Gaupi fór yfir byrjunina á Olís-deildinni í Akraborginni. 17.9.2015 17:32 Sjö leikmenn úr Pepsi-deildinni í byrjunarliði Íslands gegn Slóvakíu Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í dag. 17.9.2015 16:14 Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Það hefur lengi verið stundað af óprúttnum skyttum að skjóta á bráð út um rúður á bílum en þessi aðferð er gjarnan köllum gluggaskytterí. 17.9.2015 16:00 U19 árs liðið tapaði óvænt gegn Grikklandi Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum undir 19 árs aldri tapaði óvænt gegn Grikklandi í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016. 17.9.2015 15:45 UEFA bendir fólki á að fylgjast með Birki Bjarnasyni Birkir Bjarnason, leikmaður Basel, er einn af leikmönnunum sem knattspyrnusambandið mælir með að fólk fylgist vel með í Evrópudeildinni í vetur. 17.9.2015 15:30 Axel náði ekki að fylgja eftir frábærri byrjun Axel og Þórður Rafn léku báðir sveiflukennt golf í dag en þeir léku frábært golf fyrri níu holur dagsins en seinni níu holur vallarins reyndust þeim erfiðari. 17.9.2015 15:00 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú liður að lokum veiðitímabilsins og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé senn að lokum komið. 17.9.2015 14:41 Guðbjörg: Jákvætt að það sé pressa á liðinu Markvörður íslenska landsliðsins segir að það sé jákvætt að það sé pressa á liðinu en hún segir að mikilvægt er að þær standi undir þeirri pressu. Þá ræddi hún undirbúninginn fyrir leikina og stemminguna í landsliðshópnum. 17.9.2015 14:30 Forseti Real Madrid staðfestir klásúlu í samningi Morata Forseti spænska félagsins Real Madrid staðfesti að félagið myndi líklegast notfæra sér klásúlu í samningi Alvaro Morata sem gerði það að verkum að spænska félagið gæti fengið hann aftur frá Juventus fyrir 30 milljónir evra. 17.9.2015 14:00 Haukur Helgi einnig í viðræðum við Estudiantes Haukur staðfesti að hann væri einnig í viðræðum við spænska liðið Estudiantes en hann greindi frá því á dögunum að hann væri í viðræðum við Charleroi í belgísku deildinni. 17.9.2015 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wayne Rooney verður aftur með United um helgina Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, er orðinn leikfær og klár í leik liðsins á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.9.2015 17:30
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18.9.2015 16:45
Ein af stjörnum Juventus segir að Genoa verði erfiðari mótherji en Man. City Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu vel í Meistaradeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester City. Það gengur ekki eins vel í titilvörninni heima fyrir. 18.9.2015 16:00
Rodgers: Þurfum bara eina góða frammistöðu til að komast á skrið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki búinn að loka fyrir það að Jordan Henderson og Daniel Sturridge verði með liðinu á móti Norwich á sunnudaginn. Þetta kom fram á blaðamannfundi í dag. 18.9.2015 15:15
Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. 18.9.2015 14:30
1. deildin klárast á morgun | Þrír leikir í beinni Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun. 18.9.2015 13:40
Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. 18.9.2015 13:00
Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. 18.9.2015 12:30
Íslenskir dómarar á faraldsfæti Íslenskir dómarar verða á faraldsfæti næstu daga að því er fram kemur á heimasíðu KSÍ. 18.9.2015 12:00
IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks. 18.9.2015 11:30
Stórleikur Gasol gegn Frökkum | Myndband Spánverjinn Pau Gasol hefur spilað manna best á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, sem lýkur nú um helgina. 18.9.2015 11:00
Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. 18.9.2015 10:30
Wenger vill ekkert segja Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2015 10:00
Southampton ætlar að halda Koeman Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror. 18.9.2015 09:27
Ólafur frá keppni næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. 18.9.2015 08:56
Kraftaverka-Clough | Myndband Það styttist í að heimildarmyndin I Believe in Miracles verði frumsýnd í Bretlandi. 18.9.2015 08:39
Sigurbergur tryggði Holstebro sigurinn Sigurbergur Sveinsson tryggði Team Tvis Holstebro sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 18.9.2015 08:00
Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18.9.2015 07:28
Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18.9.2015 06:00
Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu Er á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdag og leiðir með fjórum. Jordan Spieth fór holu í höggi og er einnig ofarlega á skortöflunni. 18.9.2015 02:32
Chelsea leitar að eftirmanni Ivanovic Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Chelsea hafið leit að arftaka Branislav Ivanovic. 17.9.2015 23:15
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17.9.2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 19-26 | Íslandsmeistararnir sannfærandi Haukar skelltu í lás í síðari hálfleik og unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum. 17.9.2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-37 | ÍR með fullt hús stiga ÍR vann sinn þriðja leik í Olís-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af FH í Kaplakrika, en lokatölur urðu 37-33. ÍR því með fullt hús stiga, en staðan í hálfleik var 19-17, ÍR í vil. 17.9.2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17.9.2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17.9.2015 21:45
Gasol fór hamförum í framlengdum sigri Spánar Spænski miðherjinn skoraði 40 stig er Spánn skellti heimamönnum í Frakklandi og komst í úrslit EM. 17.9.2015 21:23
Birkir Bjarnason skoraði í útisigri Basel | Sjáðu markið Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni þar sem Tottenham byrjaði á sigri. 17.9.2015 21:00
Rosenborg náði í stig í Frakklandi Norðmennirnir komust yfir undir lok leiks en þeim tókst ekki að innbyrða útisigur gegn St. Étienne. 17.9.2015 21:00
Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17.9.2015 20:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-25 | Nielsen frábær en það dugði ekki til Framarar sóttu frábær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís-deild karla í kvöld. 17.9.2015 20:15
Framkvæmdastjóri FIFA sendur í leyfi vegna ásakana um spillingu Jérome Valcke sagður hafa reynt að græða persónulega á miðasölu á HM. 17.9.2015 19:42
Grátlegt tap hjá Ragnari og félögum í Dortmund Kóreumaðurinn Joo-Ho Park skoraði sigurmark heimamanna á 90. mínútu. 17.9.2015 18:45
Liverpool komst yfir í Frakklandi en fékk bara stig | Sjáðu mörkin Fallegt mark Adams Lallana dugði ekki til sigurs gegn Bordeaux. 17.9.2015 18:45
Kiel fékk skell í Króatíu HC Zagreb vann þýsku meistarana annað árið í röð í fyrstu leikviku Meistaradeildar Evrópu. 17.9.2015 18:43
Gaupi um Ísak Rafnsson: Drengurinn var eins og slytti gegn Gróttu Gaupi fór yfir byrjunina á Olís-deildinni í Akraborginni. 17.9.2015 17:32
Sjö leikmenn úr Pepsi-deildinni í byrjunarliði Íslands gegn Slóvakíu Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í dag. 17.9.2015 16:14
Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Það hefur lengi verið stundað af óprúttnum skyttum að skjóta á bráð út um rúður á bílum en þessi aðferð er gjarnan köllum gluggaskytterí. 17.9.2015 16:00
U19 árs liðið tapaði óvænt gegn Grikklandi Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum undir 19 árs aldri tapaði óvænt gegn Grikklandi í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016. 17.9.2015 15:45
UEFA bendir fólki á að fylgjast með Birki Bjarnasyni Birkir Bjarnason, leikmaður Basel, er einn af leikmönnunum sem knattspyrnusambandið mælir með að fólk fylgist vel með í Evrópudeildinni í vetur. 17.9.2015 15:30
Axel náði ekki að fylgja eftir frábærri byrjun Axel og Þórður Rafn léku báðir sveiflukennt golf í dag en þeir léku frábært golf fyrri níu holur dagsins en seinni níu holur vallarins reyndust þeim erfiðari. 17.9.2015 15:00
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú liður að lokum veiðitímabilsins og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé senn að lokum komið. 17.9.2015 14:41
Guðbjörg: Jákvætt að það sé pressa á liðinu Markvörður íslenska landsliðsins segir að það sé jákvætt að það sé pressa á liðinu en hún segir að mikilvægt er að þær standi undir þeirri pressu. Þá ræddi hún undirbúninginn fyrir leikina og stemminguna í landsliðshópnum. 17.9.2015 14:30
Forseti Real Madrid staðfestir klásúlu í samningi Morata Forseti spænska félagsins Real Madrid staðfesti að félagið myndi líklegast notfæra sér klásúlu í samningi Alvaro Morata sem gerði það að verkum að spænska félagið gæti fengið hann aftur frá Juventus fyrir 30 milljónir evra. 17.9.2015 14:00
Haukur Helgi einnig í viðræðum við Estudiantes Haukur staðfesti að hann væri einnig í viðræðum við spænska liðið Estudiantes en hann greindi frá því á dögunum að hann væri í viðræðum við Charleroi í belgísku deildinni. 17.9.2015 13:30