Fleiri fréttir Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Fyrrverandi framherji Real Madrid henti sínum gömlu félögum úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 14.5.2015 11:00 Sjáðu markið hjá Jóni Daða og stoðsendinguna hjá Steinþóri Frey Íslendingarnir létu til sín taka fyrir Viking í útisigri á Haugesund í gær. 14.5.2015 10:30 Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. 14.5.2015 09:54 Carragher: Ekki hægt að gagnrýna Ferguson fyrir að láta Pogba fara Var kannski orðinn aðeins of góður með sig og vildi byrjunarliðslaun þegar hann var enn í varaliðinu. 14.5.2015 09:10 Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 14.5.2015 08:00 Lykilinn er að vera tilbúinn að læra af öðrum Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að Íslandsmeisturum á mánudagskvöldið þegar liðið lauk fullkominni úrslitakeppni með því að sópa Aftureldingu í lokaúrslitum. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Patreks. 14.5.2015 07:00 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14.5.2015 06:00 Miðasalan hefst á föstudaginn Einungis fjögur þúsund miðar eru í boði á leik Íslands og Tékklands þann 12. júní. 13.5.2015 23:45 Sonur Shaq er álíka stór og pabbi sinn en fjölhæfari leikmaður Shareef O'Neal verður líklega stjarna í NBA-deildinni eins og pabbi sinn. 13.5.2015 23:30 Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.5.2015 22:27 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13.5.2015 22:02 Pelíkanarnir ráku þjálfarann sinn Þó svo Monty Williams hafi komið New Orleans Pelicans í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2011 þá var hann samt rekinn. 13.5.2015 21:30 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13.5.2015 21:21 Þriðji sigur Magdeburg í röð Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni. 13.5.2015 20:12 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13.5.2015 20:03 Ásgeir Örn með þrjú mörk í sigri Nimes | Staða Sélestat versnar enn Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði þrjú mörk fyrir Nimes sem vann öruggan sigur á Istres á heimavelli, 35-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.5.2015 19:51 Eisenach færist nær úrvalsdeildinni Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil. 13.5.2015 19:16 Önnu Úrsúlu líður vel í úrslitaleikjum í Mýrinni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. 13.5.2015 18:45 Lærisveinar Rúnars lögðu norsku meistarana Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.5.2015 18:00 KSÍ tapaði í Hæstarétti og þarf að borga Landsbankanum eina milljón Knattspyrnusamband Íslands höfðaði mál gegn Landsbankanum vegna ólögmætrar gengistryggingar. 13.5.2015 17:45 Björgólfur aftur í heimahagana Björgólfur Takefusa er genginn í raðir Þróttar á ný. 13.5.2015 17:30 Stórskyttan frá Selfossi áfram hjá ÍBV Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. 13.5.2015 17:07 Það særir að vera kallaður api Yaya Toure, leikmaður Man. City, vill sjá að það verði tekið fastar á kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. 13.5.2015 16:45 Tvítug framtíðastjarna danska körfuboltans fannst látinn Rasmus Larsen, danskur atvinnukörfuboltamaður í Belgíu, fannst í látinn á heimili sínu í Belgíu í dag en farið var að undrast um hann eftir að hann lét ekki sjá sig á liðsfundi hjá Spirou Charleroi. 13.5.2015 16:27 365 og Sport TV í samstarf um beinar útsendingar frá Pepsi-deild kvenna Sýndur verður einn leikur í hverri umferð á Vísi og einnig verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 13.5.2015 16:26 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13.5.2015 16:20 Kári: Verður lítið vesen að rassskella þá Sögulegar sættir náðust í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV. 13.5.2015 15:47 Dagur: Engin pressa á mér Dagur Sigurðsson á fyrir höndum aðra úrslitahelgina í röð, núna í EHF-bikarnum. 13.5.2015 15:30 Danski landsliðsþjálfarinn tekur við liði Tindastóls | Martin hættur Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. 13.5.2015 14:49 Kári Kristján búinn að semja við ÍBV Bikarmeistarar ÍBV fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði nokkuð óvænt undir samning við félagið. 13.5.2015 14:30 Var ekki fædd þegar Íslandsmótið vannst síðast á sigurmarki Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna. 13.5.2015 14:00 Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins en hann er kominn með Kiel í undanúrslit. 13.5.2015 13:00 Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. 13.5.2015 12:30 Nimes staðfestir komu Snorra Steins Franska félagið Nimes hefur staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson muni spila með félaginu næsta vetur. 13.5.2015 11:57 Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13.5.2015 11:30 Ekki ókeypis að sjá kveðjuleik Gerrard á Anfield Þeir stuðningsmenn Liverpool sem ætla að kveðja Steven Gerrard munu þurfa að opna veskið rækilega. 13.5.2015 10:30 Hörður Björgvin til Palermo í skiptum fyrir Dybala? Hörður Björgvin Magnússon er möguleika á leiðinni til ítalska A-deildarliðsins Palermo á Sikiley ef marka má fréttir ítalskra fjölmiðla en íslenski landsliðsmaðurinn gæti orðið hluti af kaupum Juventus á Paulo Dybala. 13.5.2015 10:00 LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 13.5.2015 09:30 Houllier: Gerrard verður frábær knattspyrnustjóri Steven Gerrard er að kveðja Liverpool sem leikmaður í vor og mun á næsta tímabili spila með Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni. 13.5.2015 09:00 Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13.5.2015 08:30 Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. 13.5.2015 08:00 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13.5.2015 07:30 Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. 13.5.2015 07:00 Bara undir í tæpar fimm mínútur Haukar voru með forystu í 85 prósentum af lokaúrslitum Olís-deildar karla 2015. 13.5.2015 06:00 Ásbjörn áfram í Firðinum Ásbjörn Friðriksson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. 12.5.2015 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Fyrrverandi framherji Real Madrid henti sínum gömlu félögum úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 14.5.2015 11:00
Sjáðu markið hjá Jóni Daða og stoðsendinguna hjá Steinþóri Frey Íslendingarnir létu til sín taka fyrir Viking í útisigri á Haugesund í gær. 14.5.2015 10:30
Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. 14.5.2015 09:54
Carragher: Ekki hægt að gagnrýna Ferguson fyrir að láta Pogba fara Var kannski orðinn aðeins of góður með sig og vildi byrjunarliðslaun þegar hann var enn í varaliðinu. 14.5.2015 09:10
Víkingar byrjaðir að styrkja sig fyrir Olís-deildina Daníel Ingi Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 14.5.2015 08:00
Lykilinn er að vera tilbúinn að læra af öðrum Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að Íslandsmeisturum á mánudagskvöldið þegar liðið lauk fullkominni úrslitakeppni með því að sópa Aftureldingu í lokaúrslitum. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Patreks. 14.5.2015 07:00
Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14.5.2015 06:00
Miðasalan hefst á föstudaginn Einungis fjögur þúsund miðar eru í boði á leik Íslands og Tékklands þann 12. júní. 13.5.2015 23:45
Sonur Shaq er álíka stór og pabbi sinn en fjölhæfari leikmaður Shareef O'Neal verður líklega stjarna í NBA-deildinni eins og pabbi sinn. 13.5.2015 23:30
Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.5.2015 22:27
Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13.5.2015 22:02
Pelíkanarnir ráku þjálfarann sinn Þó svo Monty Williams hafi komið New Orleans Pelicans í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2011 þá var hann samt rekinn. 13.5.2015 21:30
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13.5.2015 21:21
Þriðji sigur Magdeburg í röð Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni. 13.5.2015 20:12
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13.5.2015 20:03
Ásgeir Örn með þrjú mörk í sigri Nimes | Staða Sélestat versnar enn Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði þrjú mörk fyrir Nimes sem vann öruggan sigur á Istres á heimavelli, 35-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.5.2015 19:51
Eisenach færist nær úrvalsdeildinni Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil. 13.5.2015 19:16
Önnu Úrsúlu líður vel í úrslitaleikjum í Mýrinni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. 13.5.2015 18:45
Lærisveinar Rúnars lögðu norsku meistarana Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.5.2015 18:00
KSÍ tapaði í Hæstarétti og þarf að borga Landsbankanum eina milljón Knattspyrnusamband Íslands höfðaði mál gegn Landsbankanum vegna ólögmætrar gengistryggingar. 13.5.2015 17:45
Stórskyttan frá Selfossi áfram hjá ÍBV Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. 13.5.2015 17:07
Það særir að vera kallaður api Yaya Toure, leikmaður Man. City, vill sjá að það verði tekið fastar á kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. 13.5.2015 16:45
Tvítug framtíðastjarna danska körfuboltans fannst látinn Rasmus Larsen, danskur atvinnukörfuboltamaður í Belgíu, fannst í látinn á heimili sínu í Belgíu í dag en farið var að undrast um hann eftir að hann lét ekki sjá sig á liðsfundi hjá Spirou Charleroi. 13.5.2015 16:27
365 og Sport TV í samstarf um beinar útsendingar frá Pepsi-deild kvenna Sýndur verður einn leikur í hverri umferð á Vísi og einnig verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 13.5.2015 16:26
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13.5.2015 16:20
Kári: Verður lítið vesen að rassskella þá Sögulegar sættir náðust í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV. 13.5.2015 15:47
Dagur: Engin pressa á mér Dagur Sigurðsson á fyrir höndum aðra úrslitahelgina í röð, núna í EHF-bikarnum. 13.5.2015 15:30
Danski landsliðsþjálfarinn tekur við liði Tindastóls | Martin hættur Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. 13.5.2015 14:49
Kári Kristján búinn að semja við ÍBV Bikarmeistarar ÍBV fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Kári Kristján Kristjánsson skrifaði nokkuð óvænt undir samning við félagið. 13.5.2015 14:30
Var ekki fædd þegar Íslandsmótið vannst síðast á sigurmarki Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna. 13.5.2015 14:00
Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins en hann er kominn með Kiel í undanúrslit. 13.5.2015 13:00
Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. 13.5.2015 12:30
Nimes staðfestir komu Snorra Steins Franska félagið Nimes hefur staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson muni spila með félaginu næsta vetur. 13.5.2015 11:57
Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13.5.2015 11:30
Ekki ókeypis að sjá kveðjuleik Gerrard á Anfield Þeir stuðningsmenn Liverpool sem ætla að kveðja Steven Gerrard munu þurfa að opna veskið rækilega. 13.5.2015 10:30
Hörður Björgvin til Palermo í skiptum fyrir Dybala? Hörður Björgvin Magnússon er möguleika á leiðinni til ítalska A-deildarliðsins Palermo á Sikiley ef marka má fréttir ítalskra fjölmiðla en íslenski landsliðsmaðurinn gæti orðið hluti af kaupum Juventus á Paulo Dybala. 13.5.2015 10:00
LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 13.5.2015 09:30
Houllier: Gerrard verður frábær knattspyrnustjóri Steven Gerrard er að kveðja Liverpool sem leikmaður í vor og mun á næsta tímabili spila með Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni. 13.5.2015 09:00
Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13.5.2015 08:30
Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. 13.5.2015 08:00
NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13.5.2015 07:30
Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. 13.5.2015 07:00
Bara undir í tæpar fimm mínútur Haukar voru með forystu í 85 prósentum af lokaúrslitum Olís-deildar karla 2015. 13.5.2015 06:00
Ásbjörn áfram í Firðinum Ásbjörn Friðriksson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. 12.5.2015 23:30