LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 09:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015
NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10
Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30
NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30
NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08
NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30