Fleiri fréttir

Sjötugur maður tekur við starfi Claudio Ranieri

Úrúgvæmaðurinn Sergio Markarian verður næsti þjálfari gríska landsliðsins í fótbolta og muna fá það stóra verkefni að rífa gríska landsliðið upp eftir slæma byrjun í undankeppni EM.

Er þetta víti eða aukakast?

Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær.

Anthony Mason í lífshættu

Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju.

Heima er bara langbest í vetur

Sjö lið í Dominos-deildinni hafa unnið að lágmarki 75 prósent heimaleikja sinna í vetur. Heimavallarrétturinn hefur líklega sjaldan verið dýrmætari en einmitt í ár og lokaspretturinn verður æsispennandi.

Tölfræði er drasl

Framkvæmdastjóri Houston Rockets, Daryl Morey, skaut á Charles Barkley á Twitter og fékk í kjölfarið að heyra það frá Barkley.

Flottur jakki, Dwight

Meiddir íþróttamenn sem þurfa að sitja á bekknum eða upp í stúku geta samt komist í fjölmiðla.

Valskonur í Höllina sjötta árið í röð

Valur varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna þegar liðið vann eins marks sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22-21.

Barcelona í ágætum málum eftir fyrri leikinn

Barcelona vann í kvöld 3-1 heimasigur á Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðann í spænska Konungsbikarnum en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Villarreal.

Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppnum

Snæfell jók forskot sitt á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík.

Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld

Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld.

Arna Sif vann Rut bæði í mörkum og stigum

Íslensku landsliðskonurnar og gömlu liðsfélagarnir úr HK, Arna Sif Pálsdóttir og Rut Jónsdóttir, mættust í kvöld með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir