Fleiri fréttir Nani: Ég þurfti bara smá traust - frábær ákvörðun að fara heim Portúgalinn segist í góðu formi eftir lánstímann hjá Sporting og er klár í bátana ef United vill fá hann aftur. 25.1.2015 23:30 Wenger náði sér í varnarmann Arsenal hefur náð samkomulagi við Villareal um kaup á brasilíska varnarmanninum Gabriel Paulista. 25.1.2015 22:45 Delph hjá Aston Villa til ársins 2019 Fabian Delph skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í dag. 25.1.2015 22:00 Markakóngur KA á Skagann og annar til Nýliðar ÍA í Pepsi-deild karla hafa samið við tvo erlenda leikmenn, Marko Andelković og Arsenij Buinickij. 25.1.2015 20:37 Walcott: Arsenal getur barist um titla Arsenal tryggði sér sæti í 5. umferð bikarkeppninnar með 2-3 sigri á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á útivelli í dag. 25.1.2015 20:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25.1.2015 20:00 Naumur sigur Króata | Öruggt hjá Spánverjum Króatía og Spánn tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Katar í dag. 25.1.2015 19:36 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25.1.2015 19:00 Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25.1.2015 18:30 Özil sneri aftur í sigri Arsenal Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. 25.1.2015 17:53 Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Fyrirliði Austurríkis segir að það hafi verið erfitt fyrir bæði lið að spila handbolta í kvöld. 25.1.2015 17:52 Enn einn stórleikurinn hjá Gajic | Slóvenar komnir áfram Í Ali Bin Hamad Al Attiya Arena mættust nágrannaþjóðirnar Slóvenía og Makedónía, þar sem Slóvenar höfðu betur, 30-28. 25.1.2015 17:22 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25.1.2015 17:09 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25.1.2015 16:51 Ekki annað að sjá en Egyptar hafi lagt sig fram Þegar öllu er á botninn hvolft lögðu okkar menn allt í leikinn og uppskáru eftir því. 25.1.2015 16:32 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25.1.2015 16:30 Emil í sigurliði Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 16:01 West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25.1.2015 15:53 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25.1.2015 15:51 Sverre: Gummi er örugglega haugstressaður Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið eiga góða möguleika gegn Dönum á morgun. 25.1.2015 15:12 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25.1.2015 15:00 Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25.1.2015 14:30 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25.1.2015 14:00 Kolbeinn lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Kolbeinn Sigþórsson lék seinni hálfleikinn þegar Ajax og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 13:23 Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge Skortaflan er þétt setin fyrir lokahringinn í Kaliforníu sem verður eflaust mjög spennandi. Átta kylfingar eru í forystunni eða einu höggi frá henni þegar að 18 holur eru óleiknar. 25.1.2015 13:00 Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25.1.2015 12:21 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25.1.2015 12:18 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25.1.2015 11:45 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25.1.2015 11:00 Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu. 25.1.2015 11:00 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25.1.2015 10:30 Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25.1.2015 10:02 Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25.1.2015 10:00 Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25.1.2015 09:02 EM 2016 verður síðasta stórmót Podolskis Lukas Podolski, leikmaður Inter og Þýskalands, ætlar að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2016 í Frakklandi. 25.1.2015 08:30 Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25.1.2015 08:00 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25.1.2015 06:12 Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24.1.2015 23:30 Alfreð ónotaður varamaður í sigri Real Sociedad Xabi Prieto tryggði Real Sociedad sigur á nýliðum Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 22:56 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24.1.2015 22:23 Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. 24.1.2015 22:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24.1.2015 21:27 Aron lék í jafntefli AZ og Swolle Aron Jóhannsson lék fyrstu 77 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar og PEC Swolle skildu jöfn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 20:41 Aron: Það var enginn morgundagur Landsliðsþjálfaranum létt eftir sigur Íslands á Egyptalandi í kvöld. 24.1.2015 20:26 Fram endurheimti toppsætið Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með sex marka sigri, 35-29, á KA/Þór í Safamýrinni í dag. 24.1.2015 20:25 Sjá næstu 50 fréttir
Nani: Ég þurfti bara smá traust - frábær ákvörðun að fara heim Portúgalinn segist í góðu formi eftir lánstímann hjá Sporting og er klár í bátana ef United vill fá hann aftur. 25.1.2015 23:30
Wenger náði sér í varnarmann Arsenal hefur náð samkomulagi við Villareal um kaup á brasilíska varnarmanninum Gabriel Paulista. 25.1.2015 22:45
Delph hjá Aston Villa til ársins 2019 Fabian Delph skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í dag. 25.1.2015 22:00
Markakóngur KA á Skagann og annar til Nýliðar ÍA í Pepsi-deild karla hafa samið við tvo erlenda leikmenn, Marko Andelković og Arsenij Buinickij. 25.1.2015 20:37
Walcott: Arsenal getur barist um titla Arsenal tryggði sér sæti í 5. umferð bikarkeppninnar með 2-3 sigri á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á útivelli í dag. 25.1.2015 20:30
Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25.1.2015 20:00
Naumur sigur Króata | Öruggt hjá Spánverjum Króatía og Spánn tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Katar í dag. 25.1.2015 19:36
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25.1.2015 19:00
Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25.1.2015 18:30
Özil sneri aftur í sigri Arsenal Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. 25.1.2015 17:53
Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Fyrirliði Austurríkis segir að það hafi verið erfitt fyrir bæði lið að spila handbolta í kvöld. 25.1.2015 17:52
Enn einn stórleikurinn hjá Gajic | Slóvenar komnir áfram Í Ali Bin Hamad Al Attiya Arena mættust nágrannaþjóðirnar Slóvenía og Makedónía, þar sem Slóvenar höfðu betur, 30-28. 25.1.2015 17:22
Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25.1.2015 17:09
Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25.1.2015 16:51
Ekki annað að sjá en Egyptar hafi lagt sig fram Þegar öllu er á botninn hvolft lögðu okkar menn allt í leikinn og uppskáru eftir því. 25.1.2015 16:32
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25.1.2015 16:30
Emil í sigurliði Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 16:01
West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25.1.2015 15:53
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25.1.2015 15:51
Sverre: Gummi er örugglega haugstressaður Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið eiga góða möguleika gegn Dönum á morgun. 25.1.2015 15:12
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25.1.2015 15:00
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25.1.2015 14:30
Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25.1.2015 14:00
Kolbeinn lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Kolbeinn Sigþórsson lék seinni hálfleikinn þegar Ajax og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 13:23
Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge Skortaflan er þétt setin fyrir lokahringinn í Kaliforníu sem verður eflaust mjög spennandi. Átta kylfingar eru í forystunni eða einu höggi frá henni þegar að 18 holur eru óleiknar. 25.1.2015 13:00
Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25.1.2015 12:21
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25.1.2015 12:18
Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25.1.2015 11:45
Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25.1.2015 11:00
Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu. 25.1.2015 11:00
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25.1.2015 10:30
Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25.1.2015 10:02
Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25.1.2015 10:00
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25.1.2015 09:02
EM 2016 verður síðasta stórmót Podolskis Lukas Podolski, leikmaður Inter og Þýskalands, ætlar að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2016 í Frakklandi. 25.1.2015 08:30
Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25.1.2015 08:00
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25.1.2015 06:12
Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24.1.2015 23:30
Alfreð ónotaður varamaður í sigri Real Sociedad Xabi Prieto tryggði Real Sociedad sigur á nýliðum Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 22:56
Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24.1.2015 22:23
Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. 24.1.2015 22:00
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24.1.2015 21:27
Aron lék í jafntefli AZ og Swolle Aron Jóhannsson lék fyrstu 77 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar og PEC Swolle skildu jöfn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 20:41
Aron: Það var enginn morgundagur Landsliðsþjálfaranum létt eftir sigur Íslands á Egyptalandi í kvöld. 24.1.2015 20:26
Fram endurheimti toppsætið Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með sex marka sigri, 35-29, á KA/Þór í Safamýrinni í dag. 24.1.2015 20:25