Fleiri fréttir

Özil sneri aftur í sigri Arsenal

Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way.

Patrekur og félagar úr leik

Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu.

Emil í sigurliði

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Aron lék í jafntefli AZ og Swolle

Aron Jóhannsson lék fyrstu 77 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar og PEC Swolle skildu jöfn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fram endurheimti toppsætið

Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með sex marka sigri, 35-29, á KA/Þór í Safamýrinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir