Fleiri fréttir

Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum

„Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag.

Vignir: Þetta var fínt ekki frábært

„Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag.

Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum

"Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag.

Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa

Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum.

Eru Egyptar að tapa viljandi?

Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar.

Lennon treystir á reynsluna gegn Liverpool

Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er óhræddur að nota Emile Heskey og Eið Smára Guðjohnsen þrátt fyrir framherjarnir séu samanlagt 73 ára.

Wilbæk: Gummi fær sinn tíma með liðinu

Ulrik Wilbæk og Niklas Landin hafa mikið álit á Guðmundi Guðmundssyni, þjálfara danska landsliðsins, á HM í Katar. Landin, einn besti markvörður heims, segist eiga Guðmundi margt að þakka: "Þetta snýst um að vinna réttu leikina – ekki endilega alla,“ segi

Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír

Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír.

Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur

Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun.

Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig

Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn.

Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015

Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina.

Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Formaður HSÍ horfir enn á möguleikann á því að keppa um Ólympíusæti

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, kom til Katar í vikunni og sá Tékka taka Íslendinga í kennslustund á HM í handbolta. Guðmundur segir að krafan sé að íslenska landsliðið keppi um að komast á Ólympíuleikana í Brasilíu. Hann segir það ekki liggja fyrir ennþá hve mikill kostnaður er við þátttöku íslenska liðsins á HM í Katar.

Sjá næstu 50 fréttir