Fleiri fréttir Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24.1.2015 19:10 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24.1.2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24.1.2015 18:39 Dagur: Er ekki rétt að maður hringi í íslensku þjálfarana? Dagur Sigurðsson var ánægður eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu sem tryggðu Þjóðverjum 1. sætið í D-riðli. 24.1.2015 18:37 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24.1.2015 18:24 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24.1.2015 18:08 Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24.1.2015 18:05 Argentína skildi Rússland eftir | Stórsigur Þjóðverja Argentínumenn unnu frábæran sigur á Rússum í D-riðli. 24.1.2015 17:48 Ekkert gengur hjá Jóhanni Berg og félögum Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton gerði markalaust jafntefli við Wolves á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 17:20 Eru Egyptar að tapa viljandi? Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar. 24.1.2015 16:55 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24.1.2015 16:39 Grótta skaust á toppinn með stórsigri Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 24.1.2015 15:48 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24.1.2015 14:43 Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar Þrír kylfingar voru jafnir þegar þrjár holur voru eftir en þá gaf Suður-Afríkumaðurinn í og kláraði dæmið með frábærum erni og síðan fugli á lokaholunni. 24.1.2015 14:15 Tíu marka maður úr leik hjá Egyptum Línumaðurinn Mohamed Ramadan er meiddur á ökkla og spilar ekki gegn Íslandi í dag. 24.1.2015 14:09 „Dagur er okkar handbolta-Jogi“ Degi Sigurðssyni líkt við Joachim Löw í stærsta dagblaði Þýskalands. 24.1.2015 14:00 Vignir: Aldrei lent í öðru eins með landsliðinu Segir að strákarnir verði að mæta bandbrjálaðir til leiks gegn Egyptalandi. 24.1.2015 13:30 Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet. 24.1.2015 13:16 Lennon treystir á reynsluna gegn Liverpool Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er óhræddur að nota Emile Heskey og Eið Smára Guðjohnsen þrátt fyrir framherjarnir séu samanlagt 73 ára. 24.1.2015 13:00 Roggisch: Dagur er óttalaus og strákarnir líka Oliver Roggisch segir að Þjóðverjar hugsi fyrst og fremst um sinn leik, óháð því við hverja þeir eru að spila hverju sinni. 24.1.2015 12:30 Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu. 24.1.2015 12:05 Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24.1.2015 11:30 Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24.1.2015 11:26 Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24.1.2015 11:02 Jeppesen: Vil mæta Íslandi í 16-liða úrslitum "Danska landsliðið er yndi dönsku þjóðarinnar og allt sem Guðmundur segir og gerir skiptir máli.“ 24.1.2015 10:30 Wilbæk: Gummi fær sinn tíma með liðinu Ulrik Wilbæk og Niklas Landin hafa mikið álit á Guðmundi Guðmundssyni, þjálfara danska landsliðsins, á HM í Katar. Landin, einn besti markvörður heims, segist eiga Guðmundi margt að þakka: "Þetta snýst um að vinna réttu leikina – ekki endilega alla,“ segi 24.1.2015 10:00 Landin: Hlakka til að kynnast nýjum íslenskum þjálfara Niklas Landin skrifaði á síðasta ári undir samning við THW Kiel, þýsku meistarana sem Alfreð Gíslason þjálfar. Þangað fer hann eftir að tímabili hans með Rhein-Neckar Löwen lýkur í vor. 24.1.2015 09:30 KR-ingar voru bara einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð. 24.1.2015 09:00 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24.1.2015 08:30 Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24.1.2015 08:00 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24.1.2015 07:00 Gunnar Steinn í hópinn | Aron ekki á heimleið Gunnar Steinn Jónsson verður í leikmannahópi Íslands gegn Egyptalandi í dag. 24.1.2015 06:36 Snorri Steinn: Ef allir sinna sínu þá fylgir liðið í kjölfarið Snorri Steinn segir að enginn tími gefist til að leita skýringa á gengi Íslands. 24.1.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24.1.2015 00:01 Messi og Neymar með tvö mörk hvor í stórsigri Barcelona Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Elche á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid vann nauman sigur, 1-2, á Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01 Eiginmaður Solo var drukkinn á bíl landsliðsins Drykkjumálið í kringum eiginmann Hope Solo tekur á sig nýjar myndir. 23.1.2015 23:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23.1.2015 23:00 Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23.1.2015 22:30 Money: Við ætlum að njóta kvöldsins á Old Trafford Richard Money, knattspyrnustjóri d-deildarliðs Cambridge United, var í skýjunum eftir markalaust jafntefli á móti Manchester United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 23.1.2015 22:22 Selfosskonur sóttu tvö stig í Kaplakrika Selfoss vann tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika í kvöld í eina leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. 23.1.2015 22:08 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23.1.2015 21:51 Snæfellingar burstuðu nágrannana hafa unnið alla leiki ársins 2015 Snæfellingar byrja árið vel í Dominos-deild karla í körfubolta en Hólmarar hafa unnið þrjá fyrstu deildarleiki ársins 2015. 23.1.2015 20:46 Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 23.1.2015 19:55 Formaður HSÍ horfir enn á möguleikann á því að keppa um Ólympíusæti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, kom til Katar í vikunni og sá Tékka taka Íslendinga í kennslustund á HM í handbolta. Guðmundur segir að krafan sé að íslenska landsliðið keppi um að komast á Ólympíuleikana í Brasilíu. Hann segir það ekki liggja fyrir ennþá hve mikill kostnaður er við þátttöku íslenska liðsins á HM í Katar. 23.1.2015 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24.1.2015 19:10
Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24.1.2015 18:53
Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24.1.2015 18:39
Dagur: Er ekki rétt að maður hringi í íslensku þjálfarana? Dagur Sigurðsson var ánægður eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu sem tryggðu Þjóðverjum 1. sætið í D-riðli. 24.1.2015 18:37
Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24.1.2015 18:24
Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24.1.2015 18:08
Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24.1.2015 18:05
Argentína skildi Rússland eftir | Stórsigur Þjóðverja Argentínumenn unnu frábæran sigur á Rússum í D-riðli. 24.1.2015 17:48
Ekkert gengur hjá Jóhanni Berg og félögum Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton gerði markalaust jafntefli við Wolves á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 17:20
Eru Egyptar að tapa viljandi? Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar. 24.1.2015 16:55
Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24.1.2015 16:39
Grótta skaust á toppinn með stórsigri Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 24.1.2015 15:48
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24.1.2015 14:43
Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar Þrír kylfingar voru jafnir þegar þrjár holur voru eftir en þá gaf Suður-Afríkumaðurinn í og kláraði dæmið með frábærum erni og síðan fugli á lokaholunni. 24.1.2015 14:15
Tíu marka maður úr leik hjá Egyptum Línumaðurinn Mohamed Ramadan er meiddur á ökkla og spilar ekki gegn Íslandi í dag. 24.1.2015 14:09
„Dagur er okkar handbolta-Jogi“ Degi Sigurðssyni líkt við Joachim Löw í stærsta dagblaði Þýskalands. 24.1.2015 14:00
Vignir: Aldrei lent í öðru eins með landsliðinu Segir að strákarnir verði að mæta bandbrjálaðir til leiks gegn Egyptalandi. 24.1.2015 13:30
Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet. 24.1.2015 13:16
Lennon treystir á reynsluna gegn Liverpool Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er óhræddur að nota Emile Heskey og Eið Smára Guðjohnsen þrátt fyrir framherjarnir séu samanlagt 73 ára. 24.1.2015 13:00
Roggisch: Dagur er óttalaus og strákarnir líka Oliver Roggisch segir að Þjóðverjar hugsi fyrst og fremst um sinn leik, óháð því við hverja þeir eru að spila hverju sinni. 24.1.2015 12:30
Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu. 24.1.2015 12:05
Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24.1.2015 11:30
Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24.1.2015 11:26
Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24.1.2015 11:02
Jeppesen: Vil mæta Íslandi í 16-liða úrslitum "Danska landsliðið er yndi dönsku þjóðarinnar og allt sem Guðmundur segir og gerir skiptir máli.“ 24.1.2015 10:30
Wilbæk: Gummi fær sinn tíma með liðinu Ulrik Wilbæk og Niklas Landin hafa mikið álit á Guðmundi Guðmundssyni, þjálfara danska landsliðsins, á HM í Katar. Landin, einn besti markvörður heims, segist eiga Guðmundi margt að þakka: "Þetta snýst um að vinna réttu leikina – ekki endilega alla,“ segi 24.1.2015 10:00
Landin: Hlakka til að kynnast nýjum íslenskum þjálfara Niklas Landin skrifaði á síðasta ári undir samning við THW Kiel, þýsku meistarana sem Alfreð Gíslason þjálfar. Þangað fer hann eftir að tímabili hans með Rhein-Neckar Löwen lýkur í vor. 24.1.2015 09:30
KR-ingar voru bara einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð. 24.1.2015 09:00
Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24.1.2015 08:30
Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24.1.2015 08:00
Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24.1.2015 07:00
Gunnar Steinn í hópinn | Aron ekki á heimleið Gunnar Steinn Jónsson verður í leikmannahópi Íslands gegn Egyptalandi í dag. 24.1.2015 06:36
Snorri Steinn: Ef allir sinna sínu þá fylgir liðið í kjölfarið Snorri Steinn segir að enginn tími gefist til að leita skýringa á gengi Íslands. 24.1.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24.1.2015 00:01
Messi og Neymar með tvö mörk hvor í stórsigri Barcelona Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Elche á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid vann nauman sigur, 1-2, á Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01
Eiginmaður Solo var drukkinn á bíl landsliðsins Drykkjumálið í kringum eiginmann Hope Solo tekur á sig nýjar myndir. 23.1.2015 23:30
Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23.1.2015 23:00
Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23.1.2015 22:30
Money: Við ætlum að njóta kvöldsins á Old Trafford Richard Money, knattspyrnustjóri d-deildarliðs Cambridge United, var í skýjunum eftir markalaust jafntefli á móti Manchester United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 23.1.2015 22:22
Selfosskonur sóttu tvö stig í Kaplakrika Selfoss vann tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika í kvöld í eina leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. 23.1.2015 22:08
D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23.1.2015 21:51
Snæfellingar burstuðu nágrannana hafa unnið alla leiki ársins 2015 Snæfellingar byrja árið vel í Dominos-deild karla í körfubolta en Hólmarar hafa unnið þrjá fyrstu deildarleiki ársins 2015. 23.1.2015 20:46
Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 23.1.2015 19:55
Formaður HSÍ horfir enn á möguleikann á því að keppa um Ólympíusæti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, kom til Katar í vikunni og sá Tékka taka Íslendinga í kennslustund á HM í handbolta. Guðmundur segir að krafan sé að íslenska landsliðið keppi um að komast á Ólympíuleikana í Brasilíu. Hann segir það ekki liggja fyrir ennþá hve mikill kostnaður er við þátttöku íslenska liðsins á HM í Katar. 23.1.2015 19:30