Fleiri fréttir Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. 16.4.2014 10:07 Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. 16.4.2014 09:30 Hrannar gerði SISU að meisturum fjórða árið í röð Hrannar Hólm og stelpurnar hans í kvennaliði SISU tryggðu sér í gærkvöldi danska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Stevnsgade á heimavelli. 16.4.2014 09:00 NBA: Clippers-liðið lifir enn í voninni um annað sætið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í kvöld og nótt fara síðan fram síðustu leikirnir áður en úrslitakeppnin hefst um næstu helgi. 16.4.2014 08:30 Helgi Jónas samdi við mennina sem börðu hann ávallt í spað Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfar karlalið Keflavíkur næstu tvö árin en hann stóð fyrir framan forna fjendur á samningafundinum. 16.4.2014 08:00 Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16.4.2014 08:00 Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. 16.4.2014 07:00 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16.4.2014 06:00 Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. 15.4.2014 22:30 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15.4.2014 22:00 Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. 15.4.2014 21:15 Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum Zulte-Waregem gerði markalaust jafntefli við Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.4.2014 20:21 Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15.4.2014 20:00 Ívar tekur við kvennaliði Hauka | Þjálfar bæði liðin næsta vetur Ívar Ásgrímsson þjálfar bæði karla- og kvennalið Hauka á næsta tímabili en hann var einnig ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í byrjun mánaðarins. 15.4.2014 19:30 Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15.4.2014 18:45 Messan: Þetta sögðu Bjarni og Brynjar Björn um leik Liverpool og City Guðmundur Benediktsson fór yfir leik Liverpool og Manchester City í Messunni í gær ásamt gestum sínum þeim Bjarna Guðjónssyni og Brynjari Birni Gunnarssyni. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni bauð upp á algjör veislu. 15.4.2014 17:45 Podolski og Giroud skutu Arsenal í fjórða sætið | Myndband Arsenal komst upp fyrir Everton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í kvöld. 15.4.2014 17:42 Mikill munur á framlagi Clinch í sigur- og tapleikjum Lewis Clinch Jr., bandaríski leikmaður Grindavíkur, er mikilvægasti leikmaður Grindvíkinga í undanúrslitaeinvíginu á móti Njarðvík ef marka má tölfræðina úr fyrstu fjórum leikjunum. 15.4.2014 17:15 Helgi Jónas: Keyri kannski bara beint til Reykjavíkur Helgi Jónas Guðfinnsson kom örugglega mörgum Grindvíkingum á óvart í morgun þegar fréttist af því að einn af dáðustu sonum körfuboltans í Grindavík hefði ákveðið að taka við liði erkifjendanna úr Keflavík. 15.4.2014 16:30 Hrafn þjálfar Stjörnuna | Kjartan Atli aðstoðarþjálfari Stjarnan hefur gengið frá tveggja ára samningi við Hrafn Kristjánson sem tekur við af Teiti Örlygssyni sem þjálfari meistaraflokks karla í körfubolta. 15.4.2014 16:16 Íslendingar í klefanum hjá Miami Heat - myndband Jóhannes Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson hjá dabbfilms fóru á leik Toronto Raptors gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en leikurinn var á heimavelli Toronto. 15.4.2014 15:45 Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. 15.4.2014 15:00 Diego Costa og Torres býtti í burðarliðnum? Diego Simeone, þjálfari spænska félagsins Atletico Madrid, staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að Chelsea hafi sýnt framherjanum Diego Costa áhuga. 15.4.2014 14:15 Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Langá á Mýrum hefur undanfarin ár verið í flokki aflahæstu laxveiðiáa landsins og miðað við nýjar rannsóknir á seiðabúskap hennar er útlitið gott fyrir komandi ár. 15.4.2014 13:03 Yaya Toure ekki með í næstu þremur leikjum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að vera án miðjumannsins Yaya Toure í kringum tvær vikur en leikmaðurinn meiddist í tapinu á móti Liverpool um helgina. 15.4.2014 12:15 Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. 15.4.2014 11:45 Barkley til Liverpool er bara brandari í augum Martinez Liverpool og Everton eru bæði á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni og gætu bæði spilað í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, hlær bara af þeim sögusögnum um að Liverpool sé að fara að reyna að kaupa efnilegasta leikmenn Everton-liðsins. 15.4.2014 11:15 Manchester United býður Kroos 49 milljónir í vikulaun Guardian hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða þýska miðjumanninum Toni Kroos 260 þúsund pund í vikulaun, tæplega 49 milljónir íslenskra króna, til að reyna að tæla hann frá Bayern München í sumar. 15.4.2014 10:30 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15.4.2014 10:08 Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. 15.4.2014 10:06 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15.4.2014 09:45 Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15.4.2014 09:16 VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15.4.2014 09:00 NBA: San Antonio, Miami og OKC töpuðu öll í nótt Þrjú af bestu liðum NBA-deildarinnar í körfubolta töpuðu öll leikjum sínum í nótt og Miami Heat getur ekki lengur náð toppsætinu af Indiana Pacers. San Antonio Spurs er búið að tryggja sér efsta sæti í vestrinu og tap liðsins skipti því litlu máli en tap Oklahoma City Thunder þýðir að Los Angeles Clippers getur enn náð öðru sætinu í Vesturdeildinni. Memphis Grizzlies tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar á kostnað Phoenix Suns. 15.4.2014 08:31 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Nú eru ekki nema tvær vikur í að vatnaveiðin hefjist samkvæmt almanaki en útlit er fyrir að mörg vötn verði óveiðanleg eitthvað inní maí vegna íss. 15.4.2014 08:22 Bubba gerir allt á sinn hátt Hrái töframaðurinn Bubba Watson vann Masters öðru sinni og komst í hóp með risanöfnum sögunnar. Kenndi sér sjálfur og fagnaði með ættleiddum syni. 15.4.2014 07:00 Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. 15.4.2014 06:30 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15.4.2014 06:00 Tíu flottustu tilþrif vikunnar í NBA | Myndband 14.4.2014 23:30 Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14.4.2014 23:00 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14.4.2014 22:30 Kristinn og félagar björguðu stigi gegn Gautaborg Hjálmar Jónsson á bekknum hjá Gautaborg annan leikinn í röð er liðið gerði jafntefli gegn Brommapojkarna. 14.4.2014 19:09 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14.4.2014 18:04 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14.4.2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14.4.2014 17:56 Sjá næstu 50 fréttir
Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. 16.4.2014 10:07
Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. 16.4.2014 09:30
Hrannar gerði SISU að meisturum fjórða árið í röð Hrannar Hólm og stelpurnar hans í kvennaliði SISU tryggðu sér í gærkvöldi danska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Stevnsgade á heimavelli. 16.4.2014 09:00
NBA: Clippers-liðið lifir enn í voninni um annað sætið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í kvöld og nótt fara síðan fram síðustu leikirnir áður en úrslitakeppnin hefst um næstu helgi. 16.4.2014 08:30
Helgi Jónas samdi við mennina sem börðu hann ávallt í spað Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfar karlalið Keflavíkur næstu tvö árin en hann stóð fyrir framan forna fjendur á samningafundinum. 16.4.2014 08:00
Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16.4.2014 08:00
Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. 16.4.2014 07:00
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16.4.2014 06:00
Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. 15.4.2014 22:30
Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15.4.2014 22:00
Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. 15.4.2014 21:15
Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum Zulte-Waregem gerði markalaust jafntefli við Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.4.2014 20:21
Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15.4.2014 20:00
Ívar tekur við kvennaliði Hauka | Þjálfar bæði liðin næsta vetur Ívar Ásgrímsson þjálfar bæði karla- og kvennalið Hauka á næsta tímabili en hann var einnig ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í byrjun mánaðarins. 15.4.2014 19:30
Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15.4.2014 18:45
Messan: Þetta sögðu Bjarni og Brynjar Björn um leik Liverpool og City Guðmundur Benediktsson fór yfir leik Liverpool og Manchester City í Messunni í gær ásamt gestum sínum þeim Bjarna Guðjónssyni og Brynjari Birni Gunnarssyni. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni bauð upp á algjör veislu. 15.4.2014 17:45
Podolski og Giroud skutu Arsenal í fjórða sætið | Myndband Arsenal komst upp fyrir Everton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í kvöld. 15.4.2014 17:42
Mikill munur á framlagi Clinch í sigur- og tapleikjum Lewis Clinch Jr., bandaríski leikmaður Grindavíkur, er mikilvægasti leikmaður Grindvíkinga í undanúrslitaeinvíginu á móti Njarðvík ef marka má tölfræðina úr fyrstu fjórum leikjunum. 15.4.2014 17:15
Helgi Jónas: Keyri kannski bara beint til Reykjavíkur Helgi Jónas Guðfinnsson kom örugglega mörgum Grindvíkingum á óvart í morgun þegar fréttist af því að einn af dáðustu sonum körfuboltans í Grindavík hefði ákveðið að taka við liði erkifjendanna úr Keflavík. 15.4.2014 16:30
Hrafn þjálfar Stjörnuna | Kjartan Atli aðstoðarþjálfari Stjarnan hefur gengið frá tveggja ára samningi við Hrafn Kristjánson sem tekur við af Teiti Örlygssyni sem þjálfari meistaraflokks karla í körfubolta. 15.4.2014 16:16
Íslendingar í klefanum hjá Miami Heat - myndband Jóhannes Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson hjá dabbfilms fóru á leik Toronto Raptors gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en leikurinn var á heimavelli Toronto. 15.4.2014 15:45
Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. 15.4.2014 15:00
Diego Costa og Torres býtti í burðarliðnum? Diego Simeone, þjálfari spænska félagsins Atletico Madrid, staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að Chelsea hafi sýnt framherjanum Diego Costa áhuga. 15.4.2014 14:15
Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Langá á Mýrum hefur undanfarin ár verið í flokki aflahæstu laxveiðiáa landsins og miðað við nýjar rannsóknir á seiðabúskap hennar er útlitið gott fyrir komandi ár. 15.4.2014 13:03
Yaya Toure ekki með í næstu þremur leikjum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að vera án miðjumannsins Yaya Toure í kringum tvær vikur en leikmaðurinn meiddist í tapinu á móti Liverpool um helgina. 15.4.2014 12:15
Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. 15.4.2014 11:45
Barkley til Liverpool er bara brandari í augum Martinez Liverpool og Everton eru bæði á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni og gætu bæði spilað í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, hlær bara af þeim sögusögnum um að Liverpool sé að fara að reyna að kaupa efnilegasta leikmenn Everton-liðsins. 15.4.2014 11:15
Manchester United býður Kroos 49 milljónir í vikulaun Guardian hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða þýska miðjumanninum Toni Kroos 260 þúsund pund í vikulaun, tæplega 49 milljónir íslenskra króna, til að reyna að tæla hann frá Bayern München í sumar. 15.4.2014 10:30
Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15.4.2014 10:08
Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. 15.4.2014 10:06
Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15.4.2014 09:45
Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15.4.2014 09:16
VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15.4.2014 09:00
NBA: San Antonio, Miami og OKC töpuðu öll í nótt Þrjú af bestu liðum NBA-deildarinnar í körfubolta töpuðu öll leikjum sínum í nótt og Miami Heat getur ekki lengur náð toppsætinu af Indiana Pacers. San Antonio Spurs er búið að tryggja sér efsta sæti í vestrinu og tap liðsins skipti því litlu máli en tap Oklahoma City Thunder þýðir að Los Angeles Clippers getur enn náð öðru sætinu í Vesturdeildinni. Memphis Grizzlies tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar á kostnað Phoenix Suns. 15.4.2014 08:31
1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Nú eru ekki nema tvær vikur í að vatnaveiðin hefjist samkvæmt almanaki en útlit er fyrir að mörg vötn verði óveiðanleg eitthvað inní maí vegna íss. 15.4.2014 08:22
Bubba gerir allt á sinn hátt Hrái töframaðurinn Bubba Watson vann Masters öðru sinni og komst í hóp með risanöfnum sögunnar. Kenndi sér sjálfur og fagnaði með ættleiddum syni. 15.4.2014 07:00
Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. 15.4.2014 06:30
Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15.4.2014 06:00
Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14.4.2014 23:00
Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14.4.2014 22:30
Kristinn og félagar björguðu stigi gegn Gautaborg Hjálmar Jónsson á bekknum hjá Gautaborg annan leikinn í röð er liðið gerði jafntefli gegn Brommapojkarna. 14.4.2014 19:09
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14.4.2014 18:04
FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14.4.2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14.4.2014 17:56