Red Bull tapaði áfrýjuninni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2014 20:00 Jean Todt forseti FIA og Christian Horner liðsstjóri Red Bull Vísir/Getty Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. Eftir málflutning í gær lofaði Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) að niðurstaða fengist í dag. Red Bull bíll Ricciardo notaði of mikið bensín á nokkrum tímapunktum yfir keppnishelgina í Ástralíu. Leyfilegt hámarksflæði er 100 kg/klst. Liði taldi sig geta fært sönnur á að mælitækin væru biluð og að mælingar liðsins myndu sína réttar tölur. Ákvað dómstóllinn eftir að hafa heyrt útskýringar beggja aðila, að breyta ekki niðurstöðu dómara keppninnar. Dómararnir í Ástralíu höfðu þegar dæmt Ricciardo úr keppni. Red Bull liðið gaf út tilkynningu um niðurstöðuna fyrr í dag þar sem segir „Infiniti Red Bull samþykkir niðurstöðu áfrýjunardómstóls Alþjóða akstursíþróttasambandsins frá því í dag. Við urðum auðvitað fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna og hefðum ekki áfrýjað málinu ef við hefðu ekki talið okkur hafa góð rök fyrir okkar málstað.“ Þetta er í fyrsta skipti sem virkilega reynir á nýju reglurnar sem innleiddar voru fyrir tímabilið. Greinilegt er að FIA ætlar að standa fast á sínu. Formúla Tengdar fréttir Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. 20. mars 2014 16:15 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43 Red Bull fyrir rétt Áfrýjunardómstóll Alþjóða akstursíþróttasambandsins tekur í dag fyrir mál Red bull ökumansins Daniel Ricciardo. Hann var dæmdur úr keppni eftir að hafa lokið keppni í öðru sæti í Ástralíu. 14. apríl 2014 12:00 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. Eftir málflutning í gær lofaði Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) að niðurstaða fengist í dag. Red Bull bíll Ricciardo notaði of mikið bensín á nokkrum tímapunktum yfir keppnishelgina í Ástralíu. Leyfilegt hámarksflæði er 100 kg/klst. Liði taldi sig geta fært sönnur á að mælitækin væru biluð og að mælingar liðsins myndu sína réttar tölur. Ákvað dómstóllinn eftir að hafa heyrt útskýringar beggja aðila, að breyta ekki niðurstöðu dómara keppninnar. Dómararnir í Ástralíu höfðu þegar dæmt Ricciardo úr keppni. Red Bull liðið gaf út tilkynningu um niðurstöðuna fyrr í dag þar sem segir „Infiniti Red Bull samþykkir niðurstöðu áfrýjunardómstóls Alþjóða akstursíþróttasambandsins frá því í dag. Við urðum auðvitað fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna og hefðum ekki áfrýjað málinu ef við hefðu ekki talið okkur hafa góð rök fyrir okkar málstað.“ Þetta er í fyrsta skipti sem virkilega reynir á nýju reglurnar sem innleiddar voru fyrir tímabilið. Greinilegt er að FIA ætlar að standa fast á sínu.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. 20. mars 2014 16:15 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43 Red Bull fyrir rétt Áfrýjunardómstóll Alþjóða akstursíþróttasambandsins tekur í dag fyrir mál Red bull ökumansins Daniel Ricciardo. Hann var dæmdur úr keppni eftir að hafa lokið keppni í öðru sæti í Ástralíu. 14. apríl 2014 12:00 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. 20. mars 2014 16:15
Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43
Red Bull fyrir rétt Áfrýjunardómstóll Alþjóða akstursíþróttasambandsins tekur í dag fyrir mál Red bull ökumansins Daniel Ricciardo. Hann var dæmdur úr keppni eftir að hafa lokið keppni í öðru sæti í Ástralíu. 14. apríl 2014 12:00
Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00