Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 15:00 Vísir/Valli FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. FH-ingar tryggði sér þar með leiki á móti deildarmeisturum Hauka en þetta verður í fyrsta sinn í níu ár sem Hafnarfjarðarliðin mætast í úrslitakeppninni. Haukar hafa sópað FH-ingum út í síðustu þremur einvígum liðanna í úrslitakeppninni en FH sló Hauka út í tveimur fyrstu einvígunum árið 1996 og 1998. Það hefur verið mikil spenna í leikjum liðanna þrátt fyrir „sópin“ sem sést vel á því að fimm leikir liðanna í úrslitakeppninni hafa farið í framlengingu og tveir þeirra hafa verið tvíframlengdir. Fyrsti leikur Hauka og FH fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á þriðjudaginn eftir viku en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn á móti annaðhvort Val eða ÍBV.Viðureignir Hauka og FH í sögu úrslitakeppninnar 1992-2013:2005 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (29-22, 34-30 (27-27)2002 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (26-17, 28-23)2001 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (32-31 (25-25, 28-28), 28-22)1998 - 8 liða úrslitFH - Haukar 2-1 (28-21, 18-24, 26-24 (20-20))1996 - 8 liða úrslit Haukar - FH 1-2 (25-27, 31-30 (24-24, 28-28), 27-28 (23-23)) Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14. apríl 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15. apríl 2014 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14. apríl 2014 22:30 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14. apríl 2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. FH-ingar tryggði sér þar með leiki á móti deildarmeisturum Hauka en þetta verður í fyrsta sinn í níu ár sem Hafnarfjarðarliðin mætast í úrslitakeppninni. Haukar hafa sópað FH-ingum út í síðustu þremur einvígum liðanna í úrslitakeppninni en FH sló Hauka út í tveimur fyrstu einvígunum árið 1996 og 1998. Það hefur verið mikil spenna í leikjum liðanna þrátt fyrir „sópin“ sem sést vel á því að fimm leikir liðanna í úrslitakeppninni hafa farið í framlengingu og tveir þeirra hafa verið tvíframlengdir. Fyrsti leikur Hauka og FH fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á þriðjudaginn eftir viku en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn á móti annaðhvort Val eða ÍBV.Viðureignir Hauka og FH í sögu úrslitakeppninnar 1992-2013:2005 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (29-22, 34-30 (27-27)2002 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (26-17, 28-23)2001 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (32-31 (25-25, 28-28), 28-22)1998 - 8 liða úrslitFH - Haukar 2-1 (28-21, 18-24, 26-24 (20-20))1996 - 8 liða úrslit Haukar - FH 1-2 (25-27, 31-30 (24-24, 28-28), 27-28 (23-23))
Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14. apríl 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15. apríl 2014 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14. apríl 2014 22:30 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14. apríl 2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14. apríl 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56
Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15. apríl 2014 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53
Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14. apríl 2014 22:30
FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14. apríl 2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51