Fleiri fréttir

Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona

Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum.

Tiger ætlar að vera með á Bay Hill

Eftir hörmulega frammistöðu Tiger Woods á Cadillac-mótinu síðasta sunnudag veltu menn mikið fyrir sér stöðunni á bakmeiðslum Tiger og hvenær hann myndi snúa aftur á golfvöllinn.

Rússar vilja ekki sjá Bandaríkjamenn á HM

Tveir rússneskir þingmenn hafa skrifað Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA, bréf þar sem sambandið er hvatt til þess að sparka Bandaríkjunum úr HM í sumar.

Robben ósáttur við ummæli Wengers

Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Smá batamerki hjá Schumacher

Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið.

Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag.

Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband

Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi.

Skammarleg ummæli hjá Klopp

Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum.

Kári og félagar settu pressu á Preston

Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason lék allan leikinn þegar lið hans Rotherham United vann 2-0 útisigur á Oldham Athletic í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld.

Snæfellskonur á sextán leikja sigurgöngu inn í úrslitakeppnina

Deildarmeistarar Snæfells kórónuðu frábært gengi sitt í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna tólf stiga sigur á Keflavík, 72-60, í síðasta leik deildarkeppninnar í Stykkishólmi í kvöld. Þetta var sextándi deildarsigur Snæfellsliðsins í röð.

Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni

Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld.

Reglunum verður ekki breytt fyrir KV

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar.

Pardew dæmdur í sjö leikja bann

Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var í dag dæmdur í sjö leikja bann fyrir að skalla leikmann Hull í leik liðanna á dögunum.

Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals.

Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu

Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið.

Vill að leikmenn fái að slást í NBA-deildinni

Pólverjinn Marcin Gortat, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, finnst vanta meiri hasar í NBA-deildinni og hann stingur upp á því í fullri alvöru að leikmenn fái að slást.

Neymar-málið er neyðarlegt

Kaup Barcelona á brasilíska undrabarninu Neymar gætu reynst dýrkeypt enda er búið að stefna félaginu fyrir skattsvik.

Hurst samdi við Valsmenn

Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik.

Sjá næstu 50 fréttir