Fleiri fréttir

Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn

Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins.

Dagný: Við erum alltaf grjótharðar

Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld.

Tveir stærstu vellirnir verða í Manchester

Manchester City hefur fengið leyfi borgarráðs í Manchester til að stækka Etihad-leikvanginn þannig að hann verði eftir framkvæmdirnar annar stærsti leikvangurinn í Englandi.

Sandra: Ég er í skýjunum

Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár.

Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark

Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins.

Strákarnir hans Kristjáns áfram á sigurbraut

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Eskilstuna Guif náðu aftur toppsætinu af IFK Kristianstad eftir eins marks útisigur á Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Þýskaland og Japan spila til úrslita í Algarve-bikarnum

Þýskaland og Japan mætast í úrslitaleiknum í Algarve-bikarnum en bæði liðin unnu sína riðla. Þýskaland vann alla leiki sína í riðli Íslands þar á meðal 3-1 sigur á Noregi í lokaleiknum í dag. Japan tryggði sér sæti í gulleiknum með sigri á Svíþjóð í úrslitaleik riðilsins.

Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn

Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra.

Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina

Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu.

Höness gæti fengið fangelsisdóm

Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna.

Guðlaugur Victor fær ekki að spila á móti Alfreð

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd hollensku deildarinnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina.

Enginn leikur í Hólminum í kvöld

Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs.

Ögraði nauti í Batman-búningi | Myndband

Miðjumaður Real Madrid, Asier Illaramendi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mjög undarlegu háttalagi sínu á dögunum. Þá stökk fyrir framan naut í Batman-búningi.

Giroud tjáir sig í fyrsta skipti um framhjáhaldið

Hinn franski framherji Arsenal, Olivier Giroud, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir að upp komst um framhjáhald hans á liðshóteli Arsenal daginn fyrir leik gegn Crystal Palace.

Guardiola ósáttur eftir 6-1 sigur

Bayern München er á mikilli siglingu undir stjórn Spánverjans Pep Guardiola. 6-1 sigur liðsins á Wolfsburg var þó ekki nóg til þess að gleðja Guardiola.

Byrjunarlið Íslands gegn Kína

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar gegn liði Kína á Algarve-mótinu í dag. Þetta er þriðji leikur Íslands á mótinu.

Öxlin verður aldrei eins og ný

Hannes Jón Jónsson var á leikskýrslu um helgina í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir tvær aðgerðir á öxl í desember vegna alvarlegrar sýkingar. Hann óttaðist fyrst um sinn að ferlinum væri lokið en endurhæfingin hefur gengið vel.

Þær kínversku eru sterkar

Ísland mætir Kína í hreinum úrslitaleik um annað sæti A-riðils á Algarve-mótinu í Portúgal. Bæði lið eru með þrjú stig en stelpurnar okkar eru með lakara markahlutfall og þurfa því á sigri að halda til að komast í bronsleik mótsins.

Sjá næstu 50 fréttir