
Fleiri fréttir

Aron tryggði AZ sigur
Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld.

Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli
Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið
Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni.

Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum
Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil.

Ekkert lið í NBA reynir að tapa leikjum
Nýr framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar segir slökustu lið deildarinnar ekki vera tapa viljandi heldur eru þau að endurbyggja sig.

Tiger þarf að greiða minjagripasala 146 milljónir króna
Tiger Woods þarf að rífa upp veskið og greiða minjagripasala háa upphæð þar sem hann skaffaði honum ekki nóg af eiginhandaráritunum og ljósmyndum fyrir þrettán árum síðan.

Er til fullkomin fluga í vorveiðina?
Nú er að styttast í veiðitímann og nokkuð víst að fiðringur og spenna eru farin að gera vart við sig hjá veiðimönnum.

Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina
Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari.

Cantona handtekinn
Frakkinn skapheiti, Eric Cantona, er ekki hættur að koma sér í vandræði en hann var handtekinn í Lundúnum í gær.

Özil frá í mánuð
Arsenal-menn verða án Þjóðverjans Mesut Özil næstu vikurnar en hann tognaði aftan í læri í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München á þriðjudagskvöldið.

Eistar koma í Dalinn í júní
Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld
Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London.

Touré: Hefðum unnið Barcelona með betri dómara
City-menn ekki ánægðir með dómarana sem dæmdu leikina tvo gegn Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Jóhann Þór úr leik í sviginu
Jóhann Þór Hólmgrímsson komst ekki niður brekkuna í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí.

Uli Höness dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi
Forseti Bayern München viðurkenndi stórfellt skattalagabrot og fær að dúsa í fangaklefa í hálft fjórða ár.

Frægasti kylfusveinn heims að hætta
Steve Williams ætlar að draga úr vinnuálaginu á næsta ári sem eru slæm tíðindi frir Adam Scott.

Meirihluti Akureyringa vill sameina Þór og KA
Samkvæmt könnun Capacent styður 52,2 prósent Akureyringa hugmyndina um að sameina stóru íþróttafélögin í bænum.

HK getur fallið úr Olís-deildinni í kvöld
HK-ingar þurfa vinna topplið Hauka á heimavelli til að halda í vonina um áframhaldandi sæti í úrvalsdeild.

Upprisa Rangers heldur áfram | Komið upp í B-deild
Rangers vann 26. leikinn í skosku C-deildinni í gærkvöldi og leikur í næst efstu deild á næstu leiktíð.

Ísland niður um fjögur sæti á nýjum FIFA-lista
Strákarnir okkar eru í 52. sæti á FIFA-listanum sem gefinn var út í morgun og falla niður um fjögur sæti.

Fellaini: Moyes þarf að fá tíma
Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig.

Leikmenn Tottenham rifust á krísufundi eftir tapið gegn Chelsea
Knattspyrnustjórinn sagði leikmennina þurfa sýna meiri vilja og ekki alltaf vera svo góðir við hvorn annan.

Allt annar Pavel í númer fimmtán
Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar.

Arteta: Mikilvægt fyrir Arsenal að vinna bikarinn
Arsenal hefur ekki unnið titil síðan 2005 og Spánverjinn telur bikarinn vera það sem geti snúið gengi liðsins við.

Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust
Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt

Sigurganga Clippers og Spurs heldur áfram | Miami réði ekkert við Pierce
San Antonio Spurs vann áttunda leikinn í röð og eru á toppnum í vestrinu en Clippers er búið að vinna níu í röð.

Freyr: Líka búin að vinna svo marga litla sigra á leiðinni
Freyr Alexandersson náði í bronsverðlaun í sinni fyrstu ferð sem landsliðsþjálfari á Algarve-mótinu.

Dóra María fyrst til að spila hundrað landsleiki fyrir þrítugt
Það eru enn 477 dagar þangað til Dóra María Lárusdóttir heldur upp á þrítugsafmælið sitt og ætti því að eiga mörg ár eftir í viðbót til að bæta við landsleikina hundrað sem hún hefur spilað með kvennalandsliði Íslands.

Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr
Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði.

Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni
Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár.

Vignir kvartar ekki yfir því að fara aftur til Danmerkur
Viðræður landsliðslínumannsins Vignis Svavarssonar við danska félagið Midtjylland eru langt komnar.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-29 | Auðvelt hjá Valsmönnum
Valur vann auðveldan sigur á vængbrotnu liði ÍR er liðin mættust í Austurbergi í kvöld. Valsliðið mikið sterkara og sigurinn afar sannfærandi.

Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 22-31 | Haukarnir felldu HK
Bikarmeistarar Hauka stigu einu skrefi nær deildarmeistaratitlinum og sendu um leið HK niður í 1. deild með því að vinna níu marka sigur á botnliði HK, 31-22, í Digranesi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 27-30 | Eyjamenn áfram á siglingu
ÍBV vann FH 30-27 í hörkuleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV er í öðru sæti, þremur stigum á eftir Haukum en FH er í sjötta sæti og þremur stigum frá fjórða sæti deildarinnar.

Umfjöllun, myndir og viðtöl: Fram - Akureyri 25-21 | Mikilvæg stig meistaranna
Íslandsmeistarar Fram styrktu stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla með mikilvægum sigri á Akureyri á heimavelli.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deildin
Þrír leikir hófust í Olís-deild karla í handbolta klukkan 19.30 en hægt er að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Hjónabönd knattspyrnumanna halda oft ekki eftir að ferlinum lýkur
Þeir sem gera það gott sem atvinnumenn í knattspyrnu eiga oft erfitt með að fóta sig þegar ferlinum lýkur og stjörnuljóminn af lífi þeirra hverfur.

Kobe Bryant spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu
Los Angeles Lakers tilkynnti það í kvöld að Kobe Bryant muni ekki spila fleiri leiki með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en Bryant er að ná sér eftir að hafa meiðst á fæti í desember.

AC Milan er ekkert lið
Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint.

Frakkinn með flautuna átti ekki gott kvöld| Myndband
Franski dómarinn Stéphane Lannoy átti ekki góðan leik í kvöld þegar hann dæmdi seinni leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband
Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik.

Refirnar hans Dags enduðu taphrinuna
Füchse Berlin, liðs Dags Sigurðssonar, komst aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimm marka heimasigur á Hannover-Burgdorf. Björgvin Páll varði vel en það dugði ekki Bergischer HC sem tapaði stórt.

Kristianstad tapaði óvænt á heimavelli - Guif vann
Lærisveinar Kristjáns Andréssonar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir úrslitkvöldsins. Eskilstuna Guif vann sinn leik á sama tíma og Kristianstad tapaði á heimavelli þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins Ólafs Guðmundssonar.

Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns
Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband
Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt.