Fleiri fréttir

Íslendingadagur á Sportstöðvunum

Áhugamenn um íslenska knattspyrnumenn- og dómara á erlendri grundu ættu að fylgjast grannt með gagngi mála á Sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Sonurinn tekur við af föður sínum

Atli Eðvaldsson hefur látið af störfum sem þjálfari Reynis í Sandgerði. Liðið hafnaði í 8. sæti í 2. deild karla í sumar.

Sara og Þóra tilnefndar sem bestu leikmenn

Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár.

Zlatan kominn í góðra manna hóp

Zlatan Ibrahimovic skoraði stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi.

„Það er best að ég haldi kjafti“

Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær.

Sir Alex í óvenju óþægilegu viðtali

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá Jon Snow á Channel 4 í tilefni af nýútkominni ævisögu sinni.

Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni

"Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“

Njarðvík á tvo þá stigahæstu

Bakverðirnir Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson hafa farið á kostum með Njarðvíkurliðinu í fyrstu tveimur umferðunum.

Þetta var risastór dagur fyrir mig

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði undankeppni EM með stæl í gær. Stelpurnar völtuðu yfir Finnland, 34-18. Mikill styrkleikamunur var á liðunum.

Ganamenn þora ekki að spila í Kaíró

Forráðamenn knattspyrnusambands Gana óttast mikið um öryggi sitt og leikmanna sinna í seinni leik Gana og Egyptalands í umspilinu um sæti á HM á Brasilíu.

Jón Arnór og félagar töpuðu naumlega í Berlín

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu CAI Zaragoza töpuðu með þremur stigum á útivelli á móti þýska liðinu Alba Berlin, 68-71, í Berlín í Evrópukeppninni í kvöld.

Ólafur skoraði markið sem kom Kristianstad á toppinn

Íslendingaliðin unnu og töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu sinn leik en lærisveinar Kristjáns Andréssonar urðu að sætta sig við tap á heimavelli.

Zlatan Ibrahimovic með fernu - úrslit kvöldsins

Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk þegar Paris Saint-Germain hélt sigurgöngu sinni áfram með 5-0 útisigri á Anderlecht í Meistaradeildinni í kvöld en þrjú markanna komu í fyrri hálfleiknum. Bayern München vann einnig stórsigur og er með fullt hús í sínum riðli alveg eins og franska liðið.

Erfitt kvöld hjá Ragnari og Rúriki í Tyrklandi

Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi.

Stelpurnar hans Þóris fögnuðu sigri í Rúmeníu

Norska kvennalandsliðið byrjaði undankeppni EM á því að vinna tveggja marka útisigur á Rúmeníu í dag, 25-23. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari norska liðsins, var ánægður eftir leikinn og þá sérstaklega með varnarleikinn.

Sjálfsmark tryggði Manchester United þrjú stig á Old Trafford

Manchester United er í efsta sæti í A-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir nauman 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld en það var sjálfsmark á annarri mínútu leiksins sem skildi á milli liðanna. Wayne Rooney átti frábæran leik og fékk fullt af færum til að skora en hann átti mikinn þátt í eina marki leiksins.

Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars

Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag.

Holloway hættur með Crystal Palace

Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er hættur eftir að hafa verið með liðið í minna en eitt ár en þetta kemur fram á vefsíðu Sky Sports.

Agüero tryggði City þrjú stig í Rússlandi

Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. City gat skorað fleiri mörk en slapp síðan með skrekkinn á lokamínútunum.

Ragnar: Hef mætt stærri stjörnum en Drogba

Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða í eldlínunni þegar FCK mætir tyrkneska liðinu Galatasary í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fer fram í Tyrklandi.

Forráðamenn Erreá vilja sjá Íslendinga á HM

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun mæta því króatíska í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu árið 2014. Leikirnir fara fram 15. og 19. nóvember.

Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi

Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir