Fleiri fréttir Allar líkur á því að Roy Hodgson taki við enska landsliðinu í dag Allar líkur eru á því að enska knattspyrnusambandið, FA, greini frá því í dag að Roy Hodgson verði næsti þjálfari enska landsliðsins. Hodgson fundaði með FA í gær í fjórar klukkustundir. Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla mun hann stýra liði WBA í ensku úrvalsdeildinni í síðustu tveimur umferðunum áður en hann tekur við liði Englands sem leikur í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins sem hefst í byrjun júní í Póllandi og Úkraínu. 1.5.2012 14:00 Jafnt hjá Stoke og Everton Stoke og Everton skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Everton í sjöunda sæti deildarinnar en Stoke er í því þrettánda. 1.5.2012 13:49 Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Að þessu sinni á heimavelli gegn Fulham. 1.5.2012 13:47 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0 HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. 1.5.2012 13:29 Mourinho vill fá Zlatan Ibrahimovic til Real Madrid José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. 1.5.2012 13:00 Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiðimaðurinn kunni Nils Folmer Jörgensen landaði 18 punda urriða í Minnivallalæk um helgina. "Hvílíkt skrímsli sem lá þarna í háfnum," segir Nils. 1.5.2012 12:33 Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1.5.2012 12:00 Liam Gallagher: Maradona tók í hönd Guðs Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. 1.5.2012 10:30 Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar‘e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. 1.5.2012 09:45 NBA: Meistaralið Dallas í slæmri stöðu gegn Oklahoma Dirk Nowitzki og félagar hans í meistaraliði Dallas Mavericks virðast ætla að fara fljótlega í sumarfrí en liðið er 2-0 undir gegn Oklahoma í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni. Dallas tapaði 102-99 á útivelli í nótt þar sem að Russell Westbrook skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Kevin Durant skoraði 25. Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas sem fagnaði sínum fyrsta og eina titli í sögu félagsins fyrir ári síðan. Næstu tveir leikir fara fram í Dallas en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. 1.5.2012 09:10 Að læðast aftan að urriða í Þingvallavatni Stangveiði í Þingvallavatni hefst í dag. Guttormur P. Einarsson, sem veitt hefur í vatninu í hálfa öld, ræddi við Garðar Örn Úlfarsson um töfra vatnsins. 1.5.2012 08:00 Veiði hefst í fjölda vatna í dag Á meðal þeirra vatna sem opna í dag eru mörg af vinsælustu vötnunum í Veiðikortinu eins og Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. 1.5.2012 07:30 Bubbi: Geggjað fyrir börnin Bubbi Morthens þekkir Meðalfellsvatn betur en flestir enda alinn upp á bökkum þess og sem drengur veiddi hann með föður sínum og bræðrum silung í matinn. 1.5.2012 06:00 Veiddu sjóbirtinga í Skjálfandafljóti Þrír sjóbirtingar veiddust í Skjálfandafljóti fyrir skömmu. Stefán Sigurðsson, hjá Lax-á sem selur laxveiðileyfi í fljótið í sumar, fór þangað í smá vísindaleiðangur fyrir rúmri viku síðan. 1.5.2012 11:00 Fjórtán ára afastrákur með veiðidellu Ómar Smári Óttarsson er 14 ára Hafnfirðingur með veiðidellu á háu stigi, sem er gott. Hann byrjaði að veiða þegar hann var fjögurra eða fimm ára og hefur hnýtt flugur í þrjú ár. 1.5.2012 07:00 Þessir guttar eru enn hungraðir Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. 1.5.2012 07:00 Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. 1.5.2012 05:30 Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Framherji Pescara, Lorenzo Insigne, er oft kallaður Messi Adríahafsins en hann heldur því viðurnefni vart lengur eftir eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur lengi. 30.4.2012 23:30 AG sker niður launakostnað Jesper Nielsen, eigandi AG í Kaupmannahöfn, segir að félagið muni lækka launakostnað talsvert eftir að tímabilinu lýkur í vor. 30.4.2012 22:00 Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30.4.2012 21:32 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30.4.2012 21:26 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30.4.2012 21:23 Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30.4.2012 21:05 Loeb á góðri leið að níunda titlinum Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag.Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. 30.4.2012 20:00 Guðjón skoraði fyrir Halmstad Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni. 30.4.2012 19:49 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30.4.2012 17:30 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30.4.2012 16:45 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30.4.2012 16:00 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30.4.2012 15:30 Salan á Podolski loksins staðfest Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið 30.4.2012 14:05 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30.4.2012 14:33 Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm. 30.4.2012 13:19 Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. 30.4.2012 13:12 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár. 30.4.2012 12:15 Tevez: Ég vil vera áfram hjá City Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið. 30.4.2012 11:30 Dufner fagnaði sínum fyrsta sigri eftir bráðbana gegn Els Jason Dufner fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni í golfi í gær þegar hann hafði betur gegn Ernie Els frá Suður-Afríku í bráðabana á Zurich Classic meistararmótinu. Úrslitin réðust á annarri holu í bráðabananum en þeir léku hringina fjóra samtals á 19 höggum undir pari. 30.4.2012 11:00 Missturðu af þrennu Torres? | Öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 30.4.2012 09:30 NBA í nótt: Ótrúleg endurkoma Clippers | Rondo ýtti við dómara Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og nótt. LA Clippers átti ótrúlega endurkomu í fyrsta leiknum gegn Memphis Grizzlies og vann, 99-98. 30.4.2012 09:00 Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United. 30.4.2012 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið. 29.4.2012 19:00 FH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. 29.4.2012 23:20 Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta "Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld. 29.4.2012 22:43 Þorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld "Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld. 29.4.2012 22:38 Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu. 29.4.2012 22:01 Afturelding hélt sæti sínu í efstu deild karla í handbolta Afturelding úr Mosfellsbæ vann fimm marka sigur á Stjörnunni í annari viðureign liðanna um sæti í efstu deild karla í handknattleik í kvöld. 29.4.2012 21:42 Sjá næstu 50 fréttir
Allar líkur á því að Roy Hodgson taki við enska landsliðinu í dag Allar líkur eru á því að enska knattspyrnusambandið, FA, greini frá því í dag að Roy Hodgson verði næsti þjálfari enska landsliðsins. Hodgson fundaði með FA í gær í fjórar klukkustundir. Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla mun hann stýra liði WBA í ensku úrvalsdeildinni í síðustu tveimur umferðunum áður en hann tekur við liði Englands sem leikur í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins sem hefst í byrjun júní í Póllandi og Úkraínu. 1.5.2012 14:00
Jafnt hjá Stoke og Everton Stoke og Everton skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Everton í sjöunda sæti deildarinnar en Stoke er í því þrettánda. 1.5.2012 13:49
Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Að þessu sinni á heimavelli gegn Fulham. 1.5.2012 13:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0 HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. 1.5.2012 13:29
Mourinho vill fá Zlatan Ibrahimovic til Real Madrid José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. 1.5.2012 13:00
Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiðimaðurinn kunni Nils Folmer Jörgensen landaði 18 punda urriða í Minnivallalæk um helgina. "Hvílíkt skrímsli sem lá þarna í háfnum," segir Nils. 1.5.2012 12:33
Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1.5.2012 12:00
Liam Gallagher: Maradona tók í hönd Guðs Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. 1.5.2012 10:30
Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar‘e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. 1.5.2012 09:45
NBA: Meistaralið Dallas í slæmri stöðu gegn Oklahoma Dirk Nowitzki og félagar hans í meistaraliði Dallas Mavericks virðast ætla að fara fljótlega í sumarfrí en liðið er 2-0 undir gegn Oklahoma í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni. Dallas tapaði 102-99 á útivelli í nótt þar sem að Russell Westbrook skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Kevin Durant skoraði 25. Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas sem fagnaði sínum fyrsta og eina titli í sögu félagsins fyrir ári síðan. Næstu tveir leikir fara fram í Dallas en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. 1.5.2012 09:10
Að læðast aftan að urriða í Þingvallavatni Stangveiði í Þingvallavatni hefst í dag. Guttormur P. Einarsson, sem veitt hefur í vatninu í hálfa öld, ræddi við Garðar Örn Úlfarsson um töfra vatnsins. 1.5.2012 08:00
Veiði hefst í fjölda vatna í dag Á meðal þeirra vatna sem opna í dag eru mörg af vinsælustu vötnunum í Veiðikortinu eins og Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. 1.5.2012 07:30
Bubbi: Geggjað fyrir börnin Bubbi Morthens þekkir Meðalfellsvatn betur en flestir enda alinn upp á bökkum þess og sem drengur veiddi hann með föður sínum og bræðrum silung í matinn. 1.5.2012 06:00
Veiddu sjóbirtinga í Skjálfandafljóti Þrír sjóbirtingar veiddust í Skjálfandafljóti fyrir skömmu. Stefán Sigurðsson, hjá Lax-á sem selur laxveiðileyfi í fljótið í sumar, fór þangað í smá vísindaleiðangur fyrir rúmri viku síðan. 1.5.2012 11:00
Fjórtán ára afastrákur með veiðidellu Ómar Smári Óttarsson er 14 ára Hafnfirðingur með veiðidellu á háu stigi, sem er gott. Hann byrjaði að veiða þegar hann var fjögurra eða fimm ára og hefur hnýtt flugur í þrjú ár. 1.5.2012 07:00
Þessir guttar eru enn hungraðir Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. 1.5.2012 07:00
Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. 1.5.2012 05:30
Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Framherji Pescara, Lorenzo Insigne, er oft kallaður Messi Adríahafsins en hann heldur því viðurnefni vart lengur eftir eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur lengi. 30.4.2012 23:30
AG sker niður launakostnað Jesper Nielsen, eigandi AG í Kaupmannahöfn, segir að félagið muni lækka launakostnað talsvert eftir að tímabilinu lýkur í vor. 30.4.2012 22:00
Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30.4.2012 21:32
Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30.4.2012 21:26
Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30.4.2012 21:23
Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30.4.2012 21:05
Loeb á góðri leið að níunda titlinum Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag.Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. 30.4.2012 20:00
Guðjón skoraði fyrir Halmstad Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni. 30.4.2012 19:49
Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30.4.2012 17:30
Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30.4.2012 16:45
Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30.4.2012 16:00
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30.4.2012 15:30
Salan á Podolski loksins staðfest Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið 30.4.2012 14:05
Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30.4.2012 14:33
Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm. 30.4.2012 13:19
Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. 30.4.2012 13:12
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár. 30.4.2012 12:15
Tevez: Ég vil vera áfram hjá City Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið. 30.4.2012 11:30
Dufner fagnaði sínum fyrsta sigri eftir bráðbana gegn Els Jason Dufner fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni í golfi í gær þegar hann hafði betur gegn Ernie Els frá Suður-Afríku í bráðabana á Zurich Classic meistararmótinu. Úrslitin réðust á annarri holu í bráðabananum en þeir léku hringina fjóra samtals á 19 höggum undir pari. 30.4.2012 11:00
Missturðu af þrennu Torres? | Öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 30.4.2012 09:30
NBA í nótt: Ótrúleg endurkoma Clippers | Rondo ýtti við dómara Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og nótt. LA Clippers átti ótrúlega endurkomu í fyrsta leiknum gegn Memphis Grizzlies og vann, 99-98. 30.4.2012 09:00
Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United. 30.4.2012 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið. 29.4.2012 19:00
FH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. 29.4.2012 23:20
Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta "Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld. 29.4.2012 22:43
Þorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld "Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld. 29.4.2012 22:38
Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu. 29.4.2012 22:01
Afturelding hélt sæti sínu í efstu deild karla í handbolta Afturelding úr Mosfellsbæ vann fimm marka sigur á Stjörnunni í annari viðureign liðanna um sæti í efstu deild karla í handknattleik í kvöld. 29.4.2012 21:42