Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2012 23:16 Kobe Bryant og LeBron James Mynd. / Getty Images Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst. NBA Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst.
NBA Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti