Fleiri fréttir Liverpool og City mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld og ljóst að í úrslitaleiknum mætast annars vegar lið úr ensku úrvalsdeildinni og hins vegar lið úr B-deildinni. 30.11.2011 23:17 Crystal Palace sló United úr leik Heldur óvænt tíðindi urðu í lokaleik fjórðungsúrslita ensku deildabikarkeppninnar í kvödl en þá tapaði stórlið Manchester United fyrir B-deildarliðinu Crystal Palace, 2-1, á Old Trafford. 30.11.2011 22:19 Mancini búinn að taka Agüero útaf í öllum leikjunum Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu en Argentínumaðurinn er búinn að skora tólf mörk í fyrstu sextán leikjum sínum í búningi City. Agüero kom inn á sem varamaður á móti Arsenal í gær og tryggði Manchester City 1-0 sigur á sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 30.11.2011 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. 30.11.2011 13:31 Joe Hart syngur Wonderwall með stæl Joe Hart, markvörður Man. City, er ekki bara öflugur á milli stanganna heldur er hann einnig mikill sprelligosi sem og góður söngvari. Að eigin sögn hið minnsta. 30.11.2011 23:30 Helena skoraði fimm stig Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir lið sitt, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, þegar að liðið tapaði fyrir Wisla Can-Pack í Evrópudeild kvenna í kvöld, 72-69. 30.11.2011 22:59 Indónesar hafa lítinn áhuga á Beckham Það var slegist um alla miða á leik Indónesíu og Malasíu á dögunum en indónesískir knattspyrnuáhugamenn hafa ekki jafn mikinn áhuga á David Beckham og félögum í LA Galaxy. 30.11.2011 22:00 Tíu íslensk mörk í tíu marka tapi - Bergischer úr fallsæti Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hannover-Burgdorf tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 34-24, en Rúnar Kárason var í sigurliði þegar að Bergischer vann öflugan sigur á Gummersbach, 31-29, á útivelli. 30.11.2011 21:30 Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. 30.11.2011 20:55 Í beinni: Tottenham - PAOK Thessaloniki Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og PAOK Thessaloniki í A-riðli Evrópudeildarinnar. 30.11.2011 19:45 Fimm NBA-leikir á jóladag NBA-deildin hefur ákveðið að bæta tveimur leikjum við á jóladag sem verður fyrsti leikdagurinn á nýju 66 leikja tímabili sem varð að veruleika eftir að eigendur og leikmenn náðu saman um nýjan samning. 30.11.2011 19:00 Búið að reka Bruce frá Sunderland Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland leysti í dag knattspyrnustjórann Steve Bruce frá störfum. Hann er fyrsti stjórinn í deildinni sem fær að taka poka sinn á leiktíðinni. 30.11.2011 18:48 Kaka vill ekki fara frá Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid. 30.11.2011 17:30 Fékk 960 þúsund króna sekt fyrir að drulla yfir dómara á twitter Neymar, 19 ára stjörnuleikmaður brasilíska liðsins Santos og einn eftirsóttasti ungi leikmaður heimssins, hefur dæmdur til að greiða 6000 evru sekt fyrir skrif sín um dómarann Sandro Meira Ricci inn á twitter-síðu sinni. Þetta gerir um 960 þúsund íslenskar krónur. 30.11.2011 16:45 Hallgrímur búinn að semja við SönderjyskE Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. 30.11.2011 16:42 Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Fyrsta "Opna hús" vetrarins verður haldið föstudaginn 2. desember í sal SVFR að Háaleitisbraut 68. Húsið opnar klukkan 20.00. Það fjölbreytt dagskrá hjá SVFR á aðventunni. Líkt og undanfarna áratugi mun séra Pálmi Matthíasson mæta með sína árlegu jólahugvekju. 30.11.2011 16:20 Logi átti frábæran nóvembermánuð Logi Gunnarsson fór heldur betur á kostum með Solna Vikings liðinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í nóvembermánuði. Logi skoraði 22,5 stig að meðaltali í sex leikjum Solna í nóvember og liðið vann fimm þeirra. 30.11.2011 16:00 Tairu farinn frá KR - óvissa með framtíð Horton KR-ingar hafa ákveðið að losa sig við Bandaríkjamanninn David Tairu og óvissa er með framhaldið hjá hinum Bandaríkjamanninum, Ed Horton. 30.11.2011 15:47 Liðsfélagar Gylfa mættu of seint á æfingu og var hent út úr hópnum Gylfi Þór Sigurðsson fær hugsanlega aftur tækifæri í byrjunarliði Hoffenheim á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Holger Stanislawski, þjálfari Hoffenheim, henti nefnilega tveimur miðjumönnum liðsins út úr hópnum fyrir leikinn. 30.11.2011 15:30 Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á Frakkann Samir Nasri og vill sjá leikmanninn standa sig betur með liðinu en hann hefur gert undanfarið. 30.11.2011 15:00 Snorri Steinn nálægt því að vera í úrvalsliði dönsku úrvalsdeildarinnar Snorri Steinn Guðjónsson og markvörðurinn Kasper Hvidt eru þeir einu í stórliði AG frá Kaupmannahöfn sem komust á blað þegar valið var úrvalslið fyrri umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2011 14:15 Tottenham tapaði á heimavelli - öll úrslit kvöldsins Gríska liðið PAOK tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 2-1 sigri á Tottenham á heimavelli. Þeir ensku eru í slæmri stöðu fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. 30.11.2011 14:06 Raikkönen: Ég tapaði aldrei ástríðunni fyrir Formúlu 1 Kimi Raikkönen mætir til keppni í Formúlu 1 á næsta ári með Lotus Renault liðinu, eftir að hafa keppt tvö ár í rallakstri. Hann ók síðast með Ferrari árið 2009 í Formúlu 1 og var bæði í viðræðum við forráðamenn Williams og Renault um næsta tímabil, en valdi að ganga til liðs við síðarnefnda liðið, sem mun heita Lotus Renault á næsta keppnistímabili. 30.11.2011 14:00 Nær André Villas-Boas desember-prófunum? André Villas-Boas, stjóri Chelsea, á afar erfitt uppdráttar þessa dagana og enskir fjölmiðlar nefna hugsanlega brottrekstur í annarri hverri málsgrein enda hefur liðið nú tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum. 30.11.2011 13:30 Tveir menn handteknir í Veigars-málinu Kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk ætla að draga dilk á eftir sér því tveir menn voru handteknir í morgun og yfirheyrðir af norsku lögreglunni í tenglum við málið sem er nú komið inn á borð efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra í Noregi. 30.11.2011 13:00 Ólafur Stefánsson fór létt með dönskuna í viðtali á heimasíðu AG Ólafur Stefánsson var í sviðsljósinu eftir 30-29 sigur AG liðsins á spænska liðinu Adeamar Leon í Meistaradeildinni en hann skoraði 6 mörk í sínum fyrsta heimaleik og var valinn maður leiksins. 30.11.2011 12:15 Torres gegn Liverpool á árinu 2011: 3 leikir, 3 töp, 0 mörk Það eru liðnir tíu mánuðir síðan að Liverpool seldi Fernando Torres til Chelsea fyrir fimmtíu milljónir punda. Liðin hafa mæst þrisvar sinnum síðan þá og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama; Liverpool-sigur. 30.11.2011 11:30 Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. 30.11.2011 11:05 Treyja Deron Williams upp í rjáfur eftir aðeins 15 leiki Deron Williams er á heimleið frá Tyrklandi eftir að NBA-deilan leystist og deildin er að fara í gang á nýjan leik. Williams stóð sig það vel með tyrkneska liðinu Besiktas að hér eftir má enginn spila númer átta hjá liðinu. 30.11.2011 10:45 Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. 30.11.2011 10:15 Villas-Boas: Ég er ekki galdramaður Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, kennir andrúmsloftinu á Stamford Bridge um hversu liði hans gengur illa á heimavelli þessa dagana. Chelsea tapaði í gær á móti Liverpool á Brúnni í annað skiptið á aðeins níu dögum. 30.11.2011 09:45 Dalglish hrósaði Bellamy mikið eftir gærkvöldið Kenny Dalglish var ánægður með frammistöðu Craig Bellamy í 2-0 sigrinum á Chelsea í enska deildarbikarnum í gærkvöldi en velski framherjinn lagði meðal annars upp bæði mörk Liverpool í leiknum. 30.11.2011 09:15 Eiginkona Gary Speed kom að honum - ætluðu að eyða jólunum í Dúbæ Enskir fjölmiðlar fengu það staðfest í gær að það hafi verið eiginkona Gary Speed, Louise, sem kom að honum í bílskúrnum á heimili þeirra eftir að hann hafði svipt sig lífi á sunnudagsmorguninn. 30.11.2011 09:00 Helgi Jónas góður í því að fela púlið Eitt lið hefur borið höfuð og herðar yfir önnur það sem af er tímabilinu í körfunni. Grindavík hefur unnið alla fjórtán leiki tímabilsins, sjö í deild, sex í deildarbikar og Meistarakeppni KKÍ þar sem Páll Axel Vilbergsson skoraði eftirminnilega sigurkörfu. Páll Axel hefur tekið að sér nýtt hlutverk í vetur og spilar nú sem sjötti maður með góðum árangri. 30.11.2011 08:00 Nítján ár síðan Ísland fór síðast á stórmót án Ólafs Lengi hefur verið tvísýnt um þátttöku landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar á Evrópumótinu í Serbíu í byrjun næsta árs. 30.11.2011 07:00 Pálmi Rafn: Kostur að þurfa ekki að flytja Pálmi Rafn Pálmason hefur fundið sér nýtt félag í norsku úrsvalsdeildinni en hann hefur yfirgefið Stabæk og mun spila með Lilleström næstu þrjú árin. Pálmi var að klára fjórða tímabil sitt með Stabæk en liðið á miklum fjárhagserfiðleikum og berst við það að forðast gjaldþrot. 30.11.2011 06:00 Stuðningsmenn Leeds minntust Gary Speed í kvöld Leeds heiðraði minningu Gary Speed í kvöld með því að vinna 4-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Stuðningsmenn liðsins sungu í ellefu mínútur samfellt um Speed. 29.11.2011 23:45 Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. 29.11.2011 23:30 Hellas Verona áfram í bikarnum Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma. 29.11.2011 22:47 Agüero skaut City í undanúrslitin Varamaðurinn Sergio Agüero var hetja Manchester City gegn Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Hann tryggði sínum mönnum sæti í undanúrslitunum með því að skora eina markið í 1-0 sigri City. 29.11.2011 21:57 Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff - frændi Gerrard skoraði Cardiff komst í kvöld í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Blackburn, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29.11.2011 21:50 Liverpool hafði aftur betur gegn Chelsea Liverpool komst í kvöld áfram í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. 29.11.2011 21:47 Barcelona aftur á sigurbraut Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano. 29.11.2011 22:40 Juventus enn ósigrað eftir að hafa náð jafntefli gegn Napoli Juventus lenti 3-1 undir gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en náði með góðum lokaspretti að tryggja sér 3-3 jafntefli í leiknum. 29.11.2011 22:31 Kiel enn ósigrað eftir magnaðan lokasprett gegn Magdeburg Kiel vann í kvöld sjö marka sigur á Magdeburg eftir hreinn ótrúlegan lokasprett í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-26. 29.11.2011 20:44 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool og City mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld og ljóst að í úrslitaleiknum mætast annars vegar lið úr ensku úrvalsdeildinni og hins vegar lið úr B-deildinni. 30.11.2011 23:17
Crystal Palace sló United úr leik Heldur óvænt tíðindi urðu í lokaleik fjórðungsúrslita ensku deildabikarkeppninnar í kvödl en þá tapaði stórlið Manchester United fyrir B-deildarliðinu Crystal Palace, 2-1, á Old Trafford. 30.11.2011 22:19
Mancini búinn að taka Agüero útaf í öllum leikjunum Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu en Argentínumaðurinn er búinn að skora tólf mörk í fyrstu sextán leikjum sínum í búningi City. Agüero kom inn á sem varamaður á móti Arsenal í gær og tryggði Manchester City 1-0 sigur á sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 30.11.2011 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. 30.11.2011 13:31
Joe Hart syngur Wonderwall með stæl Joe Hart, markvörður Man. City, er ekki bara öflugur á milli stanganna heldur er hann einnig mikill sprelligosi sem og góður söngvari. Að eigin sögn hið minnsta. 30.11.2011 23:30
Helena skoraði fimm stig Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir lið sitt, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, þegar að liðið tapaði fyrir Wisla Can-Pack í Evrópudeild kvenna í kvöld, 72-69. 30.11.2011 22:59
Indónesar hafa lítinn áhuga á Beckham Það var slegist um alla miða á leik Indónesíu og Malasíu á dögunum en indónesískir knattspyrnuáhugamenn hafa ekki jafn mikinn áhuga á David Beckham og félögum í LA Galaxy. 30.11.2011 22:00
Tíu íslensk mörk í tíu marka tapi - Bergischer úr fallsæti Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hannover-Burgdorf tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 34-24, en Rúnar Kárason var í sigurliði þegar að Bergischer vann öflugan sigur á Gummersbach, 31-29, á útivelli. 30.11.2011 21:30
Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. 30.11.2011 20:55
Í beinni: Tottenham - PAOK Thessaloniki Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og PAOK Thessaloniki í A-riðli Evrópudeildarinnar. 30.11.2011 19:45
Fimm NBA-leikir á jóladag NBA-deildin hefur ákveðið að bæta tveimur leikjum við á jóladag sem verður fyrsti leikdagurinn á nýju 66 leikja tímabili sem varð að veruleika eftir að eigendur og leikmenn náðu saman um nýjan samning. 30.11.2011 19:00
Búið að reka Bruce frá Sunderland Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland leysti í dag knattspyrnustjórann Steve Bruce frá störfum. Hann er fyrsti stjórinn í deildinni sem fær að taka poka sinn á leiktíðinni. 30.11.2011 18:48
Kaka vill ekki fara frá Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid. 30.11.2011 17:30
Fékk 960 þúsund króna sekt fyrir að drulla yfir dómara á twitter Neymar, 19 ára stjörnuleikmaður brasilíska liðsins Santos og einn eftirsóttasti ungi leikmaður heimssins, hefur dæmdur til að greiða 6000 evru sekt fyrir skrif sín um dómarann Sandro Meira Ricci inn á twitter-síðu sinni. Þetta gerir um 960 þúsund íslenskar krónur. 30.11.2011 16:45
Hallgrímur búinn að semja við SönderjyskE Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. 30.11.2011 16:42
Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Fyrsta "Opna hús" vetrarins verður haldið föstudaginn 2. desember í sal SVFR að Háaleitisbraut 68. Húsið opnar klukkan 20.00. Það fjölbreytt dagskrá hjá SVFR á aðventunni. Líkt og undanfarna áratugi mun séra Pálmi Matthíasson mæta með sína árlegu jólahugvekju. 30.11.2011 16:20
Logi átti frábæran nóvembermánuð Logi Gunnarsson fór heldur betur á kostum með Solna Vikings liðinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í nóvembermánuði. Logi skoraði 22,5 stig að meðaltali í sex leikjum Solna í nóvember og liðið vann fimm þeirra. 30.11.2011 16:00
Tairu farinn frá KR - óvissa með framtíð Horton KR-ingar hafa ákveðið að losa sig við Bandaríkjamanninn David Tairu og óvissa er með framhaldið hjá hinum Bandaríkjamanninum, Ed Horton. 30.11.2011 15:47
Liðsfélagar Gylfa mættu of seint á æfingu og var hent út úr hópnum Gylfi Þór Sigurðsson fær hugsanlega aftur tækifæri í byrjunarliði Hoffenheim á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Holger Stanislawski, þjálfari Hoffenheim, henti nefnilega tveimur miðjumönnum liðsins út úr hópnum fyrir leikinn. 30.11.2011 15:30
Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á Frakkann Samir Nasri og vill sjá leikmanninn standa sig betur með liðinu en hann hefur gert undanfarið. 30.11.2011 15:00
Snorri Steinn nálægt því að vera í úrvalsliði dönsku úrvalsdeildarinnar Snorri Steinn Guðjónsson og markvörðurinn Kasper Hvidt eru þeir einu í stórliði AG frá Kaupmannahöfn sem komust á blað þegar valið var úrvalslið fyrri umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2011 14:15
Tottenham tapaði á heimavelli - öll úrslit kvöldsins Gríska liðið PAOK tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 2-1 sigri á Tottenham á heimavelli. Þeir ensku eru í slæmri stöðu fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. 30.11.2011 14:06
Raikkönen: Ég tapaði aldrei ástríðunni fyrir Formúlu 1 Kimi Raikkönen mætir til keppni í Formúlu 1 á næsta ári með Lotus Renault liðinu, eftir að hafa keppt tvö ár í rallakstri. Hann ók síðast með Ferrari árið 2009 í Formúlu 1 og var bæði í viðræðum við forráðamenn Williams og Renault um næsta tímabil, en valdi að ganga til liðs við síðarnefnda liðið, sem mun heita Lotus Renault á næsta keppnistímabili. 30.11.2011 14:00
Nær André Villas-Boas desember-prófunum? André Villas-Boas, stjóri Chelsea, á afar erfitt uppdráttar þessa dagana og enskir fjölmiðlar nefna hugsanlega brottrekstur í annarri hverri málsgrein enda hefur liðið nú tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum. 30.11.2011 13:30
Tveir menn handteknir í Veigars-málinu Kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk ætla að draga dilk á eftir sér því tveir menn voru handteknir í morgun og yfirheyrðir af norsku lögreglunni í tenglum við málið sem er nú komið inn á borð efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra í Noregi. 30.11.2011 13:00
Ólafur Stefánsson fór létt með dönskuna í viðtali á heimasíðu AG Ólafur Stefánsson var í sviðsljósinu eftir 30-29 sigur AG liðsins á spænska liðinu Adeamar Leon í Meistaradeildinni en hann skoraði 6 mörk í sínum fyrsta heimaleik og var valinn maður leiksins. 30.11.2011 12:15
Torres gegn Liverpool á árinu 2011: 3 leikir, 3 töp, 0 mörk Það eru liðnir tíu mánuðir síðan að Liverpool seldi Fernando Torres til Chelsea fyrir fimmtíu milljónir punda. Liðin hafa mæst þrisvar sinnum síðan þá og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama; Liverpool-sigur. 30.11.2011 11:30
Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. 30.11.2011 11:05
Treyja Deron Williams upp í rjáfur eftir aðeins 15 leiki Deron Williams er á heimleið frá Tyrklandi eftir að NBA-deilan leystist og deildin er að fara í gang á nýjan leik. Williams stóð sig það vel með tyrkneska liðinu Besiktas að hér eftir má enginn spila númer átta hjá liðinu. 30.11.2011 10:45
Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. 30.11.2011 10:15
Villas-Boas: Ég er ekki galdramaður Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, kennir andrúmsloftinu á Stamford Bridge um hversu liði hans gengur illa á heimavelli þessa dagana. Chelsea tapaði í gær á móti Liverpool á Brúnni í annað skiptið á aðeins níu dögum. 30.11.2011 09:45
Dalglish hrósaði Bellamy mikið eftir gærkvöldið Kenny Dalglish var ánægður með frammistöðu Craig Bellamy í 2-0 sigrinum á Chelsea í enska deildarbikarnum í gærkvöldi en velski framherjinn lagði meðal annars upp bæði mörk Liverpool í leiknum. 30.11.2011 09:15
Eiginkona Gary Speed kom að honum - ætluðu að eyða jólunum í Dúbæ Enskir fjölmiðlar fengu það staðfest í gær að það hafi verið eiginkona Gary Speed, Louise, sem kom að honum í bílskúrnum á heimili þeirra eftir að hann hafði svipt sig lífi á sunnudagsmorguninn. 30.11.2011 09:00
Helgi Jónas góður í því að fela púlið Eitt lið hefur borið höfuð og herðar yfir önnur það sem af er tímabilinu í körfunni. Grindavík hefur unnið alla fjórtán leiki tímabilsins, sjö í deild, sex í deildarbikar og Meistarakeppni KKÍ þar sem Páll Axel Vilbergsson skoraði eftirminnilega sigurkörfu. Páll Axel hefur tekið að sér nýtt hlutverk í vetur og spilar nú sem sjötti maður með góðum árangri. 30.11.2011 08:00
Nítján ár síðan Ísland fór síðast á stórmót án Ólafs Lengi hefur verið tvísýnt um þátttöku landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar á Evrópumótinu í Serbíu í byrjun næsta árs. 30.11.2011 07:00
Pálmi Rafn: Kostur að þurfa ekki að flytja Pálmi Rafn Pálmason hefur fundið sér nýtt félag í norsku úrsvalsdeildinni en hann hefur yfirgefið Stabæk og mun spila með Lilleström næstu þrjú árin. Pálmi var að klára fjórða tímabil sitt með Stabæk en liðið á miklum fjárhagserfiðleikum og berst við það að forðast gjaldþrot. 30.11.2011 06:00
Stuðningsmenn Leeds minntust Gary Speed í kvöld Leeds heiðraði minningu Gary Speed í kvöld með því að vinna 4-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Stuðningsmenn liðsins sungu í ellefu mínútur samfellt um Speed. 29.11.2011 23:45
Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. 29.11.2011 23:30
Hellas Verona áfram í bikarnum Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma. 29.11.2011 22:47
Agüero skaut City í undanúrslitin Varamaðurinn Sergio Agüero var hetja Manchester City gegn Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Hann tryggði sínum mönnum sæti í undanúrslitunum með því að skora eina markið í 1-0 sigri City. 29.11.2011 21:57
Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff - frændi Gerrard skoraði Cardiff komst í kvöld í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Blackburn, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29.11.2011 21:50
Liverpool hafði aftur betur gegn Chelsea Liverpool komst í kvöld áfram í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. 29.11.2011 21:47
Barcelona aftur á sigurbraut Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano. 29.11.2011 22:40
Juventus enn ósigrað eftir að hafa náð jafntefli gegn Napoli Juventus lenti 3-1 undir gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en náði með góðum lokaspretti að tryggja sér 3-3 jafntefli í leiknum. 29.11.2011 22:31
Kiel enn ósigrað eftir magnaðan lokasprett gegn Magdeburg Kiel vann í kvöld sjö marka sigur á Magdeburg eftir hreinn ótrúlegan lokasprett í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-26. 29.11.2011 20:44