Fleiri fréttir Red Bull og Renault framlengja samstarf um 5 ár Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. 9.9.2011 12:36 Torres: Veit ekki hvað Guardiola gerir til að halda öllum ánægðum hjá Barca Fernando Torres, leikmaður Chelsea og spænska landsliðsins, hrósaði Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, fyrir það hversu vel honum gengur að halda leikmönnum Barcelona við efnið. Hinn fertugi Guardiola er búinn að vinna 12 titla af 15 mögulegum síðan að hann tók við Barcelona. 9.9.2011 12:15 Yfirlýsing frá Veigari: Vonandi verður þetta öðrum víti til varnaðar Veigar Páll Gunnarsson hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi brottrekstur sinn úr íslenska landsliðinu á laugardaginn var. Veigar harmar að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla. 9.9.2011 12:10 Eru KSÍ og HSÍ að rífast um Birnu Berg? Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið valin í tvö landslið í sitthvorri boltagreininni og í verkefni sem rekast á. Ágúst Þór Jóhannsson A-landsliðsþjálfari í handbolta valdi hana í liðið sitt fyrir æfingamót í Póllandi sem fer fram 23. til 25. september í Póllandi en áður hafi Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valið hana í hópinn sem leikur í undankeppni EM hér á landi 17. til 22. september. 9.9.2011 11:45 Anzhi bauð Mourinho fjóra milljarða í árslaun Samkvæmt frétt sem birtist í spænska dagblaðinu Marca í gær mun rússneska félagið Anzhi Makhachkala boðið Jose Mourinho gull og græna skóga fyrir að taka við stjórn liðsins. 9.9.2011 11:15 Dagný Skúladóttir valin á ný í kvennalandsliðið í handbolta Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingarmóti í Póllandi helgina 23.-25. September. Liðið leikur þar við Holland, Pólland og Tékkland og er leikið í borginni Chorzow. 9.9.2011 11:11 Dalglish: Coates fær tíma til að aðlagast Kenny Dalglish segir að varnarmaðurinn Sebastian Coates fái nægan tíma til að aðlagast sínu nýja lífi hjá Liverpool í Englandi. Félagið keypti Coates á dögunum frá Nacional í heimalandi hans, Úrúgvæ. 9.9.2011 10:45 Hamilton fremstur í flokki á Monza Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni Ítalíu í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. 9.9.2011 10:03 Warnock: Hef aldrei rætt við eigandann um Beckham Neil Warnock, stjóri nýliða QPR í ensku úrvalsdeildinni, gefur lítið fyrir þær vangaveltur eigenda félagsins á Twitter um að fá David Beckham til félagsins. 9.9.2011 09:45 Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga liggja fyrir og staðan breytist lítið milli vikna. Systurnar Eystri og Ytri Rangá skiptast á sætum en að öðru leiti breytist staðan lítið. Það má þó sjá að Norðurá verður nálægt sínum lokatölum 2010, Miðfjarðará og Blanda töluvert undir og sama með Þverá/Kjarrá. Selá á töluvert inni og það verður líklega bara veður sem kemur til með að hafa áhrif á síðustu daga veiðitímans þar. 9.9.2011 09:34 Andri samdi til fjögurra ára við ÍBV: Vill ýta við öðrum lykilmönnum Eyjafréttir hafa greint frá því að Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV-liðsins, sé búinn að gera nýjan fjögurra samning við félagið. Andri hefur spilað út um allan völl hjá ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en að undanförnu hefur hann leyst stöðu miðvarðar. 9.9.2011 09:30 Fyrstu árnar að loka Nú hefur veiði verið lokið í Elliðaánum og eru lokatölur úr henni 1150 laxar sem er ekki nema 14 löxum minna en í fyrra. Áin er full af laxi frá stíflu og upp að Höfuðhyl þannig að nóg er eftir af laxi í ánni til að hrygna. 9.9.2011 09:25 Umhverfisslys við Ytri Rangá Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður 9.9.2011 09:20 Drogba stefnir á að ná leiknum gegn United Didier Drogba mun nánast örugglega missa af næstu tveimur leikjum Chelsea en hann stefnir að því að ná leik liðsins gegn Manchester United eftir rúma viku. 9.9.2011 09:00 Fyrrum þjálfari Indlands og Kína vill þjálfa Ísland Svo virðist sem margir innlendir og erlendir þjálfarar hafi áhuga á því að taka við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni sem hættir í október. 9.9.2011 08:00 Öll félög í vandræðum „Við erum að glíma við lausafjárvanda. Valur er ekki í greiðslustöðvun. Nú erum við að ganga í samningamál við okkar leikmenn,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, um þau vandræði sem félagið glímir við þessa dagana. 9.9.2011 07:00 Edda hjálpar liðinu úr stúkunni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, kynnti í gær 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. 9.9.2011 06:00 Veigar Páll: Eitt rauðvínsglas og tveir bjórar skipta engu Veigar Páll Gunnarsson hefur tjáð sig um atburði helgarinnar er hann fór úr íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Kýpur á þriðjudagskvöldið. 8.9.2011 21:50 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Við hjá Veiðivísi höfum fengið mjög áræðanlegar heimildir fyrir 116 sm laxinum sem veiddist um daginn í Kjarrá og það sem meira er, fengið staðfestingu á að laxinn hafi verið myndaður. 8.9.2011 13:51 Hundur fær fyrstu spyrnu í leik í frönsku úrvalsdeildinni Óhætt er að segja að leikur Caen og Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni muni fara heldur óvenjulega af stað um helgina. 8.9.2011 23:30 Forssell samdi við Leeds Finnski sóknarmaðurinn Mikael Forssell, fyrrum samherji Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea, er kominn aftur í ensku knattspyrnuna því hann hefur samið við enska B-deildarliðið Leeds. 8.9.2011 22:00 Rússar ekki í vandræðum með Finna Keppni á Evrópumeistaramótinu í körfubolta hélt áfram í dag en þá tryggðu Rússar og Makedónar sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 8.9.2011 20:28 Rafael Benitez: Barcelona er þrepi fyrir ofan Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter, segir að Barcelona-liðið sé betra í stakk búið til að vinna titla á þessu tímabili en erkifjendur þeirra í Real Madrid. Barcelona vann tvo stærstu titlana á síðustu leiktíð, Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn, en Real Madrid varð bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Barca í bikarúrslitaleiknum. 8.9.2011 19:45 Vettel: Verðum að halda einbeitingu Sebastian Vettel hjá Red Bull er með 92 stiga forskot á næsta ökumann í stigamóti ökumanna í Formúlu 1 og er mættur til Monza á Ítalíu þar sem þrettánda umferð meistaramótsins fer fram um helgina. Liðsfélagi Vettel, Mark Webber er í öðru sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso á Ferrari þriðji, en hann er 102 stigum á eftir Vettel. 8.9.2011 18:55 Hopp þurfti að opna veskið til að bjarga Hoffenheim í sumar Viðskiptajöfurinn Dietmar Hopp, sem á 98 prósenta hlut í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim, þurfti að reiða fram 29,5 milljónir evra í sumar svo að lið félagsins fengi keppnisleyfi í deildinni í vetur. 8.9.2011 18:15 David de Gea: Kom á óvart hvað Sir Alex er vingjarnlegur David de Gea ætlar að njóta lífsins hjá Manchester United og segist alveg þola það að fá smá gagnrýni á sig. De Gea hefur fengið að heyra það fyrir frammistöðu sína í fyrstu leikjum Manchester United en það hefur þó ekki komið að sök því liðið hefur unnið alla leiki sína með spænska markvörðinn innanborðs. 8.9.2011 17:30 Joe Cole: Ætla spila mig inn í enska landsliðið hjá Lille Joe Cole ætlar að spila sig aftur inn í enska landsliðið en hann er á láni hjá frönsku meisturunum Lille eftir að Liverpool vildi ekkert með hann hafa. Cole sem er 29 ára gamall fékk aðeins níu byrjunarliðsleiki hjá Liverpool á síðustu leiktíð. 8.9.2011 16:45 Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. 8.9.2011 16:00 Lars Olsen lítur til Íslands Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. 8.9.2011 15:30 Sigurður Ragnar: Það er enginn ómissandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hélt í dag blaðamannafund þar sem að hann fór yfir leikmannahópinn sem hann valdi fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. 8.9.2011 14:45 Valsmenn í vandræðum Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti við Vísi í dag að knattspyrnudeildin hefði hafið þá vinnu að semja við leikmenn félagsins á nýjan leik þar sem illa gengur að standa við fjárhagslegar skuldbindingar við leikmenn. 8.9.2011 14:39 Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. 8.9.2011 14:15 Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiðimenn, sem luku veiðum í Laxá í Kjós og Bugðu í gær, sáu nokkuð sem þeir telja ólíklegt að þeir eigi eftir að sjá í framtíðinni. Þeir voru á leið niður með ánni, neðst á svokölluðu frísvæði, þegar þeir ráku augun í torkennilegan hlut í miðri ánni. Fyrst héldu þeir að um rusl eða einhvers konar rekald væri að ræða en við nánari skoðun kom í ljós að þarna var á ferðinni gríðarstór lax sem að hluta til stóð upp úr ánni. 8.9.2011 13:47 Laufey valin aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í dag leikmannahópinn sem spilar gegn Noregi og Belgíu í undankeppni EM. 8.9.2011 13:37 Mafíulögreglan á Ítalíu vill ræða við Balotelli Lögregluyfirvöld á Ítalíu sem sérhæfa sig í rannsóknum á skipulagðri glæpastarfssemi vilja ná tali af knattspyrnumanninum Mario Balotelli, leikmanni Manchester City á Englandi. 8.9.2011 13:15 Petr Cech og David Luiz verða báðir með Chelsea á laugardaginn Chelsea hefur staðfest það að Tékkinn Petr Cech og Brasilíumaðurinn David Luiz munu báðir snúa til baka eftir meiðsli og spila með Chelsea-liðinu á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Cech hefur misst af síðustu tveimur leikjum en David Luiz er ekkert búinn að spila á tímabilinu. 8.9.2011 12:45 Íslandsbaninn Moa vekur athygli Umboðsmaður norska framherjans Moa segir að mörg stórfélög í Evrópu séu nú með kappann undir smásjá. 8.9.2011 12:15 KSÍ býður öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki Knattspyrnusamband Íslands ætlar að halda upp á 30 ára afmæli fyrsta kvennalandsleiks Íslands með því að bjóða öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki sem fara fram í undankeppni EM kvenna á næstunni. 8.9.2011 11:45 Frakkar enn ósigraðir - Finnar mæta Rússum í dag Frakkar héldu sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Litháen í gær þegar þeir unnu 68-64 sigur á Tyrkjum. Frakkar hafa unnið alla sex leiki sína í keppninni til þessa og eru efstir í sínum milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hefst í dag. 8.9.2011 11:15 Selá er við hundrað laxa markið Fyrr í þessari viku höfðu ríflega níutíu laxar veiðst í Selá í Álftafirði. Að sögn Hauks Elíassonar veiðivarðar er þessi veiði í ágætu meðallagi þótt sumarveiðin hafi enn ekki náð metárinu frá í fyrra. Þá náðust yfir 150 laxar á land. 8.9.2011 11:00 Það tók landsliðið 28 tíma að komast á áfangastað í Kína Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er loksins komið til Kína en þegar íslenski hópurinn steig inn um dyrnar á hótelinu í Xuchang City þá voru þeir búnir að vera á ferðlagi í 28 klukkutíma. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.9.2011 10:15 Eigandi QPR vill fá Beckham Tony Fernandes, nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins QPR, hefur verið duglegur að fá nýja leikmenn til liðs við félagið og nú hefur hann beint sjónum sínum að David Beckham. 8.9.2011 09:45 Norska landsliðið fór út á lífið eftir sigurinn á Íslandi Norsku landsliðsmennirnir fengu leyfi til að fara út á lífið eftir sigurinn á móti Íslandi á föstudagskvöldið. Leikmennirnir mátti meira að segja neyta áfengis innan skynsamlega marka þótt að það væru aðeins fjórir dagar í gríðarlega mikilvægan leik á móti Dönum. 8.9.2011 09:15 Rooney hlakkar til að spila með Chicharito á ný Wayne Rooney sagði í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að hann bíður spenntur eftir því að fá að spila með Javier Hernandez á nýjan leik. 8.9.2011 09:00 Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." 8.9.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Red Bull og Renault framlengja samstarf um 5 ár Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. 9.9.2011 12:36
Torres: Veit ekki hvað Guardiola gerir til að halda öllum ánægðum hjá Barca Fernando Torres, leikmaður Chelsea og spænska landsliðsins, hrósaði Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, fyrir það hversu vel honum gengur að halda leikmönnum Barcelona við efnið. Hinn fertugi Guardiola er búinn að vinna 12 titla af 15 mögulegum síðan að hann tók við Barcelona. 9.9.2011 12:15
Yfirlýsing frá Veigari: Vonandi verður þetta öðrum víti til varnaðar Veigar Páll Gunnarsson hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi brottrekstur sinn úr íslenska landsliðinu á laugardaginn var. Veigar harmar að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla. 9.9.2011 12:10
Eru KSÍ og HSÍ að rífast um Birnu Berg? Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið valin í tvö landslið í sitthvorri boltagreininni og í verkefni sem rekast á. Ágúst Þór Jóhannsson A-landsliðsþjálfari í handbolta valdi hana í liðið sitt fyrir æfingamót í Póllandi sem fer fram 23. til 25. september í Póllandi en áður hafi Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valið hana í hópinn sem leikur í undankeppni EM hér á landi 17. til 22. september. 9.9.2011 11:45
Anzhi bauð Mourinho fjóra milljarða í árslaun Samkvæmt frétt sem birtist í spænska dagblaðinu Marca í gær mun rússneska félagið Anzhi Makhachkala boðið Jose Mourinho gull og græna skóga fyrir að taka við stjórn liðsins. 9.9.2011 11:15
Dagný Skúladóttir valin á ný í kvennalandsliðið í handbolta Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingarmóti í Póllandi helgina 23.-25. September. Liðið leikur þar við Holland, Pólland og Tékkland og er leikið í borginni Chorzow. 9.9.2011 11:11
Dalglish: Coates fær tíma til að aðlagast Kenny Dalglish segir að varnarmaðurinn Sebastian Coates fái nægan tíma til að aðlagast sínu nýja lífi hjá Liverpool í Englandi. Félagið keypti Coates á dögunum frá Nacional í heimalandi hans, Úrúgvæ. 9.9.2011 10:45
Hamilton fremstur í flokki á Monza Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni Ítalíu í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. 9.9.2011 10:03
Warnock: Hef aldrei rætt við eigandann um Beckham Neil Warnock, stjóri nýliða QPR í ensku úrvalsdeildinni, gefur lítið fyrir þær vangaveltur eigenda félagsins á Twitter um að fá David Beckham til félagsins. 9.9.2011 09:45
Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga liggja fyrir og staðan breytist lítið milli vikna. Systurnar Eystri og Ytri Rangá skiptast á sætum en að öðru leiti breytist staðan lítið. Það má þó sjá að Norðurá verður nálægt sínum lokatölum 2010, Miðfjarðará og Blanda töluvert undir og sama með Þverá/Kjarrá. Selá á töluvert inni og það verður líklega bara veður sem kemur til með að hafa áhrif á síðustu daga veiðitímans þar. 9.9.2011 09:34
Andri samdi til fjögurra ára við ÍBV: Vill ýta við öðrum lykilmönnum Eyjafréttir hafa greint frá því að Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV-liðsins, sé búinn að gera nýjan fjögurra samning við félagið. Andri hefur spilað út um allan völl hjá ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en að undanförnu hefur hann leyst stöðu miðvarðar. 9.9.2011 09:30
Fyrstu árnar að loka Nú hefur veiði verið lokið í Elliðaánum og eru lokatölur úr henni 1150 laxar sem er ekki nema 14 löxum minna en í fyrra. Áin er full af laxi frá stíflu og upp að Höfuðhyl þannig að nóg er eftir af laxi í ánni til að hrygna. 9.9.2011 09:25
Umhverfisslys við Ytri Rangá Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður 9.9.2011 09:20
Drogba stefnir á að ná leiknum gegn United Didier Drogba mun nánast örugglega missa af næstu tveimur leikjum Chelsea en hann stefnir að því að ná leik liðsins gegn Manchester United eftir rúma viku. 9.9.2011 09:00
Fyrrum þjálfari Indlands og Kína vill þjálfa Ísland Svo virðist sem margir innlendir og erlendir þjálfarar hafi áhuga á því að taka við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni sem hættir í október. 9.9.2011 08:00
Öll félög í vandræðum „Við erum að glíma við lausafjárvanda. Valur er ekki í greiðslustöðvun. Nú erum við að ganga í samningamál við okkar leikmenn,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, um þau vandræði sem félagið glímir við þessa dagana. 9.9.2011 07:00
Edda hjálpar liðinu úr stúkunni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, kynnti í gær 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. 9.9.2011 06:00
Veigar Páll: Eitt rauðvínsglas og tveir bjórar skipta engu Veigar Páll Gunnarsson hefur tjáð sig um atburði helgarinnar er hann fór úr íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Kýpur á þriðjudagskvöldið. 8.9.2011 21:50
116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Við hjá Veiðivísi höfum fengið mjög áræðanlegar heimildir fyrir 116 sm laxinum sem veiddist um daginn í Kjarrá og það sem meira er, fengið staðfestingu á að laxinn hafi verið myndaður. 8.9.2011 13:51
Hundur fær fyrstu spyrnu í leik í frönsku úrvalsdeildinni Óhætt er að segja að leikur Caen og Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni muni fara heldur óvenjulega af stað um helgina. 8.9.2011 23:30
Forssell samdi við Leeds Finnski sóknarmaðurinn Mikael Forssell, fyrrum samherji Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea, er kominn aftur í ensku knattspyrnuna því hann hefur samið við enska B-deildarliðið Leeds. 8.9.2011 22:00
Rússar ekki í vandræðum með Finna Keppni á Evrópumeistaramótinu í körfubolta hélt áfram í dag en þá tryggðu Rússar og Makedónar sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 8.9.2011 20:28
Rafael Benitez: Barcelona er þrepi fyrir ofan Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter, segir að Barcelona-liðið sé betra í stakk búið til að vinna titla á þessu tímabili en erkifjendur þeirra í Real Madrid. Barcelona vann tvo stærstu titlana á síðustu leiktíð, Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn, en Real Madrid varð bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Barca í bikarúrslitaleiknum. 8.9.2011 19:45
Vettel: Verðum að halda einbeitingu Sebastian Vettel hjá Red Bull er með 92 stiga forskot á næsta ökumann í stigamóti ökumanna í Formúlu 1 og er mættur til Monza á Ítalíu þar sem þrettánda umferð meistaramótsins fer fram um helgina. Liðsfélagi Vettel, Mark Webber er í öðru sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso á Ferrari þriðji, en hann er 102 stigum á eftir Vettel. 8.9.2011 18:55
Hopp þurfti að opna veskið til að bjarga Hoffenheim í sumar Viðskiptajöfurinn Dietmar Hopp, sem á 98 prósenta hlut í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim, þurfti að reiða fram 29,5 milljónir evra í sumar svo að lið félagsins fengi keppnisleyfi í deildinni í vetur. 8.9.2011 18:15
David de Gea: Kom á óvart hvað Sir Alex er vingjarnlegur David de Gea ætlar að njóta lífsins hjá Manchester United og segist alveg þola það að fá smá gagnrýni á sig. De Gea hefur fengið að heyra það fyrir frammistöðu sína í fyrstu leikjum Manchester United en það hefur þó ekki komið að sök því liðið hefur unnið alla leiki sína með spænska markvörðinn innanborðs. 8.9.2011 17:30
Joe Cole: Ætla spila mig inn í enska landsliðið hjá Lille Joe Cole ætlar að spila sig aftur inn í enska landsliðið en hann er á láni hjá frönsku meisturunum Lille eftir að Liverpool vildi ekkert með hann hafa. Cole sem er 29 ára gamall fékk aðeins níu byrjunarliðsleiki hjá Liverpool á síðustu leiktíð. 8.9.2011 16:45
Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. 8.9.2011 16:00
Lars Olsen lítur til Íslands Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. 8.9.2011 15:30
Sigurður Ragnar: Það er enginn ómissandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hélt í dag blaðamannafund þar sem að hann fór yfir leikmannahópinn sem hann valdi fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. 8.9.2011 14:45
Valsmenn í vandræðum Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti við Vísi í dag að knattspyrnudeildin hefði hafið þá vinnu að semja við leikmenn félagsins á nýjan leik þar sem illa gengur að standa við fjárhagslegar skuldbindingar við leikmenn. 8.9.2011 14:39
Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. 8.9.2011 14:15
Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiðimenn, sem luku veiðum í Laxá í Kjós og Bugðu í gær, sáu nokkuð sem þeir telja ólíklegt að þeir eigi eftir að sjá í framtíðinni. Þeir voru á leið niður með ánni, neðst á svokölluðu frísvæði, þegar þeir ráku augun í torkennilegan hlut í miðri ánni. Fyrst héldu þeir að um rusl eða einhvers konar rekald væri að ræða en við nánari skoðun kom í ljós að þarna var á ferðinni gríðarstór lax sem að hluta til stóð upp úr ánni. 8.9.2011 13:47
Laufey valin aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í dag leikmannahópinn sem spilar gegn Noregi og Belgíu í undankeppni EM. 8.9.2011 13:37
Mafíulögreglan á Ítalíu vill ræða við Balotelli Lögregluyfirvöld á Ítalíu sem sérhæfa sig í rannsóknum á skipulagðri glæpastarfssemi vilja ná tali af knattspyrnumanninum Mario Balotelli, leikmanni Manchester City á Englandi. 8.9.2011 13:15
Petr Cech og David Luiz verða báðir með Chelsea á laugardaginn Chelsea hefur staðfest það að Tékkinn Petr Cech og Brasilíumaðurinn David Luiz munu báðir snúa til baka eftir meiðsli og spila með Chelsea-liðinu á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Cech hefur misst af síðustu tveimur leikjum en David Luiz er ekkert búinn að spila á tímabilinu. 8.9.2011 12:45
Íslandsbaninn Moa vekur athygli Umboðsmaður norska framherjans Moa segir að mörg stórfélög í Evrópu séu nú með kappann undir smásjá. 8.9.2011 12:15
KSÍ býður öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki Knattspyrnusamband Íslands ætlar að halda upp á 30 ára afmæli fyrsta kvennalandsleiks Íslands með því að bjóða öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki sem fara fram í undankeppni EM kvenna á næstunni. 8.9.2011 11:45
Frakkar enn ósigraðir - Finnar mæta Rússum í dag Frakkar héldu sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Litháen í gær þegar þeir unnu 68-64 sigur á Tyrkjum. Frakkar hafa unnið alla sex leiki sína í keppninni til þessa og eru efstir í sínum milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hefst í dag. 8.9.2011 11:15
Selá er við hundrað laxa markið Fyrr í þessari viku höfðu ríflega níutíu laxar veiðst í Selá í Álftafirði. Að sögn Hauks Elíassonar veiðivarðar er þessi veiði í ágætu meðallagi þótt sumarveiðin hafi enn ekki náð metárinu frá í fyrra. Þá náðust yfir 150 laxar á land. 8.9.2011 11:00
Það tók landsliðið 28 tíma að komast á áfangastað í Kína Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er loksins komið til Kína en þegar íslenski hópurinn steig inn um dyrnar á hótelinu í Xuchang City þá voru þeir búnir að vera á ferðlagi í 28 klukkutíma. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.9.2011 10:15
Eigandi QPR vill fá Beckham Tony Fernandes, nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins QPR, hefur verið duglegur að fá nýja leikmenn til liðs við félagið og nú hefur hann beint sjónum sínum að David Beckham. 8.9.2011 09:45
Norska landsliðið fór út á lífið eftir sigurinn á Íslandi Norsku landsliðsmennirnir fengu leyfi til að fara út á lífið eftir sigurinn á móti Íslandi á föstudagskvöldið. Leikmennirnir mátti meira að segja neyta áfengis innan skynsamlega marka þótt að það væru aðeins fjórir dagar í gríðarlega mikilvægan leik á móti Dönum. 8.9.2011 09:15
Rooney hlakkar til að spila með Chicharito á ný Wayne Rooney sagði í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að hann bíður spenntur eftir því að fá að spila með Javier Hernandez á nýjan leik. 8.9.2011 09:00
Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." 8.9.2011 08:00