Fleiri fréttir Redknapp vill fá Adebayor Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur nú beint spjótum sínum að framherjanum Emmanuel Adebayor. Hann vill fá leikmanninn frá Man. City og útilokar ekki lánssamning. 20.7.2011 11:00 Ferguson myndi skilja Berbatov ef hann vildi fara Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa fullan skilning á því ef Búlgarinn Dimitar Berbatov ákveður að söðla um í sumar. 20.7.2011 10:15 Tevez fer ekki til Corinthians Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað er nú orðið ljóst að ekkert verður af því Carlos Tevez gangi í raðir brasilíska liðsins Corinthians. 20.7.2011 09:30 Suarez skaut Úrúgvæ í úrslit Úrúgvæ tryggði sér í nótt sæti í úrslitaleik Copa America. Úrúgvæar lögðu þá Perú, 2-0, í undanúrslitaleik. 20.7.2011 09:00 Fyrirliðinn fór fyrir Stjörnuliðinu - myndir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, skoraði þrennu fyrir Stjörnuna í 4-1 útisigri á Fylki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan hélt því áfram sigurgöngu sinni og er áfram með tveggja stiga forskot á Val á toppi deildarinnar. 20.7.2011 08:00 Verður refsað fyrir að taka vítaspyrnu með hælnum Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna, sló í gegn á YouTube, eftir að hann tók vítaspyrnu með hælnum en mótherjar og samherjar hans voru allt annað en hrifnir. Awana tók vítið í 7-2 sigri Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vináttulandsleik gegn Líbanon og það er hægt að sjá spyrnuna hér fyrir ofan. 19.7.2011 23:45 Þær japönsku hafa nú sett stefnuna á Ólympíugullið Homare Sawa, fyrirliði Heimsmeistara Japans í kvennafótbolta, var yfirlýsingaglöð á blaðamannafundi í Tókýó þegar japanska landsliðið snéri heim eftir sigurinn á HM í Þýskalandi. Sawa segir að nú ætli liðið sér að vinna gullið á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 19.7.2011 23:15 Sir Alex Ferguson: Liverpool mun blanda sér í titilbaráttuna í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar með því að Liverpool-liðið verði í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabil nú þegar að Kenny Dalglish sé tekinn við stjórnartaumunum á Anfield. 19.7.2011 22:45 Skagamenn komnir með tólf stiga forskot í 1. deildinni Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvelli í fyrsta leik 13. umferðar 1. deildar karla í kvöld og náðu með því tólf stiga forskoti á Selfoss og 17 stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. 19.7.2011 22:05 Sumir eru bjartsýnir - NBA gefur út leikjadagskránna fyrir næsta tímabil Forráðamenn NBA-deildarinnar gáfu í kvöld út leikjadagskrána fyrir tímabilið 2011-2012 þrátt fyrir að allt bendi til þess að verkfall komi í veg fyrir að leikirnir fari yfir höfuð fram. Það hefur lítið gengið í samningaviðræðum eigenda og leikmannasamtaka NBA-deildarinnar og það er því ólíklegt að fyrrnefnd leikjadagskrá muni halda í óbreyttri mynd. 19.7.2011 22:00 Stjarnan og Valur unnu góða sigra - langþráður sigur Aftureldingar Stjarnan og Valur, toppliðin í Pepsi-deild kvenna, unnu bæði leiki sína á útivelli í kvöld og halda Stjörnukonur því áfram tveggja stiga forskoti á Val á toppnum. Stjarnan vann 4-1 sigur á Fylki í Árbænum þar sem fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði þrennu og Valur vann 6-0 sigur í Grindavík. Afturelding vann 3-0 sigur á KR í þriðja leik kvöldsins og hoppaði með því upp í sjöunda sæti. 19.7.2011 21:08 Strákarnir fóru illa með Wales í fyrsta leik á Svíþjóðarmótinu Strákarnir í 19 ára landsliðinu í fótbolta byrjuðu Svíþjóðarmótið vel þegar þeir unnu 5-1 stórsigur á Wales eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Fimm leikmenn íslenska liðsins skoruðu í leiknum. 19.7.2011 20:51 Peter Öqvist: Viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu Peter Öqvist, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, tilkynnti í dag tólf manna hóp sinn fyrir komandi Norðurlandamót sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð og hefst um næstu helgi. Peter var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. 19.7.2011 20:30 Ferguson ætlar ekki að færa Rooney á miðjuna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina að færa Wayne Rooney á miðjuna til þess að fylla skarðið sem Paul Scholes skilur eftir sig. Ferguson segir að leikmennirnir séu einfaldlega of ólíkir. 19.7.2011 20:00 Blatter óvinsælli en Osama Bin Laden Sepp Blatter, forseti FIFA, er skúrkur síðasta áratugar samkvæmt skoðanakönnun SyFy-sjónvarpsstöðvarinnar. Blatter sló Osama Bin Laden við í könnuninni. 19.7.2011 19:30 Pepsimörkin: Harka í leik Þórs og Keflavíkur Það var virkilega fast tekist á þegar Þór tók á móti Keflavík í gær. Bæði lið vildu sjá rautt spjald á andstæðinginn. 19.7.2011 18:45 Lampard segir hóp Chelsea vera nógu góðan Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd sé að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum þessa dagana. Hann segir að Chelsea sé nú þegar með hóp sem geti orðið enskur meistari. 19.7.2011 18:00 Björn Einarsson: Þetta var mjög erfið ákvörðun Andri Marteinsson var í kvöld látinn fara sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingum og félagið leitar nú að eftirmanni hans. Víkingar vonast til að geta tilkynnt um nýjan þjálfara á morgun sem verður þá þriðji þjálfari liðsins á rúmum fjórum mánuðum. 19.7.2011 17:59 Andri Marteinsson rekinn frá Víkingi Andri Marteinsson er hættur sem þjálfari Víkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stýrði sínum síðasta leik þegar Víkingar töpuðu 0-1 á móti Fram í gær í sannkölluðum sex stiga leik í botnbaráttu deildarinnar. 19.7.2011 17:29 Pepsimörkin: Úrvalslið fyrri helmings Íslandsmótsins Sérfræðingar Pepsi-markanna hafa valið úrvalslið fyrri umferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu. 19.7.2011 17:15 Neymar ætlar að vera áfram í Brasilíu Eins og við var búist hefur brasilíska undrabarnið Neymar ákveðið að spila áfram með Santos í heimalandinu í stað þess að fara til Evrópu. 19.7.2011 16:30 Pepsimörkin: Andri er í erfiðri stöðu Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, er í sjóðheitu sæti en hvorki gengur né rekur hjá Víkingum í Pepsi-deildinni. 19.7.2011 15:45 Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Langá á Mýrum er hrokkin í gang og hefur veiðst mjög vel þar síðustu daga. Í gærmorgun kom 31 lax á land þar og var það besti morgunn í ánni í sumar. Nítján laxar náðust á miðsvæðinu, tíu á neðsta svæðinu og tveir á fjallinu. Þar með var Langáin komin í 410 laxa það sem af er sumri. Staðarhaldarinn Ólafur Finnbogason segir fiskinn í góðu ástandi, miklar göngur og vatnið í ánni mjög gott. 19.7.2011 15:37 Tveir nýliðar í NM-hópi Peter Öqvist - allir helstu með Peter Öqvist hefur tilkynnt þá tólf leikmenn sem munu taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um helgina. Jón Arnór Stefánsson er í liðinu ásamt öllum atvinnumönnum Íslands en Öqvist valdi líka tvo nýliða í hópinn, Grindvíkinginn Ólaf Ólafsson og hinn 19 ára gamla Hauk Helga Pálsson. 19.7.2011 15:00 Kínverskt félag til í að tvöfalda laun Park Hið moldríka kínverska félag Guangzhou Evergrande ætlar sér að fá Suður-Kóreumanninn Ji-Sung Park frá Man. Utd og hefur nú boðist til að tvöfalda laun leikmannsins. Samningur Park við Man. Utd rennur út næsta sumar. 19.7.2011 14:15 Ytri Rangá að detta í gang Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. 19.7.2011 14:07 Góður dagur í Eystri Rangá Besti dagur sumarsins var í gær í Eystri Rangá enda í fyrsta sinn í sumar sem áin er veiðanlega allan daginn. Morgunvaktin gaf 18 laxa og kvöldvaktin 26, alls 44 laxar á land. 19.7.2011 14:05 Þjálfari Brasilíu heldur starfi sínu Þó svo brasilíska landsliðið hafi aðeins komist í átta liða úrslit á Copa America þá er staða þjálfarans, Mano Menezes, örugg. 19.7.2011 13:30 Stjórnarformaður Arsenal: Höfum ekkert heyrt frá Barcelona Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segist ekkert hafa heyrt í Barcelona síðan félagið hafnaði fyrsta tilboði spænska liðsins í leikmanninn. 19.7.2011 12:45 Eiður Smári: Ný og skemmtileg áskorun Eiður Smári Guðjohnsen er formlega orðinn leikmaður gríska liðsins AEK Aþenu. Eiður fór í læknisskoðun í morgun og skrifaði síðan undir samning. Í kjölfarið var hann kynntur fyrir fjölmiðlum. Eiður skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og mun leika í treyju númer 22. 19.7.2011 12:16 Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Aðstæður í Veiðivötnum hafa lagast mikið síðustu vikuna, vötnin að hitna og flugan að minnka. Veiðin hefur tekið kipp upp á við samhliða því. Í 4. viku komu 2743 fiskar á land, sem er mjög gott miðað við sama tíma undanfarin ár. 19.7.2011 12:00 Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. 19.7.2011 12:00 Redknapp: Þurfum að sýna metnað okkar í verki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að byggja upp nýtt stórveldi í enska boltanum en það er ekki auðvelt verk enda mikið reynt að kroppa í hans bestu menn. 19.7.2011 11:15 Blaðamannafundur Eiðs Smára í Aþenu í beinni Eiður Smári Guðjohnsen verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður AEK Aþenu innan skamms. Mikill áhugi er hjá grískum fjölmiðlum fyrir komu Eiðs Smára og er meðal annars hægt að fylgjast með blaðamannafundinum beint á netinu. 19.7.2011 11:03 Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. 19.7.2011 10:41 Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19.7.2011 10:30 Kröfurnar miklar eftir góðærið Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega. 19.7.2011 10:14 Kári orðinn leikmaður Aberdeen Kári Árnason er genginn í raðir skoska liðsins Aberdeen en hann kemur til félagsins frá enska liðinu Plymouth. Hann var rekinn frá Plymouth fyrir að vilja fá útborgað. 19.7.2011 09:54 Man. City ætlar að bjóða í Aguero Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að gera tilboð í Argentínumanninn Sergio Aguero sem ætlar að yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 19.7.2011 09:45 Corinthians hafnar orðum Mancini Skrípaleikurinn í kringum Carlos Tevez heldur áfram. Í gær greindi Roberto Mancini, stjóri Man. City, frá því að City væri búið að ná samkomulagi við Corinthians um kaupverð á leikmanninum. Í dag hafna forráðamenn Corinthians þessum fréttum. 19.7.2011 09:12 Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. 19.7.2011 08:30 Eiður Smári fékk stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu Eiður Smári Guðjohnsen fékk sannkallaðar stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu í gær þegar hann kom til Grikklands. Hann mun að öllum líkindum skrifa undir samning við AEK í dag. Um tvö þúsund manns tóku á móti honum á flugvellinum þar sem fólkið söng sigursöngva, hyllti nýju hetjuna sína og kallaði: „Guðjohnsen, Guðjohnsen.“ 19.7.2011 08:00 Harpa aftur heim í Stjörnuna: Fótboltinn er bara fíkn Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er búin að klæða sig í takkaskóna að nýju eftir að hafa eignast Steinar Karl fyrir aðeins þremur mánuðum. Harpa ákvað að snúa aftur heim í Stjörnuna en hún hefur verið í Breiðabliki síðustu þrjú sumur. 19.7.2011 07:00 Hrafn Kristjánsson þjálfari KR: KR leitar að nýjum leikstíl Bakvörðurinn Emil Þór Jóhannsson gekk í gær frá tveggja ára samningi við KR. Emil hefur verið lykilmaður í liði Snæfells undanfarin tvö tímabil. 19.7.2011 06:00 Odom farþegi í bíl sem lenti í árekstri Lamar Odom, framherji Los Angeles Lakers, var farþegi í bíl sem keyrði á mótorhjól og gangandi vegfaranda í New York síðasta fimmtudag. 18.7.2011 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Redknapp vill fá Adebayor Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur nú beint spjótum sínum að framherjanum Emmanuel Adebayor. Hann vill fá leikmanninn frá Man. City og útilokar ekki lánssamning. 20.7.2011 11:00
Ferguson myndi skilja Berbatov ef hann vildi fara Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa fullan skilning á því ef Búlgarinn Dimitar Berbatov ákveður að söðla um í sumar. 20.7.2011 10:15
Tevez fer ekki til Corinthians Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað er nú orðið ljóst að ekkert verður af því Carlos Tevez gangi í raðir brasilíska liðsins Corinthians. 20.7.2011 09:30
Suarez skaut Úrúgvæ í úrslit Úrúgvæ tryggði sér í nótt sæti í úrslitaleik Copa America. Úrúgvæar lögðu þá Perú, 2-0, í undanúrslitaleik. 20.7.2011 09:00
Fyrirliðinn fór fyrir Stjörnuliðinu - myndir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, skoraði þrennu fyrir Stjörnuna í 4-1 útisigri á Fylki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan hélt því áfram sigurgöngu sinni og er áfram með tveggja stiga forskot á Val á toppi deildarinnar. 20.7.2011 08:00
Verður refsað fyrir að taka vítaspyrnu með hælnum Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna, sló í gegn á YouTube, eftir að hann tók vítaspyrnu með hælnum en mótherjar og samherjar hans voru allt annað en hrifnir. Awana tók vítið í 7-2 sigri Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vináttulandsleik gegn Líbanon og það er hægt að sjá spyrnuna hér fyrir ofan. 19.7.2011 23:45
Þær japönsku hafa nú sett stefnuna á Ólympíugullið Homare Sawa, fyrirliði Heimsmeistara Japans í kvennafótbolta, var yfirlýsingaglöð á blaðamannafundi í Tókýó þegar japanska landsliðið snéri heim eftir sigurinn á HM í Þýskalandi. Sawa segir að nú ætli liðið sér að vinna gullið á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 19.7.2011 23:15
Sir Alex Ferguson: Liverpool mun blanda sér í titilbaráttuna í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar með því að Liverpool-liðið verði í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabil nú þegar að Kenny Dalglish sé tekinn við stjórnartaumunum á Anfield. 19.7.2011 22:45
Skagamenn komnir með tólf stiga forskot í 1. deildinni Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvelli í fyrsta leik 13. umferðar 1. deildar karla í kvöld og náðu með því tólf stiga forskoti á Selfoss og 17 stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. 19.7.2011 22:05
Sumir eru bjartsýnir - NBA gefur út leikjadagskránna fyrir næsta tímabil Forráðamenn NBA-deildarinnar gáfu í kvöld út leikjadagskrána fyrir tímabilið 2011-2012 þrátt fyrir að allt bendi til þess að verkfall komi í veg fyrir að leikirnir fari yfir höfuð fram. Það hefur lítið gengið í samningaviðræðum eigenda og leikmannasamtaka NBA-deildarinnar og það er því ólíklegt að fyrrnefnd leikjadagskrá muni halda í óbreyttri mynd. 19.7.2011 22:00
Stjarnan og Valur unnu góða sigra - langþráður sigur Aftureldingar Stjarnan og Valur, toppliðin í Pepsi-deild kvenna, unnu bæði leiki sína á útivelli í kvöld og halda Stjörnukonur því áfram tveggja stiga forskoti á Val á toppnum. Stjarnan vann 4-1 sigur á Fylki í Árbænum þar sem fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði þrennu og Valur vann 6-0 sigur í Grindavík. Afturelding vann 3-0 sigur á KR í þriðja leik kvöldsins og hoppaði með því upp í sjöunda sæti. 19.7.2011 21:08
Strákarnir fóru illa með Wales í fyrsta leik á Svíþjóðarmótinu Strákarnir í 19 ára landsliðinu í fótbolta byrjuðu Svíþjóðarmótið vel þegar þeir unnu 5-1 stórsigur á Wales eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Fimm leikmenn íslenska liðsins skoruðu í leiknum. 19.7.2011 20:51
Peter Öqvist: Viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu Peter Öqvist, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, tilkynnti í dag tólf manna hóp sinn fyrir komandi Norðurlandamót sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð og hefst um næstu helgi. Peter var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. 19.7.2011 20:30
Ferguson ætlar ekki að færa Rooney á miðjuna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina að færa Wayne Rooney á miðjuna til þess að fylla skarðið sem Paul Scholes skilur eftir sig. Ferguson segir að leikmennirnir séu einfaldlega of ólíkir. 19.7.2011 20:00
Blatter óvinsælli en Osama Bin Laden Sepp Blatter, forseti FIFA, er skúrkur síðasta áratugar samkvæmt skoðanakönnun SyFy-sjónvarpsstöðvarinnar. Blatter sló Osama Bin Laden við í könnuninni. 19.7.2011 19:30
Pepsimörkin: Harka í leik Þórs og Keflavíkur Það var virkilega fast tekist á þegar Þór tók á móti Keflavík í gær. Bæði lið vildu sjá rautt spjald á andstæðinginn. 19.7.2011 18:45
Lampard segir hóp Chelsea vera nógu góðan Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd sé að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum þessa dagana. Hann segir að Chelsea sé nú þegar með hóp sem geti orðið enskur meistari. 19.7.2011 18:00
Björn Einarsson: Þetta var mjög erfið ákvörðun Andri Marteinsson var í kvöld látinn fara sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingum og félagið leitar nú að eftirmanni hans. Víkingar vonast til að geta tilkynnt um nýjan þjálfara á morgun sem verður þá þriðji þjálfari liðsins á rúmum fjórum mánuðum. 19.7.2011 17:59
Andri Marteinsson rekinn frá Víkingi Andri Marteinsson er hættur sem þjálfari Víkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stýrði sínum síðasta leik þegar Víkingar töpuðu 0-1 á móti Fram í gær í sannkölluðum sex stiga leik í botnbaráttu deildarinnar. 19.7.2011 17:29
Pepsimörkin: Úrvalslið fyrri helmings Íslandsmótsins Sérfræðingar Pepsi-markanna hafa valið úrvalslið fyrri umferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu. 19.7.2011 17:15
Neymar ætlar að vera áfram í Brasilíu Eins og við var búist hefur brasilíska undrabarnið Neymar ákveðið að spila áfram með Santos í heimalandinu í stað þess að fara til Evrópu. 19.7.2011 16:30
Pepsimörkin: Andri er í erfiðri stöðu Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, er í sjóðheitu sæti en hvorki gengur né rekur hjá Víkingum í Pepsi-deildinni. 19.7.2011 15:45
Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Langá á Mýrum er hrokkin í gang og hefur veiðst mjög vel þar síðustu daga. Í gærmorgun kom 31 lax á land þar og var það besti morgunn í ánni í sumar. Nítján laxar náðust á miðsvæðinu, tíu á neðsta svæðinu og tveir á fjallinu. Þar með var Langáin komin í 410 laxa það sem af er sumri. Staðarhaldarinn Ólafur Finnbogason segir fiskinn í góðu ástandi, miklar göngur og vatnið í ánni mjög gott. 19.7.2011 15:37
Tveir nýliðar í NM-hópi Peter Öqvist - allir helstu með Peter Öqvist hefur tilkynnt þá tólf leikmenn sem munu taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um helgina. Jón Arnór Stefánsson er í liðinu ásamt öllum atvinnumönnum Íslands en Öqvist valdi líka tvo nýliða í hópinn, Grindvíkinginn Ólaf Ólafsson og hinn 19 ára gamla Hauk Helga Pálsson. 19.7.2011 15:00
Kínverskt félag til í að tvöfalda laun Park Hið moldríka kínverska félag Guangzhou Evergrande ætlar sér að fá Suður-Kóreumanninn Ji-Sung Park frá Man. Utd og hefur nú boðist til að tvöfalda laun leikmannsins. Samningur Park við Man. Utd rennur út næsta sumar. 19.7.2011 14:15
Ytri Rangá að detta í gang Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. 19.7.2011 14:07
Góður dagur í Eystri Rangá Besti dagur sumarsins var í gær í Eystri Rangá enda í fyrsta sinn í sumar sem áin er veiðanlega allan daginn. Morgunvaktin gaf 18 laxa og kvöldvaktin 26, alls 44 laxar á land. 19.7.2011 14:05
Þjálfari Brasilíu heldur starfi sínu Þó svo brasilíska landsliðið hafi aðeins komist í átta liða úrslit á Copa America þá er staða þjálfarans, Mano Menezes, örugg. 19.7.2011 13:30
Stjórnarformaður Arsenal: Höfum ekkert heyrt frá Barcelona Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segist ekkert hafa heyrt í Barcelona síðan félagið hafnaði fyrsta tilboði spænska liðsins í leikmanninn. 19.7.2011 12:45
Eiður Smári: Ný og skemmtileg áskorun Eiður Smári Guðjohnsen er formlega orðinn leikmaður gríska liðsins AEK Aþenu. Eiður fór í læknisskoðun í morgun og skrifaði síðan undir samning. Í kjölfarið var hann kynntur fyrir fjölmiðlum. Eiður skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og mun leika í treyju númer 22. 19.7.2011 12:16
Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Aðstæður í Veiðivötnum hafa lagast mikið síðustu vikuna, vötnin að hitna og flugan að minnka. Veiðin hefur tekið kipp upp á við samhliða því. Í 4. viku komu 2743 fiskar á land, sem er mjög gott miðað við sama tíma undanfarin ár. 19.7.2011 12:00
Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. 19.7.2011 12:00
Redknapp: Þurfum að sýna metnað okkar í verki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að byggja upp nýtt stórveldi í enska boltanum en það er ekki auðvelt verk enda mikið reynt að kroppa í hans bestu menn. 19.7.2011 11:15
Blaðamannafundur Eiðs Smára í Aþenu í beinni Eiður Smári Guðjohnsen verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður AEK Aþenu innan skamms. Mikill áhugi er hjá grískum fjölmiðlum fyrir komu Eiðs Smára og er meðal annars hægt að fylgjast með blaðamannafundinum beint á netinu. 19.7.2011 11:03
Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. 19.7.2011 10:41
Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19.7.2011 10:30
Kröfurnar miklar eftir góðærið Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega. 19.7.2011 10:14
Kári orðinn leikmaður Aberdeen Kári Árnason er genginn í raðir skoska liðsins Aberdeen en hann kemur til félagsins frá enska liðinu Plymouth. Hann var rekinn frá Plymouth fyrir að vilja fá útborgað. 19.7.2011 09:54
Man. City ætlar að bjóða í Aguero Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að gera tilboð í Argentínumanninn Sergio Aguero sem ætlar að yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 19.7.2011 09:45
Corinthians hafnar orðum Mancini Skrípaleikurinn í kringum Carlos Tevez heldur áfram. Í gær greindi Roberto Mancini, stjóri Man. City, frá því að City væri búið að ná samkomulagi við Corinthians um kaupverð á leikmanninum. Í dag hafna forráðamenn Corinthians þessum fréttum. 19.7.2011 09:12
Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. 19.7.2011 08:30
Eiður Smári fékk stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu Eiður Smári Guðjohnsen fékk sannkallaðar stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu í gær þegar hann kom til Grikklands. Hann mun að öllum líkindum skrifa undir samning við AEK í dag. Um tvö þúsund manns tóku á móti honum á flugvellinum þar sem fólkið söng sigursöngva, hyllti nýju hetjuna sína og kallaði: „Guðjohnsen, Guðjohnsen.“ 19.7.2011 08:00
Harpa aftur heim í Stjörnuna: Fótboltinn er bara fíkn Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er búin að klæða sig í takkaskóna að nýju eftir að hafa eignast Steinar Karl fyrir aðeins þremur mánuðum. Harpa ákvað að snúa aftur heim í Stjörnuna en hún hefur verið í Breiðabliki síðustu þrjú sumur. 19.7.2011 07:00
Hrafn Kristjánsson þjálfari KR: KR leitar að nýjum leikstíl Bakvörðurinn Emil Þór Jóhannsson gekk í gær frá tveggja ára samningi við KR. Emil hefur verið lykilmaður í liði Snæfells undanfarin tvö tímabil. 19.7.2011 06:00
Odom farþegi í bíl sem lenti í árekstri Lamar Odom, framherji Los Angeles Lakers, var farþegi í bíl sem keyrði á mótorhjól og gangandi vegfaranda í New York síðasta fimmtudag. 18.7.2011 23:30