Fleiri fréttir ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. 22.7.2011 18:46 Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013 Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum. 22.7.2011 18:30 Chavez segir Venesúela hafa verið rændir sigri Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er allt annað en sáttur við dómgæsluna í viðureign Paragvæ og Venesúela. Chavez fór mikinn á Twitter-síðu sinni að leik loknum. "Þeir rændu okkur sigurmarki,“ skrifaði Chavez með hástöfum. 22.7.2011 17:45 KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. 22.7.2011 17:00 Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. 22.7.2011 16:58 Annað tölublað af Veiðislóð komið út Annað tölublað af Veiðislóð er komið út og kennir þar margra grasa eins og í fyrsta blaðinu. Fyrir fróðleiksþyrsta veiðimenn er þetta kærkomin viðbót því veiðimenn fá sjaldan nóg af því að lesa um veiðitengd málefni. 22.7.2011 16:50 Ólafía Þórunn með tveggja högga forskot hjá konunum - erfitt hjá Tinnu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er efst eftir annan dag í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag eftir að hafa leikið á pari í gær. Hún er því á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar. 22.7.2011 16:30 Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. 22.7.2011 16:15 Batista líklega rekinn frá Argentínu Þrátt fyrir dapurt gengi á Copa America tekur Sergio Batista það ekki í mál að segja af sér sem landsliðsþjálfari Argentínu. Það gæti ekki dugað til því knattspyrnusamband Argentínu íhugar að reka hann úr starfi. 22.7.2011 15:30 Lucio verður áfram hjá Inter Brasilíski varnarmaðurinn Lucio mun skrifa undir nýjan samning við ítalska liðið Inter á næstu dögum. Nýi samningurinn mun gilda til ársins 2014. 22.7.2011 14:45 Webber sneggstur á seinni æfingunni Mark Webber á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Hann varð 0.168 á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Alonso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. 22.7.2011 14:09 Allt gengur á afturfótunum hjá Tinnu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem setti vallarmet á fyrsta hring Íslandsmótsins í höggleik í gær hefur farið skelfilega af stað á öðrum degi mótsins. Eftir níu holur er Tinna á sjö höggum yfir pari og fjórum höggum yfir pari samanlagt. 22.7.2011 14:07 Marion Jones fær ekki nýjan samning hjá Shock Fyrrum Ólympíumeistarinn í spretthlaupum, Marion Jones, fær ekki nýjan samning hjá WNBA-liðinu Tulsa Shock og framtíð hennar í körfuboltanum er í óvissu. 22.7.2011 14:00 Frank að taka við Detroit Pistons Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar ætlar Detroit Pistons að bjóða Lawrence Frank þjálfarastöðu félagsins en þjálfarastaðan hefur verið laus í rúman mánuð eftir að John Kuester var rekinn. 22.7.2011 13:15 Mikið af fiski í Soginu eftir stóra göngu í gær Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. 22.7.2011 12:56 Ágætis gangur í Langadalsá Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. 22.7.2011 12:49 Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. 22.7.2011 12:46 Laxinn mættur í Lýsuna Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. 22.7.2011 12:44 Park fær nýjan samning hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að Man. Utd væri búið að bjóða Kóreumanninum Ji-Sung Park nýjan tveggja ára samning. 22.7.2011 12:30 Beckham ætlar ekki aftur í enska boltann David Beckham hefur enn og aftur þurft að taka fram að hann ætli sér ekki að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni því hann vilji ekki spila með öðru liði í deildinni en Man. Utd. Reyndar munaði samt litlu að hann yrði lánaður til Tottenham á síðustu leiktíð. 22.7.2011 11:45 Sanchez orðinn leikmaður Barcelona Barcelona er loksins búið að ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez frá Udinese. Framherjinn frá Síle vildi fara til Barcelona og fékk ósk sína uppfyllta. 22.7.2011 11:00 Nani á framtíð hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur fullvissað vængmanninn Nani um að hann eigi framtíð hjá ensku meisturunum. Sumir réðu svo í kaupin á Ashley Young að Ferguson ætlaði að losa sig við Nani. Það er ekki rétt. 22.7.2011 10:15 Alonso á Ferrari á undan Red Bull ökumönnunum á Nürburgring brautinni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Um helgina fer fram tíunda umferð meistaramótsins og heimamaðurinn Sebastian Vettel stefnir á sigur, en hann er með 80 stiga forskot í stigamóti ökumanna. Sex þýskir ökumenn verða á heimavelli í keppninni á sunnudaginn og Vettel þeirra á meðal. 22.7.2011 10:08 Síðasta vika sú besta í sumar Það er svo sannarlega líf í tuskunum víða eftir stóra strauminn um síðustu helgi. Góðar göngur hafa verið víða og ekkert lát á líkt og féelagi okkar einn varð vitni að við Borgarfjarðarbrúna síðustu nótt. 22.7.2011 10:03 Villas-Boas: Torres er með fínt sjálfstraust Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, vill sem minnst ræða um markaþurrð Fernando Torres hjá Chelsea og neitar því að leikmanninn vanti sjálfstraust. Torres skoraði aðeins eitt mark í átján leikjum með Chelsea á síðustu leiktíð eftir að hafa verið keyptur á 50 milljónir punda frá Liverpool. 22.7.2011 09:45 Rooney býst við Liverpool í toppbaráttu Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er á því að Liverpool hafi styrkt sig vel í sumar og segir að liðið eigi raunverulegt tækifæri á að keppa um titilinn í vetur. 22.7.2011 09:07 Meistarinn Vettel vill vinna á heimavelli Formúlu 1 meistarinn Sebastain Vettel hjá Red Bull er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á í þýska kappakstrinum Nürburgring brautinni í Þýskalandi um helgina, en tvær æfingar fara fram í dag á brautinni. Vettel er með 80 stiga forskot á liðsfélaga sinn Mark Webber. 22.7.2011 08:40 Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe 22.7.2011 07:30 Strákarnir í stuði í Leirunni Axel Bóasson fór á kostum á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik í gær. Axel spilaði á sjö höggum undir pari og hefur eins höggs forskot á Alfreð Brynjar Kristinsson og Kristján Þór Einarsson sem einnig voru í stuði á sex undir pari. 22.7.2011 07:00 Tinna hóf titilvörnina á vallarmeti Tinna Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Kili er í fyrsta sæti að loknum fyrsta degi á Íslandsmótinu í höggleik í kvennaflokki. Tinna lék holurnar átján á 69 höggum eða þremur höggum undir pari Hólmsvallar og setti vallarmet. Tinna lauk hringnum á fugli á átjándu holunni. 22.7.2011 06:00 Fengu að heilsa upp á leikmenn Man. Utd í liðsrútunni Búlgarskir stuðningsmenn Man. Utd, sem búa í Seattle, duttu heldur betur í lukkupottinn þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bauð þeim að heilsa upp á leikmenn í liðsrútunni. 21.7.2011 23:45 Bullard í bann hjá Hull - mætti á æfingu beint eftir næturgleðskap Jimmy Bullard byrjar ekki tímabilið vel því hann má ekki koma nálægt félagi sínu, Hull City, næstu tvær vikurnar eftir að hafa brotið agareglur félagsins á dögunum. 21.7.2011 23:15 Tevez fær ekkert aukafrí hjá City Stríðið á milli Man. City og Carlos Tevez heldur áfram því City virðist ætla að taka hart á leikmanninum sem vill fara. Tevez bað um aukafrí eftir Copa America en félagið neitaði honum um fríið. 21.7.2011 22:30 Íslandsmeisturum Vals boðið á sterkt alþjóðlegt mót Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg. 21.7.2011 22:13 Selfoss minnkaði forskot ÍA í níu stig - tveir sigrar í röð hjá Leikni Selfyssingar unnu 4-0 sigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, minnkuðu forskot Skagamanna í níu stig og náðu ennfremur átta stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. Leiknismenn bættu stöðu sína í botnbaráttunni með því að vinna 3-0 útisigur á HK og komast upp úr fallsæti. 21.7.2011 22:08 Beckham: Manchester City verður aldrei stærra en Manchester United David Beckham viðurkennir að Manchester City verði verðugur andstæðingur fyrir Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni en hann breytir samt ekki um þá skoðun sína að Manchester City verði aldrei stærra en Manchester United 21.7.2011 22:00 Ronaldo með þrennu gegn Chivas Portúgalinn Cristiano Ronaldo var í toppformi þegar Real Madrid mætti Chivas USA í nótt. Ronaldo skoraði öll mörkin í 3-0 sigri Real. 21.7.2011 21:45 FH-ingar úr leik eftir 2-0 tap á Madeira FH-ingar eru úr leik í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir portúgalska liðinu CD Nacional á Madeira í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Kaplakrika fyrir vikur og unnu Portúgalirnir 3-1 samanlagt og mæta sænska liðinu Häcken í næstu umferð. 21.7.2011 20:36 Tinna hóf titlvörnina á því að setja vallarmet Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir byrjar titilvörn sína vel á Íslandsmótinu í höggleik en hún er með eins höggs forystu á Eyglóu Myrru Óskarsdóttur úr GO eftir fyrsta daginn í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. 21.7.2011 20:28 Heinze á leiðinni til Roma Argentínski bakvörðurinn Gabriel Heinze er á leið til ítalska félagsins Roma. Hann mun koma til félagsins á frjálsri sölu frá Marseille. Þessi 33 ára bakvörður mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við Roma. 21.7.2011 20:15 Hannes: Hef aldrei verið eins glaður eftir tapleik Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. 21.7.2011 19:48 Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni. 21.7.2011 19:45 Koeman tekur við Feyenoord Hollenska félagið Feyenoord réð í dag Ronald Koeman sem þjálfara félagsins. Koeman skrifaði undir eins árs samning. 21.7.2011 18:45 KR-ingar héldu út í Slóvakíu og komust áfram KR-ingar eru komnir áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir 0-2 tap á móti slóvakíska liðinu Zilina í kvöld. KR vann fyrri leikinn 3-0 og vann því 3-2 samanlagt. 21.7.2011 18:17 Bandaríkjamaður á að reyna að fylla skarð Kolbeins hjá AZ AZ Alkmaar hefur gert fjögurra ára samning við bandaríska framherjann Jozy Altidore sem hefur spilað með Villarreal á Spáni undanfarið. Altidore er ætlað að fylla skarð Kolbeins Sigþórssonar sem AZ seldi til AZ. 21.7.2011 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. 22.7.2011 18:46
Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013 Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum. 22.7.2011 18:30
Chavez segir Venesúela hafa verið rændir sigri Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er allt annað en sáttur við dómgæsluna í viðureign Paragvæ og Venesúela. Chavez fór mikinn á Twitter-síðu sinni að leik loknum. "Þeir rændu okkur sigurmarki,“ skrifaði Chavez með hástöfum. 22.7.2011 17:45
KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. 22.7.2011 17:00
Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. 22.7.2011 16:58
Annað tölublað af Veiðislóð komið út Annað tölublað af Veiðislóð er komið út og kennir þar margra grasa eins og í fyrsta blaðinu. Fyrir fróðleiksþyrsta veiðimenn er þetta kærkomin viðbót því veiðimenn fá sjaldan nóg af því að lesa um veiðitengd málefni. 22.7.2011 16:50
Ólafía Þórunn með tveggja högga forskot hjá konunum - erfitt hjá Tinnu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er efst eftir annan dag í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag eftir að hafa leikið á pari í gær. Hún er því á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar. 22.7.2011 16:30
Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. 22.7.2011 16:15
Batista líklega rekinn frá Argentínu Þrátt fyrir dapurt gengi á Copa America tekur Sergio Batista það ekki í mál að segja af sér sem landsliðsþjálfari Argentínu. Það gæti ekki dugað til því knattspyrnusamband Argentínu íhugar að reka hann úr starfi. 22.7.2011 15:30
Lucio verður áfram hjá Inter Brasilíski varnarmaðurinn Lucio mun skrifa undir nýjan samning við ítalska liðið Inter á næstu dögum. Nýi samningurinn mun gilda til ársins 2014. 22.7.2011 14:45
Webber sneggstur á seinni æfingunni Mark Webber á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Hann varð 0.168 á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Alonso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. 22.7.2011 14:09
Allt gengur á afturfótunum hjá Tinnu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem setti vallarmet á fyrsta hring Íslandsmótsins í höggleik í gær hefur farið skelfilega af stað á öðrum degi mótsins. Eftir níu holur er Tinna á sjö höggum yfir pari og fjórum höggum yfir pari samanlagt. 22.7.2011 14:07
Marion Jones fær ekki nýjan samning hjá Shock Fyrrum Ólympíumeistarinn í spretthlaupum, Marion Jones, fær ekki nýjan samning hjá WNBA-liðinu Tulsa Shock og framtíð hennar í körfuboltanum er í óvissu. 22.7.2011 14:00
Frank að taka við Detroit Pistons Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar ætlar Detroit Pistons að bjóða Lawrence Frank þjálfarastöðu félagsins en þjálfarastaðan hefur verið laus í rúman mánuð eftir að John Kuester var rekinn. 22.7.2011 13:15
Mikið af fiski í Soginu eftir stóra göngu í gær Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. 22.7.2011 12:56
Ágætis gangur í Langadalsá Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. 22.7.2011 12:49
Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. 22.7.2011 12:46
Laxinn mættur í Lýsuna Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. 22.7.2011 12:44
Park fær nýjan samning hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að Man. Utd væri búið að bjóða Kóreumanninum Ji-Sung Park nýjan tveggja ára samning. 22.7.2011 12:30
Beckham ætlar ekki aftur í enska boltann David Beckham hefur enn og aftur þurft að taka fram að hann ætli sér ekki að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni því hann vilji ekki spila með öðru liði í deildinni en Man. Utd. Reyndar munaði samt litlu að hann yrði lánaður til Tottenham á síðustu leiktíð. 22.7.2011 11:45
Sanchez orðinn leikmaður Barcelona Barcelona er loksins búið að ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez frá Udinese. Framherjinn frá Síle vildi fara til Barcelona og fékk ósk sína uppfyllta. 22.7.2011 11:00
Nani á framtíð hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur fullvissað vængmanninn Nani um að hann eigi framtíð hjá ensku meisturunum. Sumir réðu svo í kaupin á Ashley Young að Ferguson ætlaði að losa sig við Nani. Það er ekki rétt. 22.7.2011 10:15
Alonso á Ferrari á undan Red Bull ökumönnunum á Nürburgring brautinni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Um helgina fer fram tíunda umferð meistaramótsins og heimamaðurinn Sebastian Vettel stefnir á sigur, en hann er með 80 stiga forskot í stigamóti ökumanna. Sex þýskir ökumenn verða á heimavelli í keppninni á sunnudaginn og Vettel þeirra á meðal. 22.7.2011 10:08
Síðasta vika sú besta í sumar Það er svo sannarlega líf í tuskunum víða eftir stóra strauminn um síðustu helgi. Góðar göngur hafa verið víða og ekkert lát á líkt og féelagi okkar einn varð vitni að við Borgarfjarðarbrúna síðustu nótt. 22.7.2011 10:03
Villas-Boas: Torres er með fínt sjálfstraust Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, vill sem minnst ræða um markaþurrð Fernando Torres hjá Chelsea og neitar því að leikmanninn vanti sjálfstraust. Torres skoraði aðeins eitt mark í átján leikjum með Chelsea á síðustu leiktíð eftir að hafa verið keyptur á 50 milljónir punda frá Liverpool. 22.7.2011 09:45
Rooney býst við Liverpool í toppbaráttu Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er á því að Liverpool hafi styrkt sig vel í sumar og segir að liðið eigi raunverulegt tækifæri á að keppa um titilinn í vetur. 22.7.2011 09:07
Meistarinn Vettel vill vinna á heimavelli Formúlu 1 meistarinn Sebastain Vettel hjá Red Bull er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á í þýska kappakstrinum Nürburgring brautinni í Þýskalandi um helgina, en tvær æfingar fara fram í dag á brautinni. Vettel er með 80 stiga forskot á liðsfélaga sinn Mark Webber. 22.7.2011 08:40
Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe 22.7.2011 07:30
Strákarnir í stuði í Leirunni Axel Bóasson fór á kostum á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik í gær. Axel spilaði á sjö höggum undir pari og hefur eins höggs forskot á Alfreð Brynjar Kristinsson og Kristján Þór Einarsson sem einnig voru í stuði á sex undir pari. 22.7.2011 07:00
Tinna hóf titilvörnina á vallarmeti Tinna Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Kili er í fyrsta sæti að loknum fyrsta degi á Íslandsmótinu í höggleik í kvennaflokki. Tinna lék holurnar átján á 69 höggum eða þremur höggum undir pari Hólmsvallar og setti vallarmet. Tinna lauk hringnum á fugli á átjándu holunni. 22.7.2011 06:00
Fengu að heilsa upp á leikmenn Man. Utd í liðsrútunni Búlgarskir stuðningsmenn Man. Utd, sem búa í Seattle, duttu heldur betur í lukkupottinn þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bauð þeim að heilsa upp á leikmenn í liðsrútunni. 21.7.2011 23:45
Bullard í bann hjá Hull - mætti á æfingu beint eftir næturgleðskap Jimmy Bullard byrjar ekki tímabilið vel því hann má ekki koma nálægt félagi sínu, Hull City, næstu tvær vikurnar eftir að hafa brotið agareglur félagsins á dögunum. 21.7.2011 23:15
Tevez fær ekkert aukafrí hjá City Stríðið á milli Man. City og Carlos Tevez heldur áfram því City virðist ætla að taka hart á leikmanninum sem vill fara. Tevez bað um aukafrí eftir Copa America en félagið neitaði honum um fríið. 21.7.2011 22:30
Íslandsmeisturum Vals boðið á sterkt alþjóðlegt mót Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg. 21.7.2011 22:13
Selfoss minnkaði forskot ÍA í níu stig - tveir sigrar í röð hjá Leikni Selfyssingar unnu 4-0 sigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, minnkuðu forskot Skagamanna í níu stig og náðu ennfremur átta stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. Leiknismenn bættu stöðu sína í botnbaráttunni með því að vinna 3-0 útisigur á HK og komast upp úr fallsæti. 21.7.2011 22:08
Beckham: Manchester City verður aldrei stærra en Manchester United David Beckham viðurkennir að Manchester City verði verðugur andstæðingur fyrir Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni en hann breytir samt ekki um þá skoðun sína að Manchester City verði aldrei stærra en Manchester United 21.7.2011 22:00
Ronaldo með þrennu gegn Chivas Portúgalinn Cristiano Ronaldo var í toppformi þegar Real Madrid mætti Chivas USA í nótt. Ronaldo skoraði öll mörkin í 3-0 sigri Real. 21.7.2011 21:45
FH-ingar úr leik eftir 2-0 tap á Madeira FH-ingar eru úr leik í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir portúgalska liðinu CD Nacional á Madeira í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Kaplakrika fyrir vikur og unnu Portúgalirnir 3-1 samanlagt og mæta sænska liðinu Häcken í næstu umferð. 21.7.2011 20:36
Tinna hóf titlvörnina á því að setja vallarmet Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir byrjar titilvörn sína vel á Íslandsmótinu í höggleik en hún er með eins höggs forystu á Eyglóu Myrru Óskarsdóttur úr GO eftir fyrsta daginn í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. 21.7.2011 20:28
Heinze á leiðinni til Roma Argentínski bakvörðurinn Gabriel Heinze er á leið til ítalska félagsins Roma. Hann mun koma til félagsins á frjálsri sölu frá Marseille. Þessi 33 ára bakvörður mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við Roma. 21.7.2011 20:15
Hannes: Hef aldrei verið eins glaður eftir tapleik Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. 21.7.2011 19:48
Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni. 21.7.2011 19:45
Koeman tekur við Feyenoord Hollenska félagið Feyenoord réð í dag Ronald Koeman sem þjálfara félagsins. Koeman skrifaði undir eins árs samning. 21.7.2011 18:45
KR-ingar héldu út í Slóvakíu og komust áfram KR-ingar eru komnir áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir 0-2 tap á móti slóvakíska liðinu Zilina í kvöld. KR vann fyrri leikinn 3-0 og vann því 3-2 samanlagt. 21.7.2011 18:17
Bandaríkjamaður á að reyna að fylla skarð Kolbeins hjá AZ AZ Alkmaar hefur gert fjögurra ára samning við bandaríska framherjann Jozy Altidore sem hefur spilað með Villarreal á Spáni undanfarið. Altidore er ætlað að fylla skarð Kolbeins Sigþórssonar sem AZ seldi til AZ. 21.7.2011 18:15