Íslandsmeisturum Vals boðið á sterkt alþjóðlegt mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2011 22:13 Mynd/Daníel Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg. Mótið í Tékklandi fer fram dagana 24.-28.ágúst og þar taka þátt auk Vals HC Zlin frá Tékklandi, CMS Bukaresti frá Rúmeníu, HC Lada Togljatti frá Rússlandi og Team Tvis Holstebro frá Danmörku. Með danska liðinu leika einmitt landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Mótið er mjög sterkt og þátttökuboðið er mikil viðurkenning fyrir kvennalið Vals og íslenskan kvennahandknattleik. Lið Íslandsmeistaranna hefur tekið miklum breytingum nú í sumar; sex leikmenn sem léku með liðinu á síðustu leiktíð eru horfnir á braut og sá sjöundi, Hildigunnur Einarsdóttir, verður frá vegna meiðsla fram að áramótum í það minnsta. Maður kemur í manns stað, fimm nýir leikmenn eru gengnir til liðs við Val og breytingarnar lækka meðalaldur liðsins um þrjú ár, úr rúmum 27 árum í 24.Leikmenn sem eru farnir og/eða verða ekki með: Íris Ásta Pétursdóttir, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Camilla Transel, Anett Köbli, Kristín Guðmundsdóttir.Nýir leikmenn Vals eru: Þorgerður Anna Atladóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Hildur Marín Andrésdóttir, Þórunn Friðriksdóttir og Nataly Sæunn Valencia. Olís-deild kvenna Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg. Mótið í Tékklandi fer fram dagana 24.-28.ágúst og þar taka þátt auk Vals HC Zlin frá Tékklandi, CMS Bukaresti frá Rúmeníu, HC Lada Togljatti frá Rússlandi og Team Tvis Holstebro frá Danmörku. Með danska liðinu leika einmitt landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Mótið er mjög sterkt og þátttökuboðið er mikil viðurkenning fyrir kvennalið Vals og íslenskan kvennahandknattleik. Lið Íslandsmeistaranna hefur tekið miklum breytingum nú í sumar; sex leikmenn sem léku með liðinu á síðustu leiktíð eru horfnir á braut og sá sjöundi, Hildigunnur Einarsdóttir, verður frá vegna meiðsla fram að áramótum í það minnsta. Maður kemur í manns stað, fimm nýir leikmenn eru gengnir til liðs við Val og breytingarnar lækka meðalaldur liðsins um þrjú ár, úr rúmum 27 árum í 24.Leikmenn sem eru farnir og/eða verða ekki með: Íris Ásta Pétursdóttir, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Camilla Transel, Anett Köbli, Kristín Guðmundsdóttir.Nýir leikmenn Vals eru: Þorgerður Anna Atladóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Hildur Marín Andrésdóttir, Þórunn Friðriksdóttir og Nataly Sæunn Valencia.
Olís-deild kvenna Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira