Fleiri fréttir Spurs vann frækinn sigur á AC Milan - Jafntefli á Spáni Tottenham er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 0-1, á ítalska stórliðinu AC Milan í Mílanó í kvöld. 15.2.2011 21:45 Anna Úrsula: Fannst við alltaf betri aðilinn „Við erum ekkert smá sáttar, markmiðið var allan tímann að komast í úrslitin og við náðum því," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir 25-15 sigur á Fylki í undanúrslitum Eimskips-bikarsins í kvöld. 15.2.2011 21:18 Marc Crosas á leið til FC Volgu Miðvallarleikmaðurinn Marc Crosas er á leið frá Celtic í Skotlandi til rússneska liðsins FC Volgu fyrir ekki nema 300 þúsund pund. 15.2.2011 21:15 Sunna María : Súrt að detta út „Það er frekar súrt að detta út svona rétt fyrir úrslitin," sagði Sunna María Einarsdóttir leikmaður Fylkis eftir 15-25 tap fyrir Valsstúlkum í Eimskipsbikarnum í kvöld. 15.2.2011 21:12 Eiður Smári á skotskónum - skoraði tvö fyrir varaliðið Eiður Smári Guðjohnsen byrjar vel fyrir Fulham en hann skoraði tvö mörk fyrir varaliðið í 4-1 sigri á Everton fyrr í dag. Eiður er heldur betur að sýna Mark Hughes, framkvæmdarstjóra Fulham, að hann sé traustsins verður og það búi enn miklir hæfileikar í leikmanninum. 15.2.2011 20:57 Ólafur með stórleik gegn Magdeburg Rhein-Neckar Löwen saxaði aðeins á efstu liðin í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld með því að leggja Magdeburg af velli, 38-30. 15.2.2011 20:55 Umfjöllun: Valskonur í bikarúrslit Leik Fylkis og Vals í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í kvöld lauk með 25-15 sigri Vals. Þær spila því annað árið í röð til úrslita eftir að hafa tapað úrslitaleiknum í fyrra. 15.2.2011 20:27 Kári skoraði fimm mörk í góðum sigri Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson var virkilega sterkur á línunni hjá Wetzlar í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Gummersbach, 34-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 15.2.2011 20:09 Hlynur og Jakob unnu Íslendingaslaginn gegn Loga Drekarnir fra Sundsvall halda uppteknum hætti og í kvöld lögðu þeir Víkingana frá Solna, 96-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð í deildinni. 15.2.2011 19:43 Park frá í mánuð Park Ji-Sung getur ekki spilað með Manchester United næsta mánuðinn þar sem hann meiddist á lærvöðva á æfingu á föstudaginn. 15.2.2011 19:00 Man. City gerði jafntefli í Grikklandi Man. City er í ágætum málum í Evrópudeild UEFA eftir markalaust jafntefli á útivelli gegn gríska liðinu Aris Salonika. 15.2.2011 18:59 Jean Todt, forseti FIA, átti fund með forseta Íslands Forseti aljþjóðabílasambandsins, FIA, Frakkinn Jean Todt kom til Íslands í dag, en hann er yfir bílasambandi sem stýrir umferðarmálum á heimsvísu og ýmsum akstursíþróttargreinum, eins og t.d. Formúlu 1. Todt var á árum áður heimsþekktur fyrir að stýra liði Ferrari í Formúlu 1 og vann marga titla með Michael Schumacher og Ferrari liðinu. Todt tók síðan við embærtti forseta FIA haustið 2009. 15.2.2011 18:33 Woods baðst afsökunar á því að hafa hrækt á flötina í Dubai Tiger Woods baðst í gær afsökunar á því að hafa hrækt á flötina á lokadegi Dubai meistaramótsins sem lauk á sunnudaginn. Woods lét góða „slummu“ flakka á meðan hann var að undirbúa sig fyrir pútt og vakti hann ekki mikla lukku hjá forráðamönnum golfíþróttarinnar. 15.2.2011 18:15 Robinho: Hræðilegt ef við töpum fyrir Tottenham Brasilíumaðurinn Robinho segir að það verði mikið áfall fyrir AC Milan ef liðið tapar fyrir Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.2.2011 17:30 Defoe dreymir um úrslitaleikinn Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, sér enga ástæðu til að leyfa sér ekki að dreyma um að liðið komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 15.2.2011 16:45 Domenech: Leikmennirnir voru eins og frekir krakkar Raymond Domenech, fyrrum landsliðsþjálfari Frakka, hefur tjáð sig um hneykslismálin sem skóku franska landsliðið á HM í Suður-Afríku síðastliðið sumar. 15.2.2011 16:15 Tíu bestu mörkin á ferli Ronaldo Brasilíumaðurinn Ronaldo Luis Nazario de Lima tilkynnti í gær að hann væri hættur knattspyrniðkun, 34 ára gamall. 15.2.2011 15:15 Hogdson: Ég þarf ekki að sanna mig Roy Hodgson, nýráðinn stjóri West Brom, segir að hann þurfi ekkert að sanna hjá sínu nýja félagi eftir að hann var rekinn frá Liverpool fyrir fáeinum vikum. 15.2.2011 14:45 Stjórnarmaður hjá Fram: Svipað mál kom upp 2009 Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur ákveðið að fylgja eftir kæru sinni á Val vegna leik liðanna í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla um helgina. 15.2.2011 14:15 Nasri æfði með Arsenal í dag - verður í hópnum Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir í dag fyrir leik liðsins gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. 15.2.2011 13:45 Enn vandræði hjá Sky - Hoddle baðst afsökunar Stuttu eftir að Sky Sports sjónvarpsstöðin rak þá Richard Keys og Andy Gray fyrir niðrandi ummæli þeirra í garð kvenna hefur nú Glenn Hoddle þurft að biðjast afsökunar á sínum ummælum. 15.2.2011 13:15 Formaður Vals óttast tengsl Framara í HSÍ Formaður handknattleiksdeildar Vals furðar sig á að Fram hafi kært úrslitin í leik liðanna í undanúrslitum bikarkeppninnar og óttast tengsl Framara inn í handknattleikssamband Íslands. 15.2.2011 12:45 Myndasyrpa af sigri Stjörnumanna Stjarnan vann í gær sigur á Grindavík í Iceland Express-deild karla í gær en þetta var fjórða tap Grindvíkinga í röð í deildinni. 15.2.2011 12:15 Zlatan stólar á reynsluna Zlatan Ibrahimovic segir að lið sitt, AC Milan, sé sigurstranglegra í rimmu liðsins gegn Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.2.2011 11:45 Crouch vill hefna fyrir ófarirnar í úrslitaleiknum árið 2007 Peter Crouch á óuppgerðar sakir við AC Milan en hann verður væntanlega í eldlínunni þegar að Tottenham sækir liðið heim á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.2.2011 11:15 Walcott: Stærsti leikur tímabilsins Theo Walcott segir að leikur Arsenal gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu annað kvöld verði stærsti leikur tímabilsins til þessa hjá sínum mönnum. 15.2.2011 10:45 Eiður: Leið strax vel inn á vellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali á heimasíðu Fulham að grannaslagurinn við Chelsea í gær hafi verið frábært tilefni fyrir frumraun sína með félaginu á heimavelli. 15.2.2011 10:15 Carragher: Voru afar erfiðir átján mánuðir Jamie Carragher hefur lýst því í samtali við enska fjölmiðla hvernig hann upplifði síðustu átján mánuðina hjá Liverpool áður en að Kenny Dalglish tók við stjórn liðsins í síðasta mánuði. 15.2.2011 10:09 Demba Ba er leikmaður vikunnar Á sjónvarpsvef Vísis má sjá ýmis myndskeið úr ensku úrvalsdeildinni en í lok hverrar umferðar er hún gerð upp á ýmsan máta. 15.2.2011 10:06 NBA í nótt: Charlotte lagði Lakers Gerald Wallace skoraði 20 stig og tók 11 fráköst í 109-89 sigri Charlotte Bobcats gegn meistaraliði LA Lakers á heimavelli. Þetta er annar tapleikur Lakers í röð en Kobe Bryant skoraði 20 stig fyrir Lakers gegn liðinu hans Michael Jordan. 15.2.2011 10:02 Essien, hvað ertu að gera við Eið Smára? Það gengur ýmislegt á í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og Eiður Smári Guðjohnsen lét svo sannarlega vita af sér í leik Fulham og Chelsea í kvöld. Eiður stimplaði sig inn með öflugri tveggja fóta tæklingu skömmu eftir að hann kom inná sem varamaður í liði Fulham. 14.2.2011 22:38 Fær Michael Johnson loksins tækifæri hjá City? Michael Johnson á möguleika á að spila sinn fyrsta leik með Manchester City í meira en eitt ár þegar að liðið mætir Aris Thessaloniki í Evrópudeild UEFA annað kvöld. 14.2.2011 23:45 McClaren heldur öllum möguleikum opnum Steve McClaren er ekki af baki dottinn þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg á dögunum. 14.2.2011 23:15 Framarar segja að Markús Máni hafi verið ólöglegur Framarar hafa ákveðið að gera lokatilraun til þess að komast í bikarúrslitaleik karla í handbolta. Fram hefur kært Val því félagið heldur því fram að Markús Máni Michaelsson hafi verið ólöglegur í undanúrslitaleiknum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. 14.2.2011 22:41 Ancelotti: Torres er að koma til Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum súr í bragði eftir leikinn gegn Fulham í kvöld enda fjarlægðist Chelsea meistaratitilinn ansi mikið. 14.2.2011 22:32 Cech: Löng leið á toppinn Markvörðurinn Petr Cech var hetja Chelsea í kvöld er hann varði víti frá Clint Dempsey í uppbótartíma gegn Fulham. Hann tryggði Chelsea um leið stig í leiknum. 14.2.2011 22:26 Petr Cech bjargaði Chelsea og varði víti - Eiður Smári með fína takta Petr Cech var hetja Englandsmeistaraliðs Chelsea þegar hann varði víti á lokamínútunni gegn Fulham. Cech sá við bandaríska landsliðsmanninum Clint Dempsey sem tók vítið en ekkert mark var skorað í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen kom inná sem varamaður á 82. mínútu og hann var greinilega staðráðinn í því að sýna hvað í honum býr. 14.2.2011 22:08 Helgi Jónas: Þurfum naflaskoðun fyrir laugardaginn Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sé ekki með neitt sjálfstraust. Grindavík tapaði í kvöld fjórða deildarleik sínum í röð þegar það lá gegn Stjörnunni í Garðabæ. 14.2.2011 21:37 Stjarnan skellti Grindavík Raunir Grindvíkinga í Iceland Express-deild karla héldu áfram í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum. 14.2.2011 21:29 Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. 14.2.2011 21:26 Akureyri mætir Val í úrslitum bikarsins Akureyri er komið í úrslit Eimskipsbikarkeppninnar eftir sanngjarnan sigur, 23-20, á FH á Akureyri í kvöld. Akureyri mætir Val í úrslitum. 14.2.2011 20:36 Eiður á bekknum - Torres og Luiz byrja hjá Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Fulham í kvöld er það tekur á móti Chelsea sem Eiður spilaði með hér á árum áður. 14.2.2011 19:36 Ronaldo grét er hann sagðist vera hættur Einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Brasilíumaðurinn Ronaldo, tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, 34 ára að aldri. Fréttirnar af þessu láku út í gærkvöldi og voru staðfestar í dag. 14.2.2011 18:23 Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. 14.2.2011 18:15 Richards var orðlaus eftir mark Rooney Varnarmaðurinn Micah Richards segir að hann hafi verið orðlaus í um fimm sekúndur eftir að Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Manchester City um helgina. 14.2.2011 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Spurs vann frækinn sigur á AC Milan - Jafntefli á Spáni Tottenham er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 0-1, á ítalska stórliðinu AC Milan í Mílanó í kvöld. 15.2.2011 21:45
Anna Úrsula: Fannst við alltaf betri aðilinn „Við erum ekkert smá sáttar, markmiðið var allan tímann að komast í úrslitin og við náðum því," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir 25-15 sigur á Fylki í undanúrslitum Eimskips-bikarsins í kvöld. 15.2.2011 21:18
Marc Crosas á leið til FC Volgu Miðvallarleikmaðurinn Marc Crosas er á leið frá Celtic í Skotlandi til rússneska liðsins FC Volgu fyrir ekki nema 300 þúsund pund. 15.2.2011 21:15
Sunna María : Súrt að detta út „Það er frekar súrt að detta út svona rétt fyrir úrslitin," sagði Sunna María Einarsdóttir leikmaður Fylkis eftir 15-25 tap fyrir Valsstúlkum í Eimskipsbikarnum í kvöld. 15.2.2011 21:12
Eiður Smári á skotskónum - skoraði tvö fyrir varaliðið Eiður Smári Guðjohnsen byrjar vel fyrir Fulham en hann skoraði tvö mörk fyrir varaliðið í 4-1 sigri á Everton fyrr í dag. Eiður er heldur betur að sýna Mark Hughes, framkvæmdarstjóra Fulham, að hann sé traustsins verður og það búi enn miklir hæfileikar í leikmanninum. 15.2.2011 20:57
Ólafur með stórleik gegn Magdeburg Rhein-Neckar Löwen saxaði aðeins á efstu liðin í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld með því að leggja Magdeburg af velli, 38-30. 15.2.2011 20:55
Umfjöllun: Valskonur í bikarúrslit Leik Fylkis og Vals í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í kvöld lauk með 25-15 sigri Vals. Þær spila því annað árið í röð til úrslita eftir að hafa tapað úrslitaleiknum í fyrra. 15.2.2011 20:27
Kári skoraði fimm mörk í góðum sigri Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson var virkilega sterkur á línunni hjá Wetzlar í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Gummersbach, 34-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 15.2.2011 20:09
Hlynur og Jakob unnu Íslendingaslaginn gegn Loga Drekarnir fra Sundsvall halda uppteknum hætti og í kvöld lögðu þeir Víkingana frá Solna, 96-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð í deildinni. 15.2.2011 19:43
Park frá í mánuð Park Ji-Sung getur ekki spilað með Manchester United næsta mánuðinn þar sem hann meiddist á lærvöðva á æfingu á föstudaginn. 15.2.2011 19:00
Man. City gerði jafntefli í Grikklandi Man. City er í ágætum málum í Evrópudeild UEFA eftir markalaust jafntefli á útivelli gegn gríska liðinu Aris Salonika. 15.2.2011 18:59
Jean Todt, forseti FIA, átti fund með forseta Íslands Forseti aljþjóðabílasambandsins, FIA, Frakkinn Jean Todt kom til Íslands í dag, en hann er yfir bílasambandi sem stýrir umferðarmálum á heimsvísu og ýmsum akstursíþróttargreinum, eins og t.d. Formúlu 1. Todt var á árum áður heimsþekktur fyrir að stýra liði Ferrari í Formúlu 1 og vann marga titla með Michael Schumacher og Ferrari liðinu. Todt tók síðan við embærtti forseta FIA haustið 2009. 15.2.2011 18:33
Woods baðst afsökunar á því að hafa hrækt á flötina í Dubai Tiger Woods baðst í gær afsökunar á því að hafa hrækt á flötina á lokadegi Dubai meistaramótsins sem lauk á sunnudaginn. Woods lét góða „slummu“ flakka á meðan hann var að undirbúa sig fyrir pútt og vakti hann ekki mikla lukku hjá forráðamönnum golfíþróttarinnar. 15.2.2011 18:15
Robinho: Hræðilegt ef við töpum fyrir Tottenham Brasilíumaðurinn Robinho segir að það verði mikið áfall fyrir AC Milan ef liðið tapar fyrir Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.2.2011 17:30
Defoe dreymir um úrslitaleikinn Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, sér enga ástæðu til að leyfa sér ekki að dreyma um að liðið komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 15.2.2011 16:45
Domenech: Leikmennirnir voru eins og frekir krakkar Raymond Domenech, fyrrum landsliðsþjálfari Frakka, hefur tjáð sig um hneykslismálin sem skóku franska landsliðið á HM í Suður-Afríku síðastliðið sumar. 15.2.2011 16:15
Tíu bestu mörkin á ferli Ronaldo Brasilíumaðurinn Ronaldo Luis Nazario de Lima tilkynnti í gær að hann væri hættur knattspyrniðkun, 34 ára gamall. 15.2.2011 15:15
Hogdson: Ég þarf ekki að sanna mig Roy Hodgson, nýráðinn stjóri West Brom, segir að hann þurfi ekkert að sanna hjá sínu nýja félagi eftir að hann var rekinn frá Liverpool fyrir fáeinum vikum. 15.2.2011 14:45
Stjórnarmaður hjá Fram: Svipað mál kom upp 2009 Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur ákveðið að fylgja eftir kæru sinni á Val vegna leik liðanna í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla um helgina. 15.2.2011 14:15
Nasri æfði með Arsenal í dag - verður í hópnum Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir í dag fyrir leik liðsins gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. 15.2.2011 13:45
Enn vandræði hjá Sky - Hoddle baðst afsökunar Stuttu eftir að Sky Sports sjónvarpsstöðin rak þá Richard Keys og Andy Gray fyrir niðrandi ummæli þeirra í garð kvenna hefur nú Glenn Hoddle þurft að biðjast afsökunar á sínum ummælum. 15.2.2011 13:15
Formaður Vals óttast tengsl Framara í HSÍ Formaður handknattleiksdeildar Vals furðar sig á að Fram hafi kært úrslitin í leik liðanna í undanúrslitum bikarkeppninnar og óttast tengsl Framara inn í handknattleikssamband Íslands. 15.2.2011 12:45
Myndasyrpa af sigri Stjörnumanna Stjarnan vann í gær sigur á Grindavík í Iceland Express-deild karla í gær en þetta var fjórða tap Grindvíkinga í röð í deildinni. 15.2.2011 12:15
Zlatan stólar á reynsluna Zlatan Ibrahimovic segir að lið sitt, AC Milan, sé sigurstranglegra í rimmu liðsins gegn Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.2.2011 11:45
Crouch vill hefna fyrir ófarirnar í úrslitaleiknum árið 2007 Peter Crouch á óuppgerðar sakir við AC Milan en hann verður væntanlega í eldlínunni þegar að Tottenham sækir liðið heim á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.2.2011 11:15
Walcott: Stærsti leikur tímabilsins Theo Walcott segir að leikur Arsenal gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu annað kvöld verði stærsti leikur tímabilsins til þessa hjá sínum mönnum. 15.2.2011 10:45
Eiður: Leið strax vel inn á vellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali á heimasíðu Fulham að grannaslagurinn við Chelsea í gær hafi verið frábært tilefni fyrir frumraun sína með félaginu á heimavelli. 15.2.2011 10:15
Carragher: Voru afar erfiðir átján mánuðir Jamie Carragher hefur lýst því í samtali við enska fjölmiðla hvernig hann upplifði síðustu átján mánuðina hjá Liverpool áður en að Kenny Dalglish tók við stjórn liðsins í síðasta mánuði. 15.2.2011 10:09
Demba Ba er leikmaður vikunnar Á sjónvarpsvef Vísis má sjá ýmis myndskeið úr ensku úrvalsdeildinni en í lok hverrar umferðar er hún gerð upp á ýmsan máta. 15.2.2011 10:06
NBA í nótt: Charlotte lagði Lakers Gerald Wallace skoraði 20 stig og tók 11 fráköst í 109-89 sigri Charlotte Bobcats gegn meistaraliði LA Lakers á heimavelli. Þetta er annar tapleikur Lakers í röð en Kobe Bryant skoraði 20 stig fyrir Lakers gegn liðinu hans Michael Jordan. 15.2.2011 10:02
Essien, hvað ertu að gera við Eið Smára? Það gengur ýmislegt á í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og Eiður Smári Guðjohnsen lét svo sannarlega vita af sér í leik Fulham og Chelsea í kvöld. Eiður stimplaði sig inn með öflugri tveggja fóta tæklingu skömmu eftir að hann kom inná sem varamaður í liði Fulham. 14.2.2011 22:38
Fær Michael Johnson loksins tækifæri hjá City? Michael Johnson á möguleika á að spila sinn fyrsta leik með Manchester City í meira en eitt ár þegar að liðið mætir Aris Thessaloniki í Evrópudeild UEFA annað kvöld. 14.2.2011 23:45
McClaren heldur öllum möguleikum opnum Steve McClaren er ekki af baki dottinn þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg á dögunum. 14.2.2011 23:15
Framarar segja að Markús Máni hafi verið ólöglegur Framarar hafa ákveðið að gera lokatilraun til þess að komast í bikarúrslitaleik karla í handbolta. Fram hefur kært Val því félagið heldur því fram að Markús Máni Michaelsson hafi verið ólöglegur í undanúrslitaleiknum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. 14.2.2011 22:41
Ancelotti: Torres er að koma til Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum súr í bragði eftir leikinn gegn Fulham í kvöld enda fjarlægðist Chelsea meistaratitilinn ansi mikið. 14.2.2011 22:32
Cech: Löng leið á toppinn Markvörðurinn Petr Cech var hetja Chelsea í kvöld er hann varði víti frá Clint Dempsey í uppbótartíma gegn Fulham. Hann tryggði Chelsea um leið stig í leiknum. 14.2.2011 22:26
Petr Cech bjargaði Chelsea og varði víti - Eiður Smári með fína takta Petr Cech var hetja Englandsmeistaraliðs Chelsea þegar hann varði víti á lokamínútunni gegn Fulham. Cech sá við bandaríska landsliðsmanninum Clint Dempsey sem tók vítið en ekkert mark var skorað í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen kom inná sem varamaður á 82. mínútu og hann var greinilega staðráðinn í því að sýna hvað í honum býr. 14.2.2011 22:08
Helgi Jónas: Þurfum naflaskoðun fyrir laugardaginn Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sé ekki með neitt sjálfstraust. Grindavík tapaði í kvöld fjórða deildarleik sínum í röð þegar það lá gegn Stjörnunni í Garðabæ. 14.2.2011 21:37
Stjarnan skellti Grindavík Raunir Grindvíkinga í Iceland Express-deild karla héldu áfram í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum. 14.2.2011 21:29
Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. 14.2.2011 21:26
Akureyri mætir Val í úrslitum bikarsins Akureyri er komið í úrslit Eimskipsbikarkeppninnar eftir sanngjarnan sigur, 23-20, á FH á Akureyri í kvöld. Akureyri mætir Val í úrslitum. 14.2.2011 20:36
Eiður á bekknum - Torres og Luiz byrja hjá Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Fulham í kvöld er það tekur á móti Chelsea sem Eiður spilaði með hér á árum áður. 14.2.2011 19:36
Ronaldo grét er hann sagðist vera hættur Einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Brasilíumaðurinn Ronaldo, tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, 34 ára að aldri. Fréttirnar af þessu láku út í gærkvöldi og voru staðfestar í dag. 14.2.2011 18:23
Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. 14.2.2011 18:15
Richards var orðlaus eftir mark Rooney Varnarmaðurinn Micah Richards segir að hann hafi verið orðlaus í um fimm sekúndur eftir að Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Manchester City um helgina. 14.2.2011 17:30